Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 63

Fréttablaðið - 08.06.2019, Síða 63
Til að byrja með var tekið á móti f löskum í skúrum og öðru húsnæði sem var í boði. Fljótlega fóru matvöruverslanir að sýna þessu áhuga og á árunum 1990–1995 voru talningarvélar í stærri verslunum eins og Hag- kaupum, Nóatúni og Miklagarði svipað og nú má sjá á Norður- löndunum,“ segir Helgi Lárusson framkvæmdastjóri. „Þetta þótti verslunum þó ekki passa með öðrum rekstri, raðir mynduðust þar sem vélar tóku aðeins eina flösku í einu, nokkuð var um bilanir og þessu fylgdi talsverður óþrifnaður. Fækkaði þeim smám saman og á endanum var þeim lokað.“ Helgi segir að þá hafi verið samið við Sorpu um móttöku á skilagjaldsskyldum drykkjarum- búðum í gámum á höfuðborgar- svæðinu en á landsbyggðinni hafði verið samið við ýmsa aðila. Hefur Endurvinnslan leitast við að semja við meðal annars verndaða vinnu- staði. „Frá árinu 2008 fór vélvæðing af stað að nýju og teknar voru í notkun afar hraðvirkar talningar- vélar sem nú eru í notkun á stærstu þéttbýlisstöðunum. Nú síðast var opnuð stöð að Skútahrauni 11 í Hafnarfirði og fyrirhugað er að tæknivæða á Selfossi og í Jafnaseli á þessu ári,“ upplýsir Helgi. „Á þeim 30 árum sem fyrirtækið hefur starfað hefur það safnað um 2.400 milljónum drykkjarum- búða. Ef því er deilt niður á íbúa Íslands er það hátt í 7.000 flöskur á mann á þessum 30 árum,“ segir hann. „Frá upphafi hefur Endurvinnsl- an hf. reynt að vera samfélagslega ábyrgt fyrirtæki. Í dag starfa hátt í 50 manns í starfsendurhæfingu við störf sem tengjast f löskumót- töku. Fjölmörg íþróttafélög og stofnanir hafa notað ávinning af skilagjaldi til fjáröflunar. Endurvinnslan leggur áherslu á umhverfismál. Fyrirtækið er með ISO 14001 staðalinn, hefur kolefnisjafnað reksturinn með því að gróðursetja í Hekluskógareit og ákvað nú í tilefni af 30 ára afmæl- inu að gróðursetja 30.000 plöntur í Þorlákshafnarskóga-verkefnið.“ Við hvetjum viðskiptavini okkar til að koma með allar skilagjalds- skyldar drykkjarumbúðir til okkar enda mikill ávinningur af slíku fyrir umhverfið. Til gamans má geta að kolefnisjöfnun þess sem við endurvinnum á ári jafngildir kolefnisbindingu 6-7 milljóna trjáa á ári. Það má því sannarlega segja að hver flaska skiptir máli. Endurvinnslan hf. 30 ára Endurvinnslan hóf starfsemi árið 1989 og er því 30 ára á þessu ári. Hópur manna vildi gera átak í því að losna við flöskur og dósir úr náttúrunni líkt og þá var byrjað að gera í Hollandi og Svíþjóð. Fjölmörg íþróttafélög og stofnanir hafa notað ávinning af skilagjaldi til fjáröflunar. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Á þessum 30 árum hefur fyrirtækið safnað um 2.400 millj- ónum drykkkjarum- búða. Ef því er deilt niður á íbúa Íslands er það hátt í 7.000 flöskur á mann á þessum 30 árum. Opið virka daga frá 10:00 - 18:00 Laugardaga frá 12:00 - 16:30 Endurvinnslan hefur opnað öskumóttöku að Skútahrauni 11 í Hafnarrði. Við viljum bjóða viðskiptavini okkar velkomna í nýja og tæknivædda móttökustöð okkar með þrem sjálfvirkum talningavélum sem taka við heilum drykkjarumbúðum. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 0 -2 5 4 C 2 3 3 0 -2 4 1 0 2 3 3 0 -2 2 D 4 2 3 3 0 -2 1 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.