Morgunblaðið - 01.02.2019, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem
fá þig til að syngja og
dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, tilkynnti á
þessum degi árið 2008 að bítlalagið „Across the Uni-
verse“ væri fyrsta lagið sem varpað hefði verið út í
geim. Lagið var sent út í gegnum loftnetskerfi sem nær
gríðarlega langa vegalengd út í geiminn. Miðað var á
norðurstjörnuna Polaris sem er staðsett 431 ljósári frá
plánetunni jörð. Fagnaði lagið 40 ára útgáfuafmæli á
sama tíma og sendi Paul McCartney skilaboð til NASA
þar sem hann sagði verkefnið ótrúlegt og bað fyrir inni-
lega kveðju til geimveranna.
Lagi varpað út í geim
20.00 Eldhugar: Sería 2 (e)
Í Eldhugum fara Pétur
Einarsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Mannrækt (e)
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp í
New York.
13.05 Dr. Phil
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.05 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sjónvarps-
sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
19.00 Younger Gam-
anþáttur um fertuga konu
sem þykist vera miklu
yngri til að fá drauma-
starfið.
19.30 The Biggest Loser
20.15 The Bachelor
21.45 Lone Survivor
23.50 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.35 NCIS
01.20 NCIS Los Angeles
02.05 The Walking Dead
02.50 The Messengers
03.35 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
11.45 Live: Alpine Skiing: World
Cup In Kranjska Gora, Slovenia
13.00 Alpine Skiing: World Cup In
Schladming, Austria 13.30 Live:
Ski Jumping: World Cup In
Oberstdorf, Germany
DR1
0.55 Hercule Poirot: Hollow-
mysteriet 2.30 Bonderøven 2009
3.00 Kender du typen? 2017
4.25 DR Friland: Så langt så godt
4.55 De unge fiskere 5.25 Søren
Ryge: Annemarie og kattene 5.55
Langt fra Borgen 6.20 Aftensho-
wet 7.10 Bonderøven 7.55 Alene
i vildmarken 8.40 Sherlock Hol-
mes 9.30 Antikkrejlerne 11.00
Bonderøven 2009 11.25 Kender
du typen? 2017 1.20 Deadline
Nat 8.00 Dyrehospitalet 9.00
Arkitektens hjem 10.00 Evig ung
10.30 Liv mellem to kulturer
11.00 Misbrugt af tv-stjernen
0.35 Lottomillionærane 1.35 Das
Boot 2.30 Facebooks dilemma
3.30 Norge nå 6.05 Datoen 7.05
Mord i paradis 8.00 Der ingen
skulle tru at nokon kunne bu 8.30
Det gode bondeliv 8.55 V-cup
alpint: Storslalåm 1. omgang,
kvinner 9.55 Best i verden: Lahti
2001- saunakontrakten 10.25
NM på ski: Sprint fri teknikk, pro-
log 11.40 VM-minner 11.55 V-
cup alpint: Storslalåm 2. om-
gang, kvinner 0.10 Innafor: Dick-
pics 0.50 Gigantjakten 1.00 NRK
nyheter 1.05 Historien om et
mord 1.50 Japan – Gjenreisn-
ingen: Boblen sprekker 2.40
Oddasat – nyheter på samisk
2.55 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 3.05 Distriktsnyheter
Østfold 3.15 Distriktsnyheter Øst-
nytt 3.20 Distriktsnyheter Østa-
fjells 3.30 Distriktsnyheter Sør-
landet 3.40 Distriktsnyheter
Rogaland 3.50 Distriktsnyheter
Vestlandsrevyen 4.00 Distrikts-
nyheter Møre og Romsdal 4.05
Distriktsnyheter Midtnytt 4.15
Distriktsnyheter Nordland 4.25
