Morgunblaðið - 11.04.2019, Side 71

Morgunblaðið - 11.04.2019, Side 71
AÐFLOKKA TAKKFYRIR Hvaðhirðir spillivagninn? Smærri raftæki • Tölvur og síma • Rafhlöður og rafgeyma • Ljósaperur og hitamæla • Málningu, bón, viðavörn, lím og lökk • Hreinsiefni og lífræn leysiefni • Stíflueyði / Eitur; skordýra-, rottu- og illgresis • Olíu og feiti ... og ýmislegt fleira. Hér verður Spillivagninn í apríl ogmaí: Laugardalur við Laugardalslaug Þriðjudaginn 9. apríl, kl. 15–20 Hlíðar við Kjarvalsstaði Fimmtudaginn 11. apríl, kl. 15–20 Bústaðir/Háaleiti við Austurver Þriðjudaginn 16. apríl, kl. 15–20 Miðborg við Sundhöllina Miðvikudaginn 17. apríl, kl. 15–20 Breiðholt við Breiðholtslaug Þriðjudaginn 23. apríl, kl. 15–20 Vesturbær við Vesturbæjarlaug Miðvikudaginn 24. apríl, kl. 15–20 Grafarholt/Úlfarsárdalur grenndarstöð við Þjóðhildarstíg Þriðjudaginn 30. apríl, kl. 15–20 Kjalarnes við Vallargrund Fimmtudaginn 2. maí, kl. 15–20 Árbær við Árbæjarlaug Þriðjudaginn 7. maí, kl. 15–20 Grafarvogur við Spöngina Fimmtudaginn 9. maí, kl. 15–20 HIRÐIR RAFTÆKI OG SPILLIEFNI vagninn Spilli Sjá nánar á: spillivagninn.reykjavik.is Spillivagninn snýraftur Vagninn verður í þínuhverfi í vor og losar þig við spilliefni og raftæki á örugganhátt. Lögum samkvæmt er bannað að henda spilliefnummeð blönduðum úrgangi. Raftæki sem hafa þjónað sínum tilgangi innihalda oft spilliefni, en einnig ýmis verðmæt efni og jafnvel nýtanlega hluti sem æskilegt er að endurvinna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.