Morgunblaðið - 28.03.2019, Page 7

Morgunblaðið - 28.03.2019, Page 7
Það væri ekkert mál að greiða launafólki út hærri laun ef ekki þyrfti að borga annað eins í skatta og launatengd gjöld. Launafólk heldur uppi of stóru kerfi. Þar þarf að stíga skref til baka því sífellt aukast álögurnar og nú stöndum við uppi með illleysanlega deilu þar sem einn fær of lítið og annar borgar of mikið. Það gengur ekki upp til framtíðar. Ef hækka á útborguð laun starfsmanns í dag um 100.000 kr. þarf launagreiðandi að greiða 220.000 kr. í viðbótarlaunakostnað. Miðað við meðaltalslaunahækkun frá 2008 hafa launatengd gjöld hækkað um 142% í krónum talið á meðan persónuafsláttur hefur hvorki hækkað í takt við vísitölu né launaþróun. Launafólk skoðar hvað það fær útborgað en launagreiðandinn heildarkostnað vegna launa. ÉG VIL AÐ MITT FÓLK FÁI MEIRA Helgi Vilhjálmsson, launagreiðandi NÁNARI UPPLÝSINGAR Á LAUNASAMSETNING.IS Atvinnuleysistryggingasjóður Lífeyrissjóður Sjúkrasjóður Endurmenntunarsjóður Íslandsstofa Endurhæfingarsjóður Nonni LAUNAFÓLK HELDUR UPPI OF STÓRU KERFI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.