Morgunblaðið - 03.04.2019, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 2019
Þættir úr Messíasi eftir Händel
verða fluttir á tónleikum í Breiða-
bólstaðarkirkju í Fljótshlíð í kvöld
kl. 20. Flytjendur eru Þórunn Elfa
Stefánsdóttir sópran, Aðalheiður
Margrét Gunnarsdóttir mezzó-
sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir
alt, Bjarni Guðmundsson tenór,
Kammerkór Rangæinga, Rut Ing-
ólfsdóttir fiðluleikari og Guðjón
Halldór Óskarsson, orgelleikari og
kórstjóri.
Þættir úr Messíasi fluttir í kvöld
Flytjendur Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, Rut Ingólfsdóttir, Bjarni Guðmundsson,
Sigríður Aðalsteinsdóttir, Guðjón Halldór Óskarsson og Þórunn Elfa Stefánsdóttir.
Hamur nefnist
einkasýning
Hildar Ásu
Henrýsdóttur
sem opnuð hefur
verið í Listasal
Mosfellsbæjar.
„Hamur er upp-
gjör Hildar Ásu
við feðraveldið
og tilraun til þess
að endurheimta
og endurskapa hugmyndir um
kvenlíkamann. Vegna notkunar á
eigin líkama verður sýningin óhjá-
kvæmilega persónuleg – en hún er
um leið ópersónuleg; ferðalag lista-
mannsins en ekki síður sameiginleg
saga kvenna sem fæddar eru á há-
tindi klámvæðingar og útlitsdýrk-
unar. Hildur Ása leikur sér með
framsetningu líkama síns með
óþægilegum hætti, setur í gróteskt
samhengi, og endurheimtir með
þeim hætti yfirráðin yfir sér,“ segir
í tilkynningu. Hildur Ása útskrif-
aðist frá myndlistadeild LHÍ 2016.
Sýningin stendur til 26. apríl og er
opin kl. 12-18 á virkum dögum og
kl. 12-16 á laugardögum. Aðgangur
er ókeypis. Sýningarstjóri er Inga
Björk Margrétar Bjarnadóttir.
Hildur Ása
Henrýsdóttir
Hamur er uppgjör við feðraveldið
Everybody Knows
Metacritic 68/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.30, 20.00
Mug
Metacritic 70/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 18.00, 22.30
Capernaum
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 8,4/10
Bíó Paradís 20.00
Birds of Passage
Metacritic 86/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 17.30
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.30
Shoplifters
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.40
Macbeth - National
Theatre Live
Bíó Paradís 20.00
Dragged Across
Concrete 16
Þegar tvær ofurkappsamar
löggur eru reknar úr lögregl-
unni þurfa þær að snúa sér
að undirheimunum til að
rétta sinn hlut.
Metacritic 63/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 20.10, 22.00
Háskólabíó 21.00
The Music of Silence
Metacritic 25/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Kringlunni 21.45
Captive State 16
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Smárabíó 22.10
Britt-Marie var hér Háskólabíó 18.00
What Men Want 12
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 19.40
Die Walküre
Sambíóin Kringlunni 18.00
The Favourite 12
Ath. íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.10
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Akureyri 22.20
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 19.30
Fighting with
My Family 12
Háskólabíó 20.50
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.00
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.40
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Egilshöll 21.00
Ástríkur og leyndar-
dómur töfra-
drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl
dettur þegar hann er úti að
tína mistiltein ákveður hann
að nú sé tími til kominn að
treysta varnir þorpsins.
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.00, 17.20
Háskólabíó 18.00
Að temja drekann
sinn 3 Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.10, 17.40
Háskólabíó 18.10
Jón Hnappur og
Lúkas Eimreiðar-
stjóri Sambíóin Álfabakka 17.20
Sambíóin Egilshöll 17.30
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.20
Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum
kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í
fjárhagserfiðleikum. Bönnuð börnum yngri en
9 ára.
Metacritic 54/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 17.30, 19.50, 22.10
Sambíóin Álfabakka 16.50 (VIP), 17.00, 18.00, 19.30, 20.30,
22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.00
Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00
Smárabíó 15.40, 16.20 (LÚX), 17.10, 19.30
Dumbo
Us 16
Fjölskylda fer í sumarhús
við ströndina, þar sem þau
ætla að njóta lífsins með
vinum sínum. En fríið tekur
hrollvekjandi stefnu þegar
óvænta gesti ber að garði.
Metacritic 80/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 19.50, 22.15
Sambíóin Keflavík 22.00
Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.40, 22.00 (LÚX), 22.20
Háskólabíó 21.10
Captain Marvel 12
Metacritic 65/100
IMDb 6,1/10
Morgunblaðið bbbmn
Laugarásbíó 19.50, 22.20
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.20 (VIP), 19.40, 22.00 (VIP),
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.30
Sambíóin Akureyri 17.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.
Fatnaður fyrir fagfólk