Morgunblaðið - 02.03.2019, Síða 35
arnesi. „Þar hefur það helst borið til
tíðinda, að ég var skiptastjóri þrota-
bús Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. með
góðum árangri. Tókst mér að knýja
stóru bankana þrjá til að skila inn í
þrotabúið 340 milljónum kr., sem
þeir höfðu ranglega ætlað sér að
hirða. Þannig var m.a. tryggt að
starfsfólk fyrirtækisins fengi
greiddar 60-70 millj. kr. í vinnulaun,
sem það átti inni hjá fyrirtækinu.
Útivist hefur verið mér mikilvæg.
Fyrr á árum hafði ég gaman af því
að stunda sjó og átti m.a. trillubát í
nokkur ár. Ég gerði út á grásleppu
fyrst frá Eyjum í Kaldrananes-
hreppi 1974 og síðan frá Flatey á
Skjálfanda 1975-77. Af íþróttum hef
ég haft gaman, bæði af skíðaferðum
í Ölpunum og seglbrettasiglingum,
bæði hér á landi og erlendis. Fór
m.a. á seglbretti frá Akranesi til
Seltjarnarness 1991, þ.e. 52 ára
gamall.
Auk reksturs lögmannsstofu hef
ég undanfarin ár verið í doktors-
námi á sviði réttarheimspeki, sem
sérstaklega beinir sjónum að rétt-
læti og réttarsköpun dómstóla.“
Fjölskylda
Eiginkona Sigurðar var Guðrún
Þóra Magnúsdóttir, f. 23.4. 1943, d.
24.2. 2010, húsmóðir. Foreldrar
hennar voru hjónin Magnús Joch-
umsson, f. 19.10. 1913, d. 21.8. 1989,
rennismiður, og Júlía Jónsdóttir, f.
29.5. 1924, d. 9.2. 2014, húsmóðir.
Vinkona Sigurðar er Kristín Haf-
steinsdóttir, f. 23.2. 1951, lífeinda-
fræðingur og bókmenntafræðingur.
Börn Sigurðar og Guðrúnar eru:
1) Dagmar, f. 27.1. 1967, yfirlög-
fræðingur hjá Ríkiskaupum, bús. á
Seltjarnarnesi; 2) Magnús, f. 28.6.
1968, flugvirki, bús. á Seltjarnar-
nesi; 3) Júlía, f. 12.1. 1970, leigubif-
reiðarstjóri, bús. í Reykjavík; 4)
Gizur, f. 19.3. 1973, lögfræðingur og
framkvæmdastjóri, bús. í Reykja-
vík; 5) Ólafur, f. 17.12. 1976,
tónlistarmaður, bús. á Seltjarnar-
nesi; 6) Ingibjörg, f. 19.3. 1978, lög-
fræðingur og leiðsögumaður, bús. á
Seltjarnarnesi. Barnabörnin eru 12.
Systkini: Lúðvík, f. 6.3. 1932,
hæstaréttarlögmaður, bús. í
Reykjavík; Bergsteinn, f. 29.11.
1936, d. 9.7. 2008, brunamálastjóri,
og Sigríður, f. 2.9. 1942, d. 29.10.
2010, lífeindafræðingur.
Foreldrar Sigurðar voru hjónin
Gizur Bergsteinsson, f. 18.4. 1902, d.
26.3. 1997, hæstaréttardómari, og
Dagmar Lúðvíksdóttir, f. 26.12.
1905, d. 14.9. 1997, húsmóðir.
Sigurður
Gizurarson
Dagmar Lúðvíksdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Lúðvík Sigurðsson
útgerðarmaður og kaupmaður í Neskaupstað
Þuríður Árnadóttir
húsfreyja á Eskifirði
Sigurður Eiríksson
skipstjóri, beykir og bátasmiður á Eskifirði
Margrét Þorláksdóttir húsfreyja í Rvík
Vigdís Oddný
Steingrímsdóttir
húsfreyja í Rvík
Steingrímur
Hermannsson
forsætisráðherra
Þorlákur Jónsson
útvegsbóndi í Þórukoti á Álftanesi
Ingibjörg Bjarnadóttir
húsfreyja í Þórukoti
Ingibjörg Þorláksdóttir
húsmóðir í Neskaupstað
Kristrún
Heimisdóttir
lögfræðingur
Steinunn
Einarsdóttir kennari
Guðmundur Einarsson
fv. forstjóri Ríkisskipa
Anna
Bjarnadóttir
kennari í
Reykholti í
Borgarf.
