Morgunblaðið - 22.02.2019, Side 34

Morgunblaðið - 22.02.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf- tíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig „Auður“, hóf feril sinn í hávaðarokksveitum. Síðar þróaðist tónlistaráhuginn yfir í raftónlist þar sem hann hefur náð miklum árangri. Auður er með átta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Í nýlegri færslu hans á Twitter hvetur hann ungt tónlistarfólk, stráka og stelpur, til að taka þátt í Músíktilraunum sem hann reyndar margtapaði í. „Lærði fáránlega margt í hvert einasta skipti sem ég tók þátt,“ segir Auður. Skráning er hafin í Músík- tilraunir en afhending Íslensku tónlistarverð- launanna fer fram 13. mars. Margtapaði í Músíktilraunum 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 20.30 Mannrækt (e) Guðni Gunnarsson, mannræktar- frömuður, fer með okkur sjö skref til farsældar. 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Samantekt úr bestu og áhugaverðustu viðtöl- unum úr Tuttuguogeinum í liðinni viku. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 The Biggest Loser 14.55 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger Liza Miller er fertug og nýfráskilin. Eftir árangurslausa leit að vinnu ákveður hún að gjörbreyta lífi sínu og þykjast vera 26 ára. Fljót- lega fær hún drauma- starfið og nýtt líf hefst sem kona á þrítugsaldri. 19.30 The Biggest Loser Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem bar- áttan við aukakílóin er í forgrunni. 21.00 The Bachelor 22.30 3 Days to Kill Ethan Runner (Costner) er laun- morðingi á vegum ríkis- stjórnarinnar sem fréttir að hann sé með banvænan sjúkdóm. Hann segir starfi sínu lausu og ákveður að verja meiri tíma með konu sinni og dóttur, en hann hefur haldið þeim fjarri sér til þess að forða þeim frá hættu. En þegar ríkis- stjórnin býður honum nýtt lyf sem gæti bjargað lífi hans, í skiptum fyrir eitt lokaverkefni, getur hann ekki neitað. 00.30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01.15 NCIS 02.00 NCIS: Los Angeles 02.40 The Walking Dead 03.25 The Messengers Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2012-2013 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Toppstöðin (e) 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 15.40 #12stig (e) 16.05 Landinn (e) 16.45 Söngvakeppnin 2019 (Seinni undankeppni) Bein útsending frá seinni und- ankeppni Söngvakeppn- innar 2019 í Háskólabíói. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (Hor- rible Histories) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gettu betur (Borgó – Kvennó) Bein útsending frá spurningakeppni fram- haldsskólanna. 20.55 Eddan 2019 Bein út- sending frá afhendingu Eddunnar, íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsverð- launanna, í Austurbæ. Stjórn útsendingar: Vil- hjálmur Siggeirsson. 22.30 Vera (Vera: Dark Road) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stan- hope rannsóknarlög- reglukonu á Norðymbra- landi. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn og David Leon. Bannað börnum. 24.00 Morgunverður á Tiff- any’s (Breakfast at Tiff- any’s) Rithöfundurinn Paul Varjak flyst í fjölbýlishús í New York og grannkona hans, hin laglega Holly Go- lightly, vekur áhuga hans. Leikstjóri er Blake Edw- ards og meðal leikenda eru Audrey Hepburn, George Peppard, Martin Balsam og Mickey Rooney. (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.05 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Arrested Develop- ment 10.45 The Night Shift 11.30 Hið blómlega bú 12.05 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Tommi og Jenni: Willy Wonka og súkku- laðiverksmiðjan 14.15 Victoria and Adbul 16.05 Ég og 70 mínútur 16.35 First Dates 17.25 Fresh Off the Boat 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Evrópski draumur- inn 20.00 Paris Can Wait Rómantísk gamanmynd frá 2016 með Diane Lane, Amaud Viard og Alec Baldwin. 