Fréttablaðið - 26.06.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 26. júní 2019
ARKAÐURINN
25. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Sjónmælingar eru okkar fag
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Falin
verðmæti
Þrjú stærstu olíufélögin sitja á
verðmætum lóðum og skoða
tækifæri til uppbyggingar. Horfur
um minnkandi olíunotkun hafa
breytt landslaginu á olíumarkaði.
Sala á olíu og dagvöru mun á
endanum renna í eitt. » 6-7
»2
Helgafell selur allan hlut
sinn í Festi
Fjárfestingafélagið hefur nýlega selt
tveggja prósenta hlut sinn í smá-
sölurisanum. Er metinn á um 840
milljónir króna. Sjóðir Stefnis hafa
á sama tíma bætt verulega við sig í
Festi.
»4
Vogunarsjóður veðjar á
endurkomu bókabúðanna
Elliott Management keypti hið
bandaríska Barnes & Nobles og hið
breska Waterstone. Framkvæmda-
stjóri Forlagsins segir fólk vilja koma
í bókabúðir þar sem er úrval og gefa
sér góðan tíma til að skoða.
»10
Á hverju byggjum við
næsta hagvaxtarskeið?
„Vegna takmarkaðs umfangs og
mikillar nýtingar þessara auðlinda
landsins verður hagvöxtur fram-
tíðarinnar að byggja í auknum mæli
á hátækniframleiðslu og -þjónustu
til útflutnings,“ segir Ingólfur Bender,
aðalhagfræðingur SI, í aðsendri
grein.
2
6
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:1
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
4
9
-6
8
3
0
2
3
4
9
-6
6
F
4
2
3
4
9
-6
5
B
8
2
3
4
9
-6
4
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
2
5
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K