Morgunblaðið - 05.02.2019, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2019
dóma og verið tilnefnd til Óskars-
verðlaunanna. Fall Bandaríkjaveldis
eigi að gerast 30 árum síðar í sam-
félagi þar sem kapítalismi hefur yf-
irtekið öll önnur gildi.
Renaud nefnir aðra pólitíska kvik-
mynd á hátíðinni sem honum finnst
býsna merkileg, Lýðurinn og kon-
ungur hans í leikstjórn Pierre
Scholler. Umfjöllunarefnið er upp-
reisn lýðsins árið 1789 og var mynd-
in verðlaunuð á pólitísku kvik-
myndahátíðinni í Porto Vecchio á
Korsíku árið 2017.
Renaud, sem er mikill áhugamað-
ur um kvikmyndir, kom einnig að
skipulagningu Frönsku kvik-
myndahátíðarinnar þegar hann var
menningarfulltrúi í Franska sendi-
ráðinu á árunum 2007 til 2009. Hann
gekk í sitt fyrra starf í fyrra þegar
hann fluttist aftur til Íslands ásamt
fjölskyldu sinni eftir næstum tíu ára
dvöl í París. Eftirlætismyndir hans á
hátíðinni eru Að synda eða sökkva
og Barbara en hún fjallar um líf og
list frægrar, franskrar söngkonu
sem var á hátindi ferilsins á sjöunda
og áttunda áratugnum.
Ádeila, pólitík, drama, tónlist, has-
ar, glæpir, spenna, sagnfræði og
ekki síst gaman eru þemu sem sam-
an eða hvert í sínu lagi eru rauðu
þræðirnir í kvikmyndunum á
Frönsku kvikmyndahátíðinni árið
2019. Hér á opnunni eru hverri
þeirra gerð stuttlega skil. Mynd-
irnar Að synda eða sökkva, Lýð-
urinn og konungur hans og Lovísa
missir af lestinni eru með íslenskum
texta, hinar með enskum.
Swagger eftir Olivier Babinet, 2016. Heimildarmynd. Swagger sýnir okkur
ellefu börn og unglinga, merkilegar persónur hvert um sig, sem búa í ein-
hverjum verstu fátækrahverfum í Frakklandi. Þessi heimildarmynd sýnir
heiminn eins og þau sjá hann og áhorfendur heyra hvað þeim býr í brjósti,
sem bæði er fyndið og sláandi.
Strákarnir að austan eftir Robin
Campillo, 2013. Drama. Daníel gef-
ur sig á tal við Marek á járnbraut-
arstöð og biður hann að líta heim til
sín næsta dag. En Daníel grunar
ekki hvaða gildru hann gengur í né
hvernig lífið umhverfist þegar hann
hleypir Marek inn.
Tunglferðin Leikstjóri Georges Mé-
liès 1902. Drama/Vísindaskáld-
skapur. Barbenfouillis prófessor
skipuleggur ferð til tunglsins ásamt
sex öðrum vísindamönnum.
Georges Méliès var sjónhverf-
ingamaður og leikstjóri. Tungl-
ferðin er upphafið að vísindaskáld-
skap í kvikmyndum.
Fall Bandaríkjaveldis Leikstjóri
Denys Arcand 2018. Spennumynd/
glæpamynd frá Kanada. Hámennt-
aður einstaklingur, með doktorspróf
í heimspeki neyðist til þess að vinna
sem sendill til þess að ná endum sam-
an og flækist inn í rán sem fer úr-
skeiðis: tveir látnir og milljónir í pen-
ingasekkjum liggja við fætur hans.
Barbara Leikstjóri Mathieu Amalri 2017. Drama/Tónlist. Leikkona fær
hlutverk Barböru í kvikmynd, tökur fara að hefjast. Hún kafar ofan í per-
sónuna, röddina, lögin. Það gerir leikstjórinn líka og hrífst með.
Barbara var fræg söngkona í Frakklandi og víða í Evrópu og Mathieu Amal-
ric hyllir hana og tekur um leið snúning á venjulegum ævisögumyndum.
Kvölin Leikstjóri Emmanuel Finkiel, 2018. Drama. Eftir skáldsögu
Marguerite Duras. París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í
andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona
hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf
að kljást við óttann um að heyra ekki meira frá honum og tilfinningar
vegna dulins ástarsambands við Dyonis, félaga hans.
Lovísa missir af lestinni Leikstjóri Jean-François Laguionie, teiknimynd
frá árinu 2015. Í þýðingu nemanda í frönsku við Háskóla Íslands. Sumarið
er liðið og Lovísa er ein eftir á auðri baðströnd. Þar er hvorki rafmagn né
sími og hún verður að glíma við náttúruöflin og einveruna. Gamlar minn-
ingar vakna til lífsins og ævintýrið kviknar.
Lýðurinn og konungur hans Leik-
stjóri Pierre Schoell, 2017. Drama/
sagnfræði. Árið 1789 gerir lýðurinn
uppreisn. Örlög almúgafólks og
sögufrægra persóna fléttast saman.
Þungamiðja sögunnar er afdrif kon-
ungsins og koma lýðveldisins.
Með forsjá fer… Leikstjóri Xavier
Legrand, 2017. Drama/Spennu-
mynd. Dómari í forsjármáli telur
traðkað á rétti föður og dæmir for-
eldrunum sameiginlegt forræði yfir
Julien. Hann er milli steins og
sleggju og ætlar af öllum mætti að
varna því að allt fari á versta veg.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn
Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 Aukas.
Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn
Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn
Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn
Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn
Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn
Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas.
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 7/2 kl. 19:30 Fös 15/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 22:00
Fös 8/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30
Lau 9/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 22:00 Mán 25/2 kl. 22:00
Fim 14/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30
Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/2 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Miðasalan er hafin!
Elly (Stóra sviðið)
Fim 7/2 kl. 20:00 199. s Lau 16/2 kl. 20:00 202. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s
Lau 9/2 kl. 20:00 200. s Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s
Fös 15/2 kl. 20:00 201. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s
Sýningum lýkur í mars.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 20:00 11. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s
Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Þri 5/2 kl. 20:00 aukas. Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s
Mið 6/2 kl. 20:00 aukas. Sun 10/2 kl. 20:00 30. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s
Fös 8/2 kl. 20:00 28. s Fim 14/2 kl. 20:00 31. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Ég dey (Nýja sviðið)
Fim 7/2 kl. 20:00 9. s Fös 15/2 kl. 20:00 10. s
Síðustu sýningar.
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Athugið, takmarkaður sýningafjöldi.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.