Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 45
Gagnastjóri Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg leitar að snjöllum gagnastjóra sem mun leiða stefnumótun er varðar stjórnun, meðhöndlun og hagnýtingu gagna borgarinnar. Gagnastjóri Reykjavíkurborgar er stjórnandi skrifstofu gagnaþjónustu og hefur skýra sýn á hlutverk nútíma gagna- og upplýsingastýringar og leiðir stefnumótun er varðar stjórnun, meðhöndlun og hagnýtingu gagna borgarinnar. Starfssvið gagnastjóra nær þvert yfir öll svið borgarinnar og viðkomandi ber ábyrgð á samræmingu í notkun og söfnun gagna, þ.m.t. skjalastjórnun, á mismunandi sviðum Reykjavíkur. Gagnastjóri þarf að hafa góða þekkingu á upplýsingatækni, upplýsingaöryggi og högun gagnagrunna. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Leiðir stefnumótun gagna- og upplýsingastýringar og tryggir að stefnur og ferlar vegna gagna- og upplýsingastýringar uppfylli innlenda sem alþjóðlega staðla Ber yrábyrgð á aðgengileika gagna Reykjavíkur innan sem utan borgarinnar og þróar og innleiðir hagnýtingu þeirra í starfsemi borgarinnar Hámarkar aðgengi að gögnum og einfaldar umsýslu þeirra, eykur skilvirkni gagnavinnslu með bætta þjónustu og aukið aðgengi að leiðarljósi Ber ábyrgð á að gagnaöun, vinnsla og geymsla samræmist reglugerð um persónuvernd og reglum og gildum borgarinnar almennt Veitir ráðgjöf við gerð sértæks hugbúnaðar og uppbyggingu þekkingar á viðskiptagreindarbúnaði Ber ábyrgð á skjalastjórnun borgarinnar Innleiðir gæðaker þvert á borgina Leiðir samstarf við svið og stofnanir borgarinnar um mál gagna- og upplýsingastýringar Hefur samskipti við ölmarga mismunandi hagsmunaaðila bæði erlenda og innlenda Ber ábyrgð á þróun og skipulagning á verklagi einingarinnar Sér um daglegur rekstur og stjórnun ásamt áætlanagerð og eftirfylgni Háskólagráða og framhaldsmenntun sem nýtist í star Yrgripsmikil reynsla af stýringu gagna og hagnýtingu þeirra Reynsla frá alþjóðlegu gagna og upplýsingastýringarumhver æskileg Yrgripsmikil reynsla af verkefnastýringu og breytingastjórnun Leiðtogahæleikar og stjórnunarreynsla Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Góð samskiptahæfni Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Kunnátta á norðurlandamáli æskileg Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2019. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Jörgen Sandholt sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs í gegnum tölvupóstfangið oskar.j.sandholt@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2019. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Lóa Birna Birgisdóttir sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfissviðs í gegnum tölvupóstfangið loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is Skrifstofustjóri starfsþróunar og starfsumhverfis. Hefur þú brennandi áhuga á mannauðsmálum og áhuga á að starfa á stórum og kraftmiklum vinnustað með skýra framtíðarsýn? Mannauðs og starfsumhverfissvið Reykjavíkurborgar leitar að öflugum leiðtoga til að stýra starfsþróunar og starfsumhverfismálum borgarinnar. Mannauðs og starfsumhverfissvið er nýtt kjarnasvið innan stjórnskipulags Reykjavíkurborgar sem tók gildi 1.júní sl. Meginhlutverk sviðsins er stefnumótun á sviði mannauðsmála, eftirlit með framkvæmd kjarasamninga, ráðgjöf, að innleiða og tryggja samræmda framkvæmd mannauðsmála hjá Reykjavíkurborg. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Stefnumótun á sviði starfsþróunar, fræðslu, vinnuverndar og heilsueingar og innleiðingu verkefna og verkferla á því sviði Ber ábyrgð á forystunámi Reykjavíkurborgar Ber ábyrgð á þarfagreiningum og árangursmælingum vegna fræðslu og starfsumhversmála. Leiðir þróun og nýsköpun á sviði starfsþróunar og starfsumhvers Ber ábyrgð á innri miðlun mannauðsefnis Stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi skrifstofunnar ásamt áætlanagerð Samstarf við svið og stofnanir borgarinnar um starfsþróun, fræðslu, vinnuvernd og heilsueingu. Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda og starfsmanna á sviði starfsþróunar og starfsumhvers Stýrir star eineltis og áreitninefndar borgarinnar Háskólagráða sem nýtist í star og framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála eða öðrum sambærilegum greinum Víðtæk þekking og reynsla af mannauðsmálum og þá sérstaklega á sviði starfsþróunar og vinnuverndar Leiðtogahæleikar og stjórnunarreynsla Reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Góð samskiptahæfni Geta til að vinna undir álagi Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Laus sæti 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -4 2 E C 2 3 3 0 -4 1 B 0 2 3 3 0 -4 0 7 4 2 3 3 0 -3 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.