Morgunblaðið - 03.01.2019, Page 70

Morgunblaðið - 03.01.2019, Page 70
Á þessum degi árið 1987 varð söngkonan Aretha Franklin fyrsta konan til að vígjast inn í Frægðarhöll rokksins, Rock And Roll Hall Of Fame. Söngkonan kvaddi þennan heim á ný- liðnu ári og var oft nefnd drottning sálartónlistarinnar. Hún átti að baki langan feril sem spannaði yfir sex áratugi og vann til fjölda verðlauna fyrir tónlist sína, meðal annars 18 Grammy-verðlauna. Franklin var afar fjölhæfur listamaður og hóf ferilinn sem gospelsöngkona aðeins 14 ára gömul. Hún var ein söluhæsta tónlistarkona allra tíma. Fyrsta konan í Frægðarhöll 05.30 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt bibl- íutengt efni. 06.00 Catch the Fire 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Gömlu göt- urnar Kennsla með Kristni Eysteinssyni 08.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 08.30 Benny Hinn Brot frá samkomum, fræðsla og gestir. 09.00 Joni og vinir Joni Eareckson Tada er alþjóðlegur talsmaður fatlaðra. Sjálf lamaðist hún 17 ára gömul þegar hún rak höfuðið í sund- laugarbotn eftir að hafa stungið sér til sunds. Í þáttum hennar er talað við fólk sem hefur geng- ið í gegnum erfiða reynslu án þess að missa traust sitt á Guð. 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master Í þessum verðlaunaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 11.00 Time for Hope 11.30 Benny Hinn 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Ans- wers 16.00 Gömlu göt- urnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 20.00 Að austan – úr- val Þáttur um mann- líf, atvinnulíf, menn- ingu og daglegt líf á Austurlandi. 20.30 Landsbyggðir Alma Möller verður gestur þáttarins að þessu sinni. 21.00 Að austan – úr- val 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sól- arhr. 70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. 20.00 Mannlíf með Snædísi 20.30 Heilsa og fíknivandi Linda Blöndal ræðir við Þórarin Tyrfingsson, fyrr- verandi yfirlækni á Vogi og einn stofnenda SÁÁ. 21.00 Sturlungar á Þingvöll- um Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 A.P. Bio 14.15 Life Unexpected 15.00 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 A Million Little Things 21.00 The Resident 21.45 How To Get Away With Murder Bandarísk þáttaröð um lögfræðing- inn og háskólakennarann Annalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með aðstoð nemenda sinna en enginn er með hreina samvisku. 22.30 Rillington Place 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.55 NCIS 01.40 NCIS Los Angeles 02.25 The Handmaid’s Tale 03.20 The Handmaid’s Tale Sjónvarp Símans Blaðinu barst ekki dagskrá erlendra stöðva, Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó, Stöðvar 2 sport, Stöðvar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3. RÚV Rás 1 92,4  93,5 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 13.50 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (e) 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 2010 (e) 16.05 Úr Gullkistu RÚV: Brautryðjendur (e) 16.30 Úr Gullkistu RÚV: Landinn 2010-2011 (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Noregur – Ísland (Landsleikur í handbolta) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Töfradrykkur Ástríks (La potion Astérix) Frönsk heimildarmynd um tilurð teiknimyndapersónunnar Ástríks. 21.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man II) Önn- ur þáttaröð þessara bresku þátta um lögreglumanninn Harry Clayton Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega bannað börnum. 23.05 Ófærð Lögreglumað- urinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Reynt er að ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli og Andra er falið að stýra rannsókn málsins sem leið- ir hann á kunnugar slóðir norður á landi. Ýmis leynd- armál leynast í sveitunum í kring. (e) Bannað börnum. 23.55 Kastljós (e) 00.10 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján leikur af fingrum fram. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. Fin de partie (Endatafl) eftir György Kur- tág. Hljóðritun frá heimsfrumsýn- ingu óperunnar í Scala-óperunni í Mílanó, 15. nóv. sl. Óperan er byggð á leikriti eftir Samuel Bec- kett. Flytjendur: Hamm: Frode Ol- sen. Clov: Leigh Melrose. Nell: Hil- ary Summers. Nagg: Leonardo Cortellazzi. Kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Mílanó; Markus Stenz stjórnar. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Marsibil Clausen. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Áramótaskaupið 2018, þessi árlegi sjónvarpsþáttur sem sýnir svo vel hvað fólk hefur ólíkt skopskyn, var að mínu mati vel heppnað á heildina litið, þó vissulega megi taka undir þá gagnrýni að spaug- ið hefði mátt höfða oftar til barna. En þá ber líka að hafa í huga hversu erfitt þetta verkefni er fyrir grínista, að skrifa handrit að klukku- stundarlöngum þætti sem á að innihalda mikinn fjölda brandara sem öll þjóðin á að kunna að meta. Það er auð- vitað ómöguleiki. Morgunblaðið fékk á sig tvær sneiðar að þessu sinni, önnur var fyndin en hin held- ur lítið, að mínu mati. Sú fyndna sneri að nafna mín- um, Helga Sigurðssyni, sem teiknar myndir í blaðið og þykir af mörgum hafa óskilj- anlega kímnigáfu. Bragga- málið fékk auðvitað sinn skerf líka, í tveimur atriðum, ef rétt er munað, en eitt al- besta atriðið sneri að reglum í fríhöfninni um hversu mik- ið hver flugfarþegi má kaupa af áfengi og þá hvaða áfengi. Hinn þekkti „Piparköku- söngur“ úr Dýrunum í Hálsa- skógi var notaður með nýj- um og bráðfyndnum texta. Skólabókardæmi þar á ferð um sígilt skaupsatriði sem höfðar til ólíkra kynslóða af ólíkum ástæðum. Einna verst þótti mér at- riðið sem sneri að Klausturs- málinu og bætt var við á síð- ustu stundu. Það var alltof langt og bætti engu við fá- ránleika hins raunverulega atburðar. Staupasteinsteng- ingin var samt sniðug og hefði dugað ein og sér. Gott á heildina litið Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Frábært Fríhafnaratriðið var eitt það besta í skaupinu. RÚV íþróttir Bandaríski tónlistar- maðurinn Phil Everly lést á þessum degi árið 2014, 74 ára að aldri. Hann andaðist á heimili sínu í Burbank í Kali- forníu og var banamein hans lungnasjúkdómur. Hann var annar helm- ingur dúettsins Everly Brothers sem hann stofnaði ásamt eldri bróður sínum, Don. Þeir nutu gríðarlegra vinsælda á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og höfðu mikil áhrif á tónlistarmenn á borð við Bítlana og Beach Boys. Mörg lög þeirra bræðra náðu miklum vinsældum eins og „Wake Up Little Susie“ og „Bye Bye Love“. Phil Everly lést á þessum degi. Andlát Everly-bróður K100 Omega 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stungið 18.38 Handboltaáskorunin K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Aretha Franklin lést á síðasta ári. U Útsalan 20-50%afsláttur hefst í dag Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 12-16Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.