Fjarðarpósturinn - 17.12.2015, Blaðsíða 27
www.fjardarposturinn.is 27FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2015
menning & mannlíf
Handbolti:
19. des. kl. 16.30, Ásvellir
Haukar ÍR
bikarkeppni karla
Úrslit karlar:
FH Haukar: 2827
Haukar Afturelding: 2619
Valur FH: 3225
Körfubolti:
17. des. kl. 18.30, Egilsstaðir
Höttur Haukar
úrvalsdeild karla
19. des. kl. 14, Ásvellir
Haukar - Valur
úrvalsdeild kvenna
6. jan. kl. 19.15, Hveragerði
Hamar Haukar
úvalsdeild kvenna
Úrslit karlar:
Haukar b KR: 67139
Haukar Njarðvík: 7379
Úrslit konur:
Grindavík Haukar: 5978
Körfubolti
Haukar á
toppnum
Haukastelpur eru í efsta sæti
í deildarkeppninni í körfubolta
með 18 stig eftir 10 leiki.
Karlalið Hauka er í 4. sæti
með 12 stig eftir 10 leiki.
Íþróttir
Finndu okkur
á
Jólaglögg Pírata
Píratar í Hafnarfirði verða með jóla
glögg á Pallett Kaffikompaní föstu
daginn 18. desember kl. 20.
Jólaþorpið
Jólaþorpið opið um helgina kl. 1217.
Fjölbreytt dagskrá. Opið verður í
Jólaþorpinu á þriðjudag kl. 1821 og
á Þorláksmessu kl. 1821.
Eiríkur Smith í Hafnarborg
Fimmta og síðasta sýningin í röð sýn
inga Hafnarborgar þar sem marg
breyttur ferill Eiríks Smith er rann
sakaður stendur yfir í Hafnarborg. Þar
eru sýnd olíu málverk og vatns
litamyndir unnar á árunum frá 1982 til
2008.
Jólatónleikar Kórs Flens-
borgar skóla, Þrasta og
Brasskvintetts LH
Kór Flensborgarskóla, Flensborgar
kórinn, Karlakórinn Þrestir og Brass
kvintett Lúðrasveitar Hafnarfjarðar
halda sameiginlega jólatónleika í ár
undir yfirskriftinni „Vinakvöld á
aðventu“. Fyrri tónleikarnir verða
miðvikudaginn 16. desember og þeir
síðari fimmtu daginn 17. desember.
Tónleikarnir verða í Hamarssal Flens
borgarskóla og hefjast kl. 20.
Björgvin og Litlu jólin
Björgvin Halldórsson verður ásamt
hljómsveit með Þorláksmessu tón
leika í Bæjarbíói kl. 22. Nefnast þeir
Litlu Jólin. Sérstakir gestir verða Bjarni
Arason og Jóhanna Gu ðrún og flytja
þau úrval af jólalögum í bland við lög
sem allir þekkja. Þetta á að vera
notaleg stund í gamla góða bíóinu í
miðbæ Hafnar fjarðar. Miðasala á
midi.is
Jólagangan
Skötuveisla Hauka
Að venju verður skata og salt fiskur í
boði í hinni árlegu skötu veislu Hauka
á Þorláksmessu í Samkomusalum
að Ásvöllum. Veislan hefst kl. 12.
Skötuveisla Keilis
Hin árlega skötuveisla Keilis verður á
Þorláksmessu kl. 11.30 og 12.30. Á
boðstólum er skata fyrir byrjendur og
lengra komna og saltfiskur. Veislan er
til styrktar unglinga og afreksstarfi
félagsins.
Viðurkenningarhátíð
Hafnarfjarðarbær afhendir viður
kenningar til hafnfirskra íþróttamanna;
Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara,
Norðurlandameistara og vegna
sérstakra afreka. Þá er lýst vali á
íþrótta konu og íþróttakarli Hafnar
fjarðar á árinu 2015.
Afhendingin fer fram í íþróttahúsinu
við Strandgötu þriðjudag inn 29.
desember kl. 18.
Sendið stuttar tilkynningar um
viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is
Viltu vinna skemmtilegt
og gefandi starf
í hvetjandi starfsumhverfi?
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur að ráða
fólk til starfa í Reykjanesbæ
Um er að ræða skemmtilegt verkefni sem felur í sér
persónulegan stuðning og aðstoð við einstaklinga innan
heimilis. Um er að ræða kvöld- og helgarvaktir í fullu star
eða hlutastar. Kjörið fyrir skólafólk meðfram námi.
Leitum einnig að starfsfólki í almenna heimaþjónustu og
liðveislu á kvöld- og helgarvaktir í hlutastar. Kjörið fyrir
skólafólk meðfram námi.
Við leitum að áreiðanlegum einstaklingum sem hafa
jákvætt viðhorf, lipurð í mannlegum samskiptum og hafa
ánægju af því að sinna fólki. Í öllum störfum þarf að hafa bíl
til afnota.
Sinnum leggur ríka áherslu á uppbyggilegt og hvetjandi
starfsumhver og sveigjanleika í star.
Umsóknir má senda á netfangið sinnum@sinnum.is
eða skila inn á heimasíðu Sinnum, www.sinnum.is
Nánari upplýsingar fást í síma 519-1400