Morgunblaðið - 03.04.2019, Síða 3

Morgunblaðið - 03.04.2019, Síða 3
Vísindadagur OR kl. 9.00–14.15 Hér gefst ölllum kostur á að kynna sér spennandi framfaraverkefni hjá OR, Veitum, Orku náttúrunnar og Gagnaveitu Reykjavíkur. Vetnisframleiðsla, grjótvinnsla úr gróðurhúsalofti, þörungavinnsla, regn í Reykjavík og 5G eru á meðal umfjöllunarefna í nítján stuttum erindum. Opinn ársfundur OR kl. 14.30–16.00 Hlutverk OR og dótturfyrirtækjanna er að vera grunnur lífsgæða. Hvernig gengur og hvert skal haldið? Borgarstjóri, stjórnarformaður og stjórnendur fyrirtækjanna fara yfir stöðuna og stóru verkefnin framundan; loftslagsmálin og orkuskiptin, snjallvæðingu veitukerfanna og framtíðarnýtingu Ljósleiðarans. Dagskrá og skráning á viðburðina á or.is Grunnur að lífsgæðum Öll eru velkomin í Kaldalón í Hörpu fimmtudaginn 4. apríl kl. 9–16. Streymt verður frá viðburðunum á or.is. Grunnur að lífsgæðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.