Morgunblaðið - 28.03.2019, Side 62

Morgunblaðið - 28.03.2019, Side 62
62 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2019 Bremsuviðgerðir Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 7.45-17.00, föstudaga kl. 7.45-16.00 Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is SAMEINUÐ GÆÐI GIMLI fasteignasala / Grensásvegi 13, 108 Rvk. / s 570 4800 / gimli@gimli.is www.gimli.is Við vitum hvað þín eign kostar Kínverskir kvikmyndahúsagestir sem fara þessa dagana að sjá Bo- hemian Rhapsody, kvikmyndina um sögu hljómsveitarinnar Queen og söngvara hennar, Freddie Mercury, fá að sjá þriggja mínútna styttri út- gáfu en bíógestir á Vesturlöndum. Kvikmyndaeftirlitið í Kína hefur lát- ið klippa út öll atriðin þar sem fjallað er um samkynhneigð Merc- ury. Á Vesturlöndum hafa margir rýn- ar kvartað yfir því að líf Mercury sé full sykurhúðað í kvikmyndinni og að skautað sé yfir þá staðreynd að hann hafi látist úr eyðni. Í Kína er slíkt hinsvegar alveg hreinsað út úr myndinni og samkvæmt The New York Times eru ungir bíógestir í Kína margir ósáttir við það. Klippt er til dæmis út sena þar sem Merc- ury segir unnustu sinni að hann sé samkynhneigður og unnusti hans er kynntur. Og þegar hann segir fólki að hann sé með AIDS þá er talið lækkað og textanum sleppt. Margverðlaunaður Rami Melek í hlutverki Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody. Vísanir í samkynhneigð klipptar út Chrissie Guðmundsdóttir fiðluleik- ari og Einar Bjartur Egilsson pí- anóleikari flytja verk fyrir fiðlu og píanó eftir ýmis tónskáld á tónleik- um í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Má af tónskáldunum nefna J. Brahms, S. Rachmaninoff og Einar. Tónleikarnir eru hluti af röðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni og verða um 30 mínútur að lengd. Ekki er tekið við greiðslukortum og aðgangseyrir er 1.500 kr. Dúett Chrissie og Einar Bjartur. Flytja verk fyrir fiðlu og píanó Mug Metacritic 70/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Capernaum Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Bíó Paradís 22.00 Brakland IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 20.00 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.00 Birds of Passage Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 18.00 Us 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50, 22.15 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Smárabíó 16.00 (LÚX), 19.00 (LÚX), 19.40, 22.00 (LÚX), 22.20 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 The Music of Silence Metacritic 25/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.00, 21.30 Sambíóin Akureyri 19.40 Captive State 16 Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.15 Britt-Marie var hér Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.40, 22.20 Vesalings elskendur Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.40 Fighting with My Family 12 Smárabíó 19.50 Vice Laugarásbíó 22.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 22.20 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 18.40, 21.30 The Favourite 12 Ath. íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.20 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Ástríkur og leyndar- dómur töfra- drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl dettur þegar hann er úti að tína mistiltein, ákveður hann að nú sé tími til kominn að treysta varnir þorpsins. IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.20, 17.30 Háskólabíó 18.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.20 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.00, 17.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.00, 17.40 Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja alheimsins, þegar jörðin lendir í miðju stjörnu- stríði á milli tveggja geimveruættbálka. Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Morgunblaðið bbbmn Laugarásbíó 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 16.40 (VIP), 17.00, 18.00, 19.20 (VIP), 19.40, 20.40, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.00, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.20 Captain Marvel 12 Að temja drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til frið- sælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Laugarásbíó 17.30, 19.50 Sambíóin Álfabakka 17.30 Smárabíó 15.00, 17.30 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 What Men Want 12 Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega framhjá henni á karllæga vinnu- staðnum þar sem hún starfar. Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.