Distriktsnyheter Nordnytt 4.36 In-
gen sending 5.00 NRK nyheter
6.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 6.45 Politisk kvarter 7.00
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 7.05 Distriktsnyheter Øst-
fold 7.15 Distriktsnyheter Østnytt
7.25 Distriktsnyheter Østafjells
7.35 Distriktsnyheter Sørlandet
7.45 Distriktsnyheter Rogaland
7.50 Distriktsnyheter Vest-
landsrevyen 8.00 Distriktsnyheter
Møre og Romsdal 8.10 Distrikts-
nyheter Midtnytt 8.20 Distrikts-
nyheter Nordland 8.30 Distrikts-
nyheter Nordnytt 8.40 Urix 9.00
Brenners bokhylle: Thomas Hyll-
and Eriksen og Øystein Greni
9.30 Duftens historie 10.00
Matmagasinet 10.30 Antikkduel-
len 11.00 NRK nyheter 11.15
Torp 11.45 Skispor fra 1952 til
1982: Jentebølgen til olympisk
gull 0.30 Besegra berget – en film
om störtlopp 4.15 Go’kväll 5.00
Morgonstudion 8.10 Svenska
nyheter 8.40 Dom kallar oss art-
ister: Ögonblicket 8.45 SM-
veckan 8.55 Alpint: Världscupen
10.00 SM-veckan 11.55 Alpint:
Världscupen 0.45 Sportnytt 1.00
Nyhetstecken 1.10 Morgan
Freeman: Jakten på Gud 7.30
Drömyrke: veterinär 8.00 Forum
11.00 Rapport 11.03 Forum
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Toppstöðin (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi Stein-
unni (e)
15.50 Úr Gullkistu RÚV:
Hljómsveit kvöldsins (e)
16.15 Treystið lækninum
(Trust Me, I’m a Doctor III)
(e)
17.05 Kamera (e)
17.15 Landinn (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Gettu betur (MR –
MH) Bein útsending frá
spurningakeppni fram-
haldsskólanna sem einkenn-
ist af stemningu, spennu og
virkri þátttöku allra í saln-
um. Spurningahöfundar og
dómarar eru Ingileif Frið-
riksdóttir, Vilhelm Anton
Jónsson og Sævar Helgi
Bragason. Spyrill er Krist-
jana Arnarsdóttir.
20.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.40 Síðbúið sólarlag
(Hold the Sunset) Gam-
anþættir frá BBC með John
Cleese í einu aðalhlutverk-
anna.
22.15 Barnaby ræður gát-
una – Látum oss biðja
(Midsomer Murders: Let
Us Prey) Bresk saka-
málamynd byggð á sögu eft-
ir Caroline Graham. Bann-
að börnum.
23.45 True Colors (Keppi-
nautar) (e)
01.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Famous In Love
10.20 Restaurant Startup
11.05 Arrested Develope-
ment
11.35 Hið blómlega bú
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Swan Princess: Ro-
yally Undercover
14.15 Hail, Caesar!
16.00 Ég og 70 mínútur
16.30 First Dates
17.20 Fresh Off the Boat
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Impractical Jokers
Sprenghlægilegir banda-
rískir þættir þar sem fjórir
vinir skiptast á að vera
þátttakendur í hrekk í fal-
inni myndavél.
19.50 Brad’s Status
21.30 American Fango
23.15 The 15:17 to Paris
00.50 American Made
02.40 The Snowman
04.35 Murder on the Orient
Express
22.00 Underworld: Blood
Wars
23.35 Baby Driver
01.30 A Hologram for the
King
03.10 Underworld: Blood
Wars
20.00 Föstudagsþátturinn Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþátturinn
Helgin og fleira.
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Kormákur
17.47 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.12 Tindur
18.22 Mæja býfluga
18.33 Zigby
18.44 Víkingurinn Viggó
19.00 Ævintýri í und-
irdjúpum
07.30 Manchester United –
Burnley
09.10 Newcastle – Man-
chester City
10.50 Fulham – Brighton
12.30 Wolves – West Ham
14.10 HK – Valur
15.40 Seinni bylgjan
16.40 Þór Þ. – Stjarnan
18.20 Haukar – Njarðvík
20.10 Skallagrímur –
Breiðablik
22.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.50 UFC Now 2019
00.40 Huesca – Real Val-
ladolid
07.15 Huddersf. – Everton
08.55 Arsenal – Cardiff
10.35 Bournem. – Chelsea
12.15 New Orleans Saints –
LA Rams
15.25 Kansas City Chiefs –
New England Patriots
18.40 La Liga Report
19.10 PL Match Pack
19.40 Preston North End –
Derby
21.45 Premier League Pre-
view 2017/2018
22.15 Þór Þ. – Stjarnan
23.55 Haukar – Njarðvík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni. Um-
sjónarmenn eru Óðinn Jónsson,
Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Ill-
ugadóttir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Þuríður Sig-
urðardóttir syngur lög frá fyrri hluta
ferils síns. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Frá því á mánudag)
19.45 Hitaveitan.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Hansson. (Frá því í morgun)
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá
árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Helga Arnardóttir er umsjón-
armaður þáttanna Lifum
lengur í Sjónvarpi Símans.
Þar er fjallað um heilsu frá
ýmsum sjónarhornum og í
þeim þáttum sem hafa verið
sýndir hefur mataræði verið
til umfjöllunar.
Fátt er jafn umdeilt og
hvaða neysluvenjur séu
heilsusamlegastar. Flestir
hafa á því skoðun og það sem
er hollt í dag er óhollt á morg-
un. Meðal þeirra sem Helga
spjallar við í þáttunum eru
læknir, einkaþjálfari og fram-
kvæmdastjóri matvöruversl-
unar. Nálgun þeirra á æski-
legar neysluvenjur er býsna
ólík, en viðhorfið sem er
gegnumgangandi er að
heilsufar fólks er fyrst og
fremst á eigin ábyrgð. Að lifa
lengur er líklega ágætt, en
það hlýtur að vera meira um
vert að lifa vel og um það er
fjallað í þáttunum.
Heilsa og mataræði er vin-
sælt viðfangsefni dagskrár-
gerðarfólks og þáttur Helgu
er tvímælalaust meðal þeirra
betri af þessu tagi sem undir-
rituð hefur séð. Fyrir utan
hversu skemmtilega og fag-
mannlega viðfangsefnið er á
borð borið, þá kann Helga þá
list að vera ekki of sýnileg í
þáttunum, en það er alltof al-
gengt í íslenskri dagskrár-
gerð að umsjónarmaðurinn sé
svo áberandi að maður fer að
halda að hann sé aðal-
viðfangsefnið.
Lifum lengur –
lifum miklu betur
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Lifum lengur Þættir Helgu
taka á ýmsu varðandi heilsu.
Erlendar stöðvar
17.03 Lestarklefinn Um-
ræðuþáttur um menningu
og listir. Umsjónarmenn
eru Guðni Tómasson, Guð-
rún Sóley Gestsdóttir,
Bergsteinn Sigurðsson og
Anna Gyða Sigurgísladóttir.
RÚV íþróttir
19.35 Mom
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Game of Thrones
23.25 Eastbound & Down
23.55 Modern Family
00.20 Mom
00.40 Friends
01.05 Seinfeld
Stöð 3
Þáttastjórnendur Ísland vaknar tóku púlsinn á Felix
Bergssyni í gærmorgun og ræddu lagavalið i Söngva-
keppninni í ár. Felix fer fyrir íslenska hópnum í Eurovision
keppninni, er svokallað „Head of delegation“. Hann vildi
nú ekki tippa á sigurvegarann en var á því að lögin væru
gríðarlega sterk í ár og fjölbreytnin mikil. Felix sagði að
leitað hefði verið til ákveðinna höfunda í ár til að auka
breiddina, sem gerir keppnina ennþá skemmtilegri. Hann
var staddur í Berlín en verður kominn heim fyrir sjón-
varpsútsendingarnar þar sem Gunni og Felix munu hita
upp fólkið í salnum að venju. Nánar á k100.is.
Gríðarleg fjölbreytni í ár
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church
Bítlarnir á
góðri
stundu.
Ísland vaknar
spjallaði við
Felix Bergsson.