Fréttablaðið - 11.06.2019, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.06.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 3 3 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R Þ R I Ð J U D A G U R 1 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Guðlaugur Þór Þórðar- son skrifar um Rússland. 10 SPORT Ísland ætlar að reyna að stöðva sigurgöngu Tyrkja. 14 MENNING Verk 19 lettneskra listamanna sýnd í Listasafninu á Akureyri. 40 LÍFIÐ Benedikt Kristjánsson tenór heldu útgáfutónleika. 44 499 KR. SÓMA SAMLOKA OG GOS FRÁ ÖLGERÐINNI 599KR. SÓMA LANGLOKA OG GOS FRÁ ÖLGERÐINNI ENGIHJALLI • VESTURBERG • ARNARBAKKI • GLÆSIBÆR • STAÐARBERG Fulltrúar frá rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögregla hófu vettvangsrannsókn strax á sunnudagskvöld. Nokkrar vikur gæti tekið að fá niðurstöðurnar. FRÉTTABLAÐIÐ ANTON BRINK PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  FASTEIGNABLAÐIÐ *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Halldór STJÓRNSÝSLA Frumvarp um breyt- ingar á upplýsingalögum gerir ráð fyrir að lögfesta fimm mánaða málsmeðferðartíma úrskurðar- nefndar um upplýsingamál. „Okkur yfirsást að frumvarpið geri ráð fyrir því að orðin „svo f ljótt sem verða má“ falli brott úr lögunum með því að 150 daga hámarkstíminn komi inn. Það var ekki markmiðið og ég hef óskað eftir því við nefndina að orðin fari aftur inn áður en frumvarpið verður samþykkt,“ segir Jón Þór Ólafsson, framsögumaður málsins í stjórn- skipunar- og eftirlitsnefnd. Blaðamaður segir að eðli máls samkvæmt geti upplýsingar og gögn misst gildi sitt ef svo langur tími líði. – aá / sjá síðu 4 Of langur biðtími eftir upplýsingum Harmur heillar fjölskyldu Hjón og sonur þeirra létust þegar flugvél brotlenti utan flugvallar í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur þeirra og tengdadóttir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi. Sjá síðu 6 1 1 -0 6 -2 0 1 9 0 8 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -C 3 4 C 2 3 3 0 -C 2 1 0 2 3 3 0 -C 0 D 4 2 3 3 0 -B F 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 0 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.