Fréttablaðið - 08.06.2019, Page 63
Til að byrja með var tekið á móti f löskum í skúrum og öðru húsnæði sem var í boði.
Fljótlega fóru matvöruverslanir
að sýna þessu áhuga og á árunum
1990–1995 voru talningarvélar í
stærri verslunum eins og Hag-
kaupum, Nóatúni og Miklagarði
svipað og nú má sjá á Norður-
löndunum,“ segir Helgi Lárusson
framkvæmdastjóri. „Þetta þótti
verslunum þó ekki passa með
öðrum rekstri, raðir mynduðust
þar sem vélar tóku aðeins eina
flösku í einu, nokkuð var um
bilanir og þessu fylgdi talsverður
óþrifnaður. Fækkaði þeim smám
saman og á endanum var þeim
lokað.“
Helgi segir að þá hafi verið
samið við Sorpu um móttöku á
skilagjaldsskyldum drykkjarum-
búðum í gámum á höfuðborgar-
svæðinu en á landsbyggðinni hafði
verið samið við ýmsa aðila. Hefur
Endurvinnslan leitast við að semja
við meðal annars verndaða vinnu-
staði.
„Frá árinu 2008 fór vélvæðing
af stað að nýju og teknar voru í
notkun afar hraðvirkar talningar-
vélar sem nú eru í notkun á stærstu
þéttbýlisstöðunum. Nú síðast var
opnuð stöð að Skútahrauni 11 í
Hafnarfirði og fyrirhugað er að
tæknivæða á Selfossi og í Jafnaseli
á þessu ári,“ upplýsir Helgi.
„Á þeim 30 árum sem fyrirtækið
hefur starfað hefur það safnað
um 2.400 milljónum drykkjarum-
búða. Ef því er deilt niður á íbúa
Íslands er það hátt í 7.000 flöskur
á mann á þessum 30 árum,“ segir
hann.
„Frá upphafi hefur Endurvinnsl-
an hf. reynt að vera samfélagslega
ábyrgt fyrirtæki. Í dag starfa hátt
í 50 manns í starfsendurhæfingu
við störf sem tengjast f löskumót-
töku. Fjölmörg íþróttafélög og
stofnanir hafa notað ávinning af
skilagjaldi til fjáröflunar.
Endurvinnslan leggur áherslu
á umhverfismál. Fyrirtækið er
með ISO 14001 staðalinn, hefur
kolefnisjafnað reksturinn með því
að gróðursetja í Hekluskógareit og
ákvað nú í tilefni af 30 ára afmæl-
inu að gróðursetja 30.000 plöntur í
Þorlákshafnarskóga-verkefnið.“
Við hvetjum viðskiptavini okkar
til að koma með allar skilagjalds-
skyldar drykkjarumbúðir til okkar
enda mikill ávinningur af slíku
fyrir umhverfið. Til gamans má
geta að kolefnisjöfnun þess sem
við endurvinnum á ári jafngildir
kolefnisbindingu 6-7 milljóna
trjáa á ári. Það má því sannarlega
segja að hver flaska skiptir máli.
Endurvinnslan hf. 30 ára
Endurvinnslan hóf starfsemi árið 1989 og er því 30 ára á þessu ári. Hópur manna vildi gera átak í
því að losna við flöskur og dósir úr náttúrunni líkt og þá var byrjað að gera í Hollandi og Svíþjóð.
Fjölmörg
íþróttafélög og
stofnanir hafa
notað ávinning
af skilagjaldi til
fjáröflunar.
FRÉTTABLAÐIÐ/
ANTON BRINK
Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri
Endurvinnslunnar.
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Á þessum 30 árum
hefur fyrirtækið
safnað um 2.400 millj-
ónum drykkkjarum-
búða. Ef því er deilt niður
á íbúa Íslands er það hátt
í 7.000 flöskur á mann á
þessum 30 árum.
Opið virka daga frá 10:00 - 18:00
Laugardaga frá 12:00 - 16:30
Endurvinnslan hefur opnað öskumóttöku að
Skútahrauni 11 í Hafnarrði.
Við viljum bjóða viðskiptavini okkar velkomna í
nýja og tæknivædda móttökustöð okkar með
þrem sjálfvirkum talningavélum sem taka við
heilum drykkjarumbúðum.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 8 . J Ú N Í 2 0 1 9
0
8
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:2
6
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
3
0
-2
5
4
C
2
3
3
0
-2
4
1
0
2
3
3
0
-2
2
D
4
2
3
3
0
-2
1
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
9
6
s
_
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K