Guðlaugur Þorvaldsson
prófessor og
forsetaframbjóðandi
Tómas Þorvaldsson
útgerðarmaður Stefanía Margrét
Tómasdóttir
húsfr. á
Járngerðar-
stöðum
Bjarni
Sæmunds-
son
fiskifræð
ingur
Margrét
Sæmundsdóttir
húsfr. á
Járngerðar-
stöðum
Sæmundur
Jónsson
útvegsb. á
Járngerðar-
stöðum í
Grindavík
Helga
sleifsdóttir
húsfreyja
í Miðey í
andeyjum
Í
L
Ágúst Einarsson
kaupfélagsstj. á
Hvolsvelli og kaupmaður
í Danmörku
Einar
Ágústsson
utanríkis-
ráðherra
Sigríður Árnadóttir
húsfreyja á Kanastöðum
Ísleifur Magnússon
bóndi á Kanastöðum
í Landeyjum, Rang.
Þórunn Ísleifsdóttir
húsfreyja á Árgilsstöðum
Björn
Bergsteinsson
bóndi á Dyrhólum
í Mýrdal
Einar Erlendsson
krifstofum. í Vík
Erlendur
Björnsson smiður
í Vík í Mýrdals
Erlendur Einarsson
forstjóri SÍS
Bergsteinn Ólafsson
bóndi og oddviti á Árgilsstöðum í Hvolhr., Rang.
Sesselja Ólafsdóttir ljósmóðir í Rvík
Ólöf
Sigurjónsdóttir
kennari í Rvík
Hallgrímur
Helgason tónskáld
Sigurður Helgason
forstjóri Flugleiða
Ólöf
Ólafsdóttir
húsfreyja á
Eyrarbakka
Bogi Nils Bogason
forstjóri Icelandair
Bogi Nilsson fv.
ríkissaksóknari
Nils Ísaksson
skrifstofustj. á Siglufirði
og í Rvík
Ólafur G. Einarsson fv.
menntamálaráðherra
Ólöf Ísaksdóttir húsfreyja
á Siglufirði og Akureyri
Þuríður Bergsteinsdóttir
húsfreyja á Árgilsstöðum
Ólafur Arnbjörnsson
bóndi á Árgilsstöðum
Úr frændgarði Sigurðar Gizurarsonar
Gizur Bergsteinsson
hæstaréttardómari í Reykjavík
Oddur Hallgrímsson fæddist 2.mars 1819 í Görðum á Akra-nesi. Foreldrar hans voru
Hallgrímur Jónsson, f. 1758, d. 1825,
prestur í Görðum, og seinni kona hans,
Guðrún Egilsdóttir, f. 1784, d. 1863.
Þegar Hallgrímur lést giftist Guðrún
Vigfúsi Halldórssyni, bónda og hrepp-
stjóra á Suður-Reykjum í Mosfells-
sveit, og þegar hann lést fluttist Guð-
rún á eignarjörð sína, Minni-Voga á
Vatnsleysuströnd og lést þar. Föðurafi
Odds var Jón Magnússon Hólabiskup
og móðurafi hans var Egill Sveinbjarn-
arson ríki, bóndi og hreppstjóri í Innri-
Njarðvík. Fósturforeldrar Odds frá sjö
ára aldri voru hjónin Pétur Pétursson,
prófastur í Stafholti í Borgarfirði, og
Sigþrúður Bjarnadóttir.
Oddur varð stúdent frá Bessastaða-
skóla 1845 og var við barnakennslu í
Viðey næsta vetur. Hann sigldi þá til
Kaupmannahafnar og hugði á nám í
Hafnarskóla. En hann varð sinn-
isveikur og gerður afturreka með inn-
göngupróf í háskólanum. Hann þurfti
þá samkvæmt lögum að taka aftur
stúdentspróf. Varð stúdent frá Lærða
skólanum 1848 og útskrifaðist frá
Prestaskólanum 1850.
Oddur var barnakennari í Árnes-
sýslu 1850-57 og í Gullbringusýslu
1857-60. Hann vígðist 29. september
1861 aðstoðarprestur í Skarðsþingum
á Skarðsströnd og bjó í Langeyjarnesi.
Hann varð prestur í Gufudal í Gufu-
dalssveit 11. nóvember 1871 og hélt til
æviloka. Hann bjó í Neðri-Gufudal
1872-78 og síðan á Hofsstöðum.