21.30 Charlie’s Angels 23.10 Girls Trip 01.10 The Promise 03.20 My Dinner with Herve 05.05 Victoria and Adbul 19.10 Happy Feet 21.00 Brokeback Mountain 23.15 Blade Runner 2049 01.55 Secret In Their Eyes 03.45 Brokeback Mountain 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin og tengd málefni. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.55 K3 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Kormákur 17.47 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Stóri og Litli 18.13 Zigby 18.24 Víkingurinn Viggó 18.38 Dagur Diðrik 19.00 Spark: Geimsaga 07.00 Lyon – Barcelona 08.40 Liverpool – Bayern Munchen 10.20 Meistaradeild- armörkin 10.55 Úrvalsdeildin í pílu- kasti 14.55 Arsenal – BATE 16.35 Chelsea – Malmö 18.15 Evrópudeildarmörkin 2018/2019 19.05 PL Match Pack 19.35 West Ham – Fulham 21.45 Cardiff – Watford 23.25 UFC Now 2019 00.15 OpenCourt – Basket- ball 101 08.20 Valencia – Espanyol 10.00 Napoli – Torino 11.40 Tindastóll – Stjarnan 13.20 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 15.05 Premier League World 2018/2019 15.35 Leverkusen – Kras- nodar 17.15 Valencia – Celtic 18.55 La Liga Report 19.25 AC Milan – Empoli 21.30 Premier L. Prev. 22.00 Úrvalsdeildin í pílu- kasti 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Leikin er tón- list með hljómsveitinni Eik. Um- sjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) (Áður á dagskrá í febr- úar 2017) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.34 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn- arsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Guðrún Sóley Gestsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þegar elsta barnabarnið komst á þann aldur að það fór að horfa á barnamyndir í sjónvarpinu fór ekki á milli mála hvað var skemmtileg- ast: Skoppa og Skrýtla! Í heimsóknum til afa og ömmu kom ekki annað til greina en setja disk með ævintýrum þeirra stallsystra í tækið þótt búið væri að horfa á þennan sama disk ótal sinnum. Næsta barnabarn var ekki eins hrifið af Skoppu og Skrýtlu en tók ástfóstri við Dóru landkönnuð. Mér þótti þetta alltaf hálfeinkennilegir þættir og sagði það stundum við þá litlu, sem leit þá á mig eins og ég væri eitthvað ruglaður. Nú er yngsta barnabarnið brátt að komast á barna- myndaaldur og ég ákvað því að rannsaka hvað yngstu börnin eru helst að horfa á. Þá var mér sagt, að börn horfðu ekki á sjónvarp held- ur YouTube í spjaldtölvum og væru, með aðstoð algórit- mans sem stýrir þeim vef, býsna leikin í að finna og spila barnaþætti – þar sem auðvitað er talað á ensku. Eftir að hafa skipst á áhyggj- um af stöðu íslenskunnar við einn af viðmælendum mínum upplýsti hann að raunar væri dóttir hans, 3 ára, aðeins byrjuð að horfa á Skoppu og Skrýtlu. Kannski verða þær bjargvættir íslenskunnar. Bjargvættirnir Skoppa og Skrýtla Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Sígildar Skoppa og Skrýtla hafa skemmt börnum lengi. 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. RÚV íþróttir 19.30 Silicon Valley 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Game Of Thrones 23.30 Eastbound & Down 24.00 Modern Family 00.25 Silicon Valley 00.55 Seinfeld 01.20 Friends Stöð 3 Í fyrsta sinn í sögu Grammy-verðlaunahátíðarinnar voru veitt verðlaun fyrir bestu þungarokkssveitina. Var það á þessum degi árið 1989. Hljómsveitin Me- tallica kom fram á hátíðinni en verðlaunin hlaut Jethro Tull. Við það púuðu margir úr áhorfenda- skaranum. Á sömu hátíð hlaut tónlistarmaðurinn Bobby McFerrin verðlaun fyrir plötu ársins og lag ársins sem var gleðismellurinn „Don’t Worry, Be Happy“. Tónlistarkonan Tracy Chapman var valin nýliði ársins og Tina Turner þótti besta rokk- söngkonan á tónleikaferðalagi sínu sem hún nefndi „Tina Live in Europe“. Púað úr áhorfendaskaranum Jethro Tull var valin besta þungarokkssveitin. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Auður er með 8 tilnefningar til Íslensku tónlistarverð- launanna. Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.