Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Blaðsíða 33
3.3. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Far tvisvar með „ave“ fyrir Rauða krossinn út af umbótaverkefni. (11)
7. Maja fer úr fjósaforum með frumefni. (6)
11. Neitar? Af hverju? Að sögn út af aflokuðu svæði. (9)
12. Númer á lyklum eru mikilvæg í rekstri. (10)
13. Leikin fyrir hlekk. (5)
14. Alir fallegt dýr. (5)
15. Úlrik og Lea skapa bolta úr leðju (8)
17. Kasta bíl í séra að endingu sem er íslensk og fá þá það sem er í
jafnvægi í staðinn. (12)
18. Einn óþekktur með svar: „Jú, kíló fyrir veika“. (9)
20. Skiki sem liggur að helvítum er á leikvelli. (10)
21. Skil sem einn áreiðanleika. (8)
23. Frosnir rambi einhvern veginn fram á eyddari af öldugangi. (12)
27. Í fjarlægu landi sést minn franski með gramm og olía. (8)
28. Karldansari fær æðibunugang til að verða trúmaður. (6,5)
30. Farið undan í öfugri röð í seinni tíð. (10)
33. Só Lars umri ennþá á tímabilunum. (11)
34. Írar detta aftur ekki einfaldlega í díki með fánu. (8)
35. Segja: M-Ó-T og finna form fyrir rittákn. (8)
36. Gasprara henti rugluðum í þann sem er í vafasömum dýra-
viðskiptum. (13)
37. Hættir við stað út af aðstæðum. (10)
38. Í brennisteini, nitri, súrefni og bór baðir hégómlega. (9)
LÓÐRÉTT
1. Ekki mörg yfirgefi stað með kveðju frá tilgangslausara. (8)
2. Sé Sif með tófu. Greyið fær tukthúsliminn. (12)
3. Fyrsta flokks húðhreinsiefni fer á leiðindagrey. (8)
4. Blaðka með tveimur lítrum er raun krafa. (6)
5. Er Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur fyrir Eskfirðinga að ein-
hverju leyti? Nei, frekar fyrir þá sem tilheyrði fornri ítalskri þjóð. (8)
6. Sé kall og Ara Sveinn hjá hirðmanni. (13)
7. Setur eins mikið og mögulegt er í hryggð í drykkju. (11)
8. Hoppaði hingað inn með dýrið. (11)
9. Edrú óf vaðmálsefni. (5)
10. Botna samt sem áður í áreiðanlegu. (8)
16. Plógur sem gefur gróða. (5)
19. Sé jaka umliggja Maí á fjarlægri eyju. (7)
21. Smá að minnsta kosti undu við byggingu sem reyndist vera
bygging undir guðsþjónustur. (11)
22. Norsk nota einhvern veginn skip. (9)
24. Skófluhæðin í spilum. (10)
25. Leikin fær Bæjarins bestu með flaum í rugli og þvættingi. (10)
26. Þið auð og Daníel rambið áfram af hrokanum. (10)
28. Guð, seyra einhver veginn þann sem sogar að sér. (8)
29. Rún og Óttar með þeim sem er skrifað á. (8)
31. Skrifa fimm hundruð einhvern veginn af hugrekki. (7)
32. Næ að skeyta skapi mínu einhvern veginn á aðsetri. (7)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila lausn krossgátu 3.
mars rennur út á hádegi
föstudaginn 8. mars. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 24.
febrúar er Margrét Jónsdóttir, Þorragötu 5, Reykja-
vík. Hún hlýtur í verðlaun ljóðabókina Í heimahöfn
eftir Hafstein Reykjalín Jóhannesson. Höfundur
gefur sjálfur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
REFI HEIN MENA REKS
M
A A Á G I L M R T
K U N N A S T A R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
VOTRI ERTUM ÝKTIR LATTI
Stafakassinn
SÓT AFI LÁN SAL ÓFÁ TIN
Fimmkrossinn
STRIT SKRAN
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Tyrki 4) Gönur 6) Raðir
Lóðrétt: 1) Togar 2) Ránið 3) IðrarNr: 112
Lárétt:
1) Búrma
4) Ekinn
6) Niður
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Tyrki
2) Ríman
3) Sinan
T