Oddur var grandvar maður í öllu lífi
sínu, hógvær, skyldurækinn og fékk
gott orð og var vel látinn af öllum sem
þekktu hann. Á sinnisveiki hans mun
lítið hafa borið en hann þótti stundum
utan við sig.
Eiginkona Odds frá 1862 var Val-
gerður Kristjana Sigríður Benjamíns-
dóttir, f. 6.9. 1833, d. 28.10. 1901, hús-
freyja, síðast á Bakka í Tálknafirði.
Þau eignuðust níu börn, sex dóu á
barnsaldri, þar af fimm elstu börnin,
en þau sem komust á legg voru Hall-
björn Edvard, kennari og rithöfundur
á Bakka, síðar verkstjóri á Suðureyri,
síðast á Akranesi, Kristján, bóndi í
Skógum í Þorskafirði, síðar húsmaður
víða, og Guðrún Sigríður Sigþrúður,
húsfreyja á Arnarstapa í Tálknafirði
og Suðureyri.
Oddur lést 25. apríl 1882.
Merkir Íslendingar
Oddur Hallgrímsson
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019
Laugardagur
85 ára
Ágústa Markúsdóttir
Ásgeir Karlsson
Bjarney Kristín Viggósd.
Ingibjörg Jónsdóttir
80 ára
Ásgeir Stefánsson
Dagný Kjartansdóttir
Elsa Hanna Ágústsdóttir
Guðlaug Ingibj. Arilíusard.
Kristján Magnússon
Orri Hrafnkelsson
Sigurður Gizurarson
Sigurveig Þóra Árelíusd.
Svava S. Gestsdóttir
Valborg Rakel Gunnarsd.
75 ára
Edda Hinriksdóttir
Sveinn Snæland
70 ára
Gígja Harðardóttir
Helgi Kristján Gunnarsson
Þórdís Unndórsdóttir
60 ára
Auður Egilsdóttir
Bergþóra Sveinsdóttir
Friðrika Sigurgeirsdóttir
Guðmundur K. Zophoníass.
Guðmundur Óskar Haukss.
Ingveldur Jónsdóttir
Marie Odette St Germain
Sigurður Arnar Gunnarsson
Svavar Helgi Ásmundsson
Vilmar Pétursson
50 ára
Aðalsteinn Ingólfsson
Ari Pétur Wendel
Ása Jakobsdóttir
Danguole Miliuviene
Einar Sólberg Helgason
Guðjón P. Hjaltalín
Guðríður Eiríksdóttir
Guðrún Ólafsdóttir
Ilmur María Stefánsdóttir
Linda Rós Sveinbjörnsd.
Magnús Kjartan Sigurðsson
Marek Niescier
Pálmi Arthursson
40 ára
Arndís Ósk Ólafsd. Arnalds
Baldvin Júlíus Baldvinsson
Einar Örn Konráðsson
Guðjón Baldursson
Helga María Hermannsd.
Katarzyna A. Urbanowska
Katrín Ösp Gunnarsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
Marta Gíslrún Ólafsdóttir
Ólafur Pétur Ásgeirsson
Ragnar Eiríksson
Rut Harðardóttir
Sigríður Ósk Indriðadóttir
Steinunn Dögg Steinsen
30 ára
Andri Geir Gunnarsson
Aníta Björk Sigurðardóttir
Aron Martin Ásgerðarson
Daníel Þór Egilsson
Erla Rún Sigþórsdóttir
Ingimar Flóvent Marinóss.
Julian D. Ramirez Carvajal
Katrín María Emilsdóttir
Marcin Józef Górka
Margrét Jóna Gunnarsd.
Mindaugas Skeirys
Pawel Szymula
Rebekka Anna Allwood
Sigurður Örn Einarsson
Sólborg Anna Lárusdóttir
Sunnefa Yeatman Ómarsd.
Sævar Örn Eggertsson
Tinna Bjarnadóttir
Tómas Freyr Sigurjónsson
Sunnudagur
95 ára
Hafsteinn Bjargmundsson
Ingibjörg F. Petersen
90 ára
Henný Sigr. Guðmundsd.
85 ára
Elsa Lára Sigurðardóttir
Hörður Líndal Árnason
Pétur Geirsson
Sigurlaug Sveinsdóttir
80 ára
Guðjón Yngvi Stefánsson
Kristján Sigurjónsson
75 ára
Edda Karen Haraldsdóttir
Elísabet G. Guðmundsd.
Guðleif Hrefna Vigfúsdóttir
Hjördís Gunnarsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Svava Gunnlaugsdóttir
Þorvaldur St. Jóhannesson
70 ára
Bjarni Árnason
Eyrún Anna Ívarsdóttir
Guðmundur Svavarsson
Hreinn Halldórsson
Louisa Gunnarsdóttir
Páll Árnason
Þórður Ingimarsson
60 ára
Einar Ragnarsson
Elísabet Ragnarsdóttir
Gunnar Þór Heiðarsson
Heimir Guðbjörnsson
Helga Hauksdóttir
Jenný Marín Helgadóttir
Jóna Ósk Garðarsdóttir
Jónína Bragadóttir
Sigurþór Þórólfsson
Svandís Rögnvaldsdóttir
Svan Hector Trampe
Wincenta Piktel
50 ára
Berglind Jóna Þráinsdóttir
Daniela Barbara Gscheidel
Finnbogi Karlsson
Hildur Kristjánsdóttir
Íris Williamsdóttir
Kristín Sif Árnadóttir
Margot Johanna Backx
Margrét Ólöf Bjarnadóttir
Ólafur Ingólfsson
Soffía Sturludóttir
Valur Guðmundsson
Örn Ólafsson
40 ára
Arna Jakobsdóttir
Ágúst Örn Einarsson
Erla Rán Kjartansdóttir
Hákon Örn Breiðfjörð
Helga Björt Guðmundsd.
Ijeoma Tilda Kenneth
Kjartan Ingvarsson
Lára Valdís Kristjánsdóttir
Orri Sigurðsson
Ragnar St. Guðmundsson
Skarphéðinn Guðmundss.
Svanhvít Stefánsdóttir
Þorfinnur Karl Karlsson
30 ára
Alex Cambray Orrason
Brynjar Hans Lúðvíksson
Dawid Jurczyk
Eyþór Bergvinsson
Gintaras Ustinovas
Guðmundur H. Markússon
Hafberg Óskar Gunnarsson
Halldór Smárason
Hanna Kristín B. Pétursd.
Hanna Rún Smáradóttir
Haraldur Valdimarsson
Katrín Ösp Guðjónsdóttir
Kári Pálsson
Mark David Allan
Marlena T. Zwierzynska
Matthías Ragnarsson
Ólafur Ingi Guðmundsson
Sandra Dögg Björnsdóttir
Sigurður Max Jónsson
Til hamingju með daginn
✆ 585 8800
Við leggjum kapp á að veita vandaða og trausta þjónustu í fasteignaviðskiptum
og leitumst við að ná hámarksárangri fyrir viðskiptavini okkar
Kringlunni 4-6 | 103 Reykjavík | híbýli.is
79.500.000,-
Endurnýjuð efri sérhæð - 161,9 m2
Glæsileg og mikið endurnýjuð efri sérhæð ásamt bílskúr við
Hjarðarhaga 33 í Vesturbæ Reykjavíkur. .
Hjarðarhagi 33 - 107 Reykjavík
51.900.000
Fjölbýli 3ja herb. 84 m2 útsýnisíbúð
Mjög falleg og mikið endurnýjuð útsýnisíbúð á efstu hæð (rishæð) við
Skeljanes í Stóra-Skerjafirði.
Skeljanes 4, 101 Reykjavík
Sléttuvegur 15, 103 Reykjavík
Fjölbýli, 3-4ra herb., 133,3 m2 Laus strax.
Afar falleg og björt íbúð á 1. hæð í vönduðu og eftirsóttu fjölbýlishúsi
fyrir 55 ára og eldri. Íbúðin er skráð 133,3 m2 en að auki er 11,5 m2
flísalögð, yfirbyggð og upphituð verönd til suð- vesturs.
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali
Þórður S. Ólafsson löggiltur fasteignasali
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali
72.900.000,-
Fjölbýli 4ra herb - 143 m2
Langalína 20, 210 Garðabær
Glæsileg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í nýlega byggðu (2016)
lyftuhúsi við Löngulínu í Garðabæ. Mjög gott aðgengi er að íbúðinni
sem og bílastæði og geymslu sem henni fylgja.
Opið hús
mánud. 4. mars
17:00 - 17:30
Opið hús
þriðjud. 5. mars
17:00 - 17:30
64.900.000,-