Skagablaðið


Skagablaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 5
Líf og fjör á kvennafrídaginn: „Allar komuþær aftur og engin þeirra dó“ Konur hér á Skaganum fjölmenntu á fund, sem haldinn var á Hótel Akraness að morgni kvennafrídagsins í síðustu viku. Samkvæmt lauslegri talningu okkar Skagablaðsmanna (okkur skjátlast sjaldnast) voru á milli 250 og 300 konur á fundinum og skemmtu sér hið besta. Segja má að tilgangurinn með stjóri, bauð upp á ókeypis kaffi í fundinum hafi aðallega verið sá tilefni dagsins og Sveinn Garðars- að koma saman og vera saman son bauð konunum upp á ókeypis fremur en að þarna hafi verið um heimakstur á eftir. einhvers konar baráttufund að Um 160 konur héldu héðan til ræða. Jakob Benediktsson, hótel- Reykjavíkur á fimmtudaginn og börðu m.a. augum sýninguna í Kvennasmiðjunni. Báru þær spjöld með hvatningarorðum og sungu hástöfum. Eftir að hafa barið sýninguna augum var haldið á útifundinn ásamt þúsundum kvenna víðs vegar að af landinu. Haft var á orði að æðri máttar- völd hefðu haft velþóknun á úti- fundinum því veðrið var hið skaplegasta á meðan honum stóð. Dýrðin entist hins vegar bara út fundartímann því 10 mín. eftirað honum lauk tók að rigna. Um 20 konur frá Hvanneyri komu á fundinn á Hótelinu og einnig höfum við frétt að talsvert hafi verið af smærri hópum kvenna sem komu saman hér og þar þótt ekki hafi allir verið á Hótelinu. „Heill heimur ,Áning út af fyrir sig“ í aifaraleið HOTEL LOFTLEIÐIR Flugléiða fSZ Hótel Reykjavíkurflugvelli Sími: (91)-22322. Telex: 2021. <MIO?llL<& Flugleiða Hótel Suðurlandsbraut 2 Sími: (91)-82200. Telex: 2130. 5

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.