Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 45

Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 45
Gagnastjóri Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg leitar að snjöllum gagnastjóra sem mun leiða stefnumótun er varðar stjórnun, meðhöndlun og hagnýtingu gagna borgarinnar. Gagnastjóri Reykjavíkurborgar er stjórnandi skrifstofu gagnaþjónustu og hefur skýra sýn á hlutverk nútíma gagna- og upplýsingastýringar og leiðir stefnumótun er varðar stjórnun, meðhöndlun og hagnýtingu gagna borgarinnar. Starfssvið gagnastjóra nær þvert yfir öll svið borgarinnar og viðkomandi ber ábyrgð á samræmingu í notkun og söfnun gagna, þ.m.t. skjalastjórnun, á mismunandi sviðum Reykjavíkur. Gagnastjóri þarf að hafa góða þekkingu á upplýsingatækni, upplýsingaöryggi og högun gagnagrunna. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Leiðir stefnumótun gagna- og upplýsingastýringar og tryggir að stefnur og ferlar vegna gagna- og upplýsingastýringar uppfylli innlenda sem alþjóðlega staðla Ber yrábyrgð á aðgengileika gagna Reykjavíkur innan sem utan borgarinnar og þróar og innleiðir hagnýtingu þeirra í starfsemi borgarinnar Hámarkar aðgengi að gögnum og einfaldar umsýslu þeirra, eykur skilvirkni gagnavinnslu með bætta þjónustu og aukið aðgengi að leiðarljósi Ber ábyrgð á að gagnaöun, vinnsla og geymsla samræmist reglugerð um persónuvernd og reglum og gildum borgarinnar almennt Veitir ráðgjöf við gerð sértæks hugbúnaðar og uppbyggingu þekkingar á viðskiptagreindarbúnaði Ber ábyrgð á skjalastjórnun borgarinnar Innleiðir gæðaker þvert á borgina Leiðir samstarf við svið og stofnanir borgarinnar um mál gagna- og upplýsingastýringar Hefur samskipti við ölmarga mismunandi hagsmunaaðila bæði erlenda og innlenda Ber ábyrgð á þróun og skipulagning á verklagi einingarinnar Sér um daglegur rekstur og stjórnun ásamt áætlanagerð og eftirfylgni Háskólagráða og framhaldsmenntun sem nýtist í star Yrgripsmikil reynsla af stýringu gagna og hagnýtingu þeirra Reynsla frá alþjóðlegu gagna og upplýsingastýringarumhver æskileg Yrgripsmikil reynsla af verkefnastýringu og breytingastjórnun Leiðtogahæleikar og stjórnunarreynsla Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Góð samskiptahæfni Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Kunnátta á norðurlandamáli æskileg Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2019. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Jörgen Sandholt sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs í gegnum tölvupóstfangið oskar.j.sandholt@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2019. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Lóa Birna Birgisdóttir sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfissviðs í gegnum tölvupóstfangið loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is Skrifstofustjóri starfsþróunar og starfsumhverfis. Hefur þú brennandi áhuga á mannauðsmálum og áhuga á að starfa á stórum og kraftmiklum vinnustað með skýra framtíðarsýn? Mannauðs og starfsumhverfissvið Reykjavíkurborgar leitar að öflugum leiðtoga til að stýra starfsþróunar og starfsumhverfismálum borgarinnar. Mannauðs og starfsumhverfissvið er nýtt kjarnasvið innan stjórnskipulags Reykjavíkurborgar sem tók gildi 1.júní sl. Meginhlutverk sviðsins er stefnumótun á sviði mannauðsmála, eftirlit með framkvæmd kjarasamninga, ráðgjöf, að innleiða og tryggja samræmda framkvæmd mannauðsmála hjá Reykjavíkurborg. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Stefnumótun á sviði starfsþróunar, fræðslu, vinnuverndar og heilsueingar og innleiðingu verkefna og verkferla á því sviði Ber ábyrgð á forystunámi Reykjavíkurborgar Ber ábyrgð á þarfagreiningum og árangursmælingum vegna fræðslu og starfsumhversmála. Leiðir þróun og nýsköpun á sviði starfsþróunar og starfsumhvers Ber ábyrgð á innri miðlun mannauðsefnis Stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi skrifstofunnar ásamt áætlanagerð Samstarf við svið og stofnanir borgarinnar um starfsþróun, fræðslu, vinnuvernd og heilsueingu. Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda og starfsmanna á sviði starfsþróunar og starfsumhvers Stýrir star eineltis og áreitninefndar borgarinnar Háskólagráða sem nýtist í star og framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála eða öðrum sambærilegum greinum Víðtæk þekking og reynsla af mannauðsmálum og þá sérstaklega á sviði starfsþróunar og vinnuverndar Leiðtogahæleikar og stjórnunarreynsla Reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Góð samskiptahæfni Geta til að vinna undir álagi Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Laus sæti 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -4 2 E C 2 3 3 0 -4 1 B 0 2 3 3 0 -4 0 7 4 2 3 3 0 -3 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.