Morgunblaðið - 05.02.2019, Page 25

Morgunblaðið - 05.02.2019, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2019 25 Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugard- aga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Hressandi morgunganga Raðauglýsingar Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bátar Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Brýt grýlukerti af húsum Ath. forðist slys og tjónahættu Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Tek að mér ýmisskonar húsaviðhald, Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Fundir/Mannfagnaðir Félagsstarf eldri borgara Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Botsía með Guðmundi kl. 10. Opið hús, t.d. vist og brids kl. 13-16. Bónusbíllinn, er frá Árskógum 6-8 kl. 12.30. Handavinna með leið-bei- nanda kl. 12.30-16. Kóræfing, Kátir karlar kl. 13. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12, léttur hádegisverður eftir stundina. Örtónleikar kl. 13 með Kristínu R. Sigurðardóttur og Arn- hildi Valgarðsdóttur organista; þekktar og óþekktar Ave Maríur. Tón- leikarnir eru 30 mín. Enginn aðgangseyrir. Verið velkomin. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverksstofa kl. 130. Landið skoðað með nútímatækni kl. 13.50. Kaffiveitingar kl. 14.30. Velkomin! Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.30/15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45. Frí í línudans í Kirkjuhvoli kl. 13.30/14.30. Tréskurður / smíði í Smiðju kl. 9 og 13. Félagsvist í Jónshúsi kl. 20. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Keramik málun kl. 9- 12. Glervinnustofa með leiðbeinanda kl. 13-16. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Allir velkomnir. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 10 stólaleikfimi, kl. 13 handavinna, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 alkort, kl. 14 hreyfi- og jafn- vægisæfingar. Grafarvogskirkja Í dag er opið hús í Grafarvogskirkju. Dagskráin byrjar með kyrrðarstund kl. 12. Brauð og súpa í boði fyrir vægt gjald eftir stundina. Hilmar verður á sínum stað og spilar fyrir okkur. Handavinna, spil og spjall er líka fyrir þau sem vilja og stundinni lýkur svo með kaffisopa kl. 15. Við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin. Grensaskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Verið velkomin. Gullsmári Myndlistar hópur kl. 9, botsía kl. 9.30, málm- og silfur- smíði / kanasta / tréskurður kl. 13, leshópur kl. 20. Hraunsel Kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 qi-gong, kl. 13 bridge. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45 og hádegismatur kl. 11.30. Brids í handavinnustofu kl. 13, helgistund kl. 14 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Opnað kl. 8.50. Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á kaffi. Thai chi kl. 9-10, myndlistarnámskeið hjá Margréti Z. kl. 9-12, leikfimi kl. 10-10.45, hádegismatur kl. 11.30. Spekingar og spaugarar kl. 10.30-11.30. Listasmiðjan er öllum opin frá kl. 12.30, Kríur myndlist- arhópur kl. 13, brids kl. 13-16, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.10, enska I kl. 13-14.30, kaffi kl. 14.30, enska ll kl. 15. U3A kl. 17.15. S. 411-2790. Korpúlfar Listmálun í Borgum kl. 9. Botsía í Borgum kl. 10 og 16 í dag. Helgistund í Borgum kl. 10.30. Leikfimishópur Korpúlfa í Egils- höll, Ársæll Guðjónsson leiðbeinir kl. 11. Sundleikfimi í Grafarvogs- sundlaug kl. 13.30 og heimanámskennsla í Borgum kl. 16. Þorrablót Korpúlfa annað kvöld fimmtudaginn 6. febrúar í Borgum, húsið opnað kl. 18. Norðurbrún 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, lesið úr blöðum kl. 10.15, upplestur kl. 11-11.30, trésmiðja kl. 9-12, opin listasmiðja kl. 9-12/13- 16, samverustund með djákna kl. 13, kaffihúsaferð kl. 14, botsía, spil o.fl. kl. 16, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 17. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í krókn- um kl. 10.30. Pútt í Risinu kr. 10.30. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Lomber Skólabraut kl. 13.30. Brids í Eiðismýri kl. 13.30. Karla- kaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Fimmtudaginn 6. febrúar verður félagsvist á Skólabraut kl. 13.30. Skráning og upplýsingar varðandi óvissuferðina fimmtudaginn 14. febrúar er á Skólabraut og í síma 8939800. Stangarhylur 4, Skák kl. 13, allir velkomnir. Félagslíf  EDDA 6019020519 III Vantar þig pípara? FINNA.is mbl.is alltaf - allstaðar ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður gestur á hádegisfundi SES, miðvikudaginn 6. febrúar kl. 12:00, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Húsið opnar kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 1000 krónur. Allir velkomnir. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.