Fréttablaðið - 26.06.2019, Page 28
Ég leyfi mér
að fullyrða að
þessi staða hafi aldrei
komið upp í lífeyris-
sjóðakerfinu áður.
Stjórnar-
maðurinn
22.06.2019
MARKAÐURINN Instagram fréttablaðsins@frettabladidfrettabladid.is
Miðvikudagur 26. júní 2019FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL |
Bílaleiga Akureyrar/Höldur hefur fjárfest í bílasölunni Bílalíf. Þetta staðfestir Steingrímur
Birgisson, forstjóri Hölds, í sam-
tali við Markaðinn en gengið var
frá kaupunum í síðustu viku. Bíla-
líf, sem er á Kletthálsi, er ein af elstu
bílasölum landsins og hefur verið í
eigu sömu fjölskyldunnar frá 1984.
Aðspurður segir Steingrímur að
kaupin feli ekki í sér neinar breytingar
á bílaleigurekstrinum. „Við erum í sam-
starfi við nokkrar bílasölur á höfuð-
borgarsvæðinu og ætlum að halda
því áfram. Þarna sáum við einfald-
lega viðskiptatækifæri sem okkur
leist vel á,“ segir Steingrímur.
Í umfjöllun Markaðarins frá því
í mars kom fram að stórar bílaleigur
myndu bregðast við erfiðara rekstr-
arumhverfi með því að kaupa 20-30
prósent færri nýja bíla í ár. – tfh
Höldur kaupir bílasölu á Höfða
PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is
PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar,
endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem aðstoðar
viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn.
Jafnlaunavottun
Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar
PwC býður upp á heildstæða þjónustu í launamálum og jafnlaunavottun.
Við búum yfir áralangri reynslu og lausnum sem virka.
Sanngjörn laun fyrir
jafnverðmæt störf
2019
Nú er mikið látið með tillögur
Svandísar Svavarsdóttur heil-
brigðisráðherra um að leggja hærri
skatt á sykraðar vörur en þær sem
hollari eru. Á móti stendur til að
lækka skattlagningu á grænmeti og
ávexti. Heyrst hefur að Sjálfstæðis-
menn þurfi heldur betur að kyngja
stoltinu til að samþykkja tillögur
sem þessar, enda sé þarna um að
ræða neyslustýringu sem eigi að
vera eitur í beinum hægrimanna.
En er það virkilega svo? Auðvitað
er það rétt að hægrimenn vilja
flestir halda sköttum í lágmarki,
og það er göfugt í sjálfu sér. Í þessu
tilviki snýst málið hins vegar um að
skattleggja aukalega neysluvörur
sem óumdeilt valda þjóðfélagslegu
tjóni. Afsláttur er gefinn á öðrum
æskilegri neysluvörum á móti.
Nákvæmlega eins og gert er til að
mynda með áfengi og tóbak. Ef
menn vilja afnema söluskatt í heild
sinni, þá er það allt önnur umræða.
Enginn hefur stungið upp á því.
Staðreyndin er sú að Íslendingar
eru meðal allra feitustu þjóða í Evr-
ópu. Neysla á sykruðum drykkjum
og matvælum er landlægt vanda-
mál. Ekki þarf annað en að virða
fyrir sér skammtastærðir í ísbúðum
til að sjá birtingarmynd þess.
Hreyfingarleysi er annað landlægt
vandamál. Hér þeysa unglingar í
yfirvigt um göngu- og hjólastíga á
rafknúnum skellinöðrum. Fólk á
öllum aldri ekur allra sinna ferða.
Skattgreiðendur greiða fyrir
ofneyslu á sykri í gegnum heil-
brigðiskerfið. Rétt eins og þeir gera
vegna reykinga, fíkniefnaneyslu
eða ofneyslu áfengis. Því er ekkert
nema eðlilegt að þeir sem neyta
þessa varnings í óhófi greiði fyrir
það. Í raun má segja að skattur á
óæskilegar vörur sé hægristefna
í sinni hreinustu mynd. Þeir sem
ekki kjósa að neyta sykraðra vara
í óhófi eiga ekki að niðurgreiða
heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem
það gera. Flestir eru sammála um
að á Íslandi eigi að vera til öryggis-
net fyrir þá sem þess þurfa. Á því
getur hins vegar verið meginmunur
hvort um er að ræða hendingu sem
ræður því að fólk þurfi að leita sér
aðstoðar, eða hvort þar er um að
ræða sjálfskaparvíti eins og í tilviki
margs konar lífsstílssjúkdóma.
Þeir borga sem nota er gamalgróið
slagorð hægrimanna. Í því samhengi
er sykurskatturinn hreint hægri-
mál, og þeir sem þar standa í litrófi
stjórnmálanna ættu að taka honum
fagnandi. Gæta þarf þess að hann
nái til allra sykurvara jafnt. Jafnvel
þótt kræfir kappar kalli þær öðrum
og heilsusamlegri nöfnum, eins og
skyr, jógúrt eða jafnvel brauð.
Sykurskattur
til hægri
Steingrímur
Birgisson.
Guðrún Hafsteins-
dóttir, varaformaður
stjórnar Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna
2
6
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:1
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
4
9
-6
8
3
0
2
3
4
9
-6
6
F
4
2
3
4
9
-6
5
B
8
2
3
4
9
-6
4
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
2
5
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K