Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 2
2
Skagablaðið
Til sölu 10 innihurðir í
körmum og einnig hjónarúm.
Uppl. í síma 12322.
Ungur maður óskar eflir
atvinnu. Uppl. í síma 12535.
Til sölu 60 ára gamalt píanó.
Uppl. í síma 12709.
Tapast hefur síamsköttur
frá Jörundarholti 42. Uppl. í
síma 12187.
Til sölu Yamaha hljómborð
PSR 31, afruglari,
Emmaljunga kerra, AEