Morgunblaðið - 01.02.2019, Page 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2019
»Sýning á nýjum vídeóverkum
Ragnars Kjartanssonar myndlist-
armanns, Fígúrur í landslagi, var
opnuð í i8 galleríi í gær. Verkin voru
unnin fyrir nýja kennslu- og rann-
sóknarmiðstöð heilbrigðissviðs Kaup-
mannahafnarháskóla, Mærsk tower,
en fyrir ári síðan bar Ragnar sigur úr
býtum í samkeppni nokkurra þekktra
listamanna um varanlegt verk í turn-
inn. Um er að ræða sjö sólarhrings
löng vídeóverk með máluðu landslagi.
Sýning á nýjum vídeóverkum Ragnars Kjartanssonar
Morgunblaðið/Eggert
Opnun Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson og Ingibjörg Sigurjónsdóttir brostu breitt í i8 galleríi í gær.
Kátar Margrét Bjarnadóttir og Björk Guðmundsdóttir.
Fjölmenni Margir gestir voru viðstaddir opnina.
Glöð Helgi Björnsson, Snorri Ásmundsson og Helga
Magnúsdóttir létu sig ekki vanta og skemmtu sér vel.
Guðrún Erlingsdóttir
ge@mbl.is
Múlasextettinn opnar vordagskrá
djassklúbbsins Múlans á Björtu-
loftum í Hörpu kl. 21 í kvöld. Múlinn,
sem er að hefja sitt 22. starfsár,
verður með 17 tónleika á vordag-
skránni.
„Á opnunartónleikunum í kvöld
verðum við með dagskrá byggða á
lögum frá gullaldarárum sveiflu-
djassins sem fólk dansaði við á milli
heimsstyrjalda, 1925 til 1945. Til
þess að auka enn á stemninguna
sláum við upp hálfgerðu balli með
því að fá dansara úr Sveiflustöðinni,
undir stjórn Sigurðar Helga Odds-
sonar, til að taka léttan snúning und-
ir mjúktóna sveiflu Múlasextetts-
ins,“ segir Haukur Gröndal, einn af
meðlimum sextettsins. Hann segir
að lögin sem flutt verði í kvöld séu úr
gullkistu amerískrar tónlistar frá
1925 til 1945 en á því tímabili var
gríðarleg framleiðsla á dægurlaga-
tónlist í Bandaríkjunum.
„Við spilum m.a. lög eftir Benny
Goodman, Louis Armstrong og Fats
Waller,“ segir Haukur, en allar út-
setningar á tónleikunum í kvöld eru
eftir meðlimi hljómsveitarinnar:
Snorra Sigurðarson sem spilar á
trompet, Hauk Gröndal á saxófón og
klarínett, Ólaf Jónsson sem spilar á
saxófón, Ásgeir Ásgeirsson á gítar,
Þorgrím Jónsson á bassa og Erik
Qvick á slagverk.
Haukur segir að dagskrá Múlans
sé að vanda bæði metnaðarfull og
fjölbreytt og gott dæmi um þá miklu
grósku sem einkenni íslenskt djass-
líf þar sem allir straumar og stefnur
eiga heima.
„Við erum með vordagskrá fram í
maí, svo er sumartónleikaröð í júní
og júlí og haustdagskrá frá byrjun
október. Við höfum verið að prófa að
skjóta inn í dagskrána léttari djass-
músík á Björtuloftum fyrsta föstu-
dag í mánuði en alla jafna eru hefð-
bundir tónleikar okkar á miðviku-
dögum,“ segir Haukur og bætir við
að djassklúbburinn Múlinn hafi ver-
ið að sækja í sig veðrið eftir að hann
komst á Björtuloft, sem sé frábær
staður fyrir djasstónleika. Björtuloft
eru á fimmtu hæð Hörpu með útsýni
í allar áttir.
Haukur segir að Múlinn, sem
kenndur er við Jón Múla Árnason,
hafi haldið 40 til 45 djasstónleika á
ári eftir að klúbburinn fékk aðstöðu
á Björtuloftum.
Djass á Björtuloftum
Vordagskrá djassklúbbsins Múlans hefst í kvöld Lög frá
gullaldarárum sveifludjassins Dansarar frá Sveiflustöðinni
Djassistar Djassklúbburinn Múlinn hefur sitt 22. starfsár í kvöld. Múlinn
hefur síðustu ár blómstrað á Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn
Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 Aukas.
Fös 8/2 kl. 19:30 Auka Fös 22/2 kl. 19:30 Auka
Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fös 1/2 kl. 18:00 2.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn
Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn
Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 2/2 kl. 19:30 Frums Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn
Sun 3/2 kl. 19:30 2.sýn Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 1/2 kl. 19:30 Lau 9/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30
Fös 1/2 kl. 22:00 Fim 14/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30
Lau 2/2 kl. 19:30 Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 22:00
Lau 2/2 kl. 22:00 Fös 15/2 kl. 22:00 Lau 23/2 kl. 19:30
Fim 7/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00
Fös 8/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 22:00
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Miðasalan er hafin!
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 20:00 11. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s
Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Elly (Stóra sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 196. s Fim 7/2 kl. 20:00 199. s Lau 16/2 kl. 20:00 202. s
Lau 2/2 kl. 20:00 197. s Lau 9/2 kl. 20:00 200. s Fös 22/2 kl. 20:00 203. s
Sun 3/2 kl. 20:00 198. s Fös 15/2 kl. 20:00 201. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s
Sýningum lýkur í mars.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 Lokas.
Sýningum lýkur 1. febrúar.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 26. s Fös 8/2 kl. 20:00 28. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s
Lau 2/2 kl. 20:00 27. s Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s
Þri 5/2 kl. 20:00 aukas. Sun 10/2 kl. 20:00 30. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Mið 6/2 kl. 20:00 aukas. Fim 14/2 kl. 20:00 31. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 2/2 kl. 20:00 7. s Sun 3/2 kl. 20:00 Lokas.
Allra síðustu sýningar!
Ég dey (Nýja sviðið)
Sun 3/2 kl. 20:00 8. s Fim 7/2 kl. 20:00 9. s Fös 15/2 kl. 20:00 10. s
Trúir þú á líf fyrir dauðann?
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Athugið, takmarkaður sýningafjöldi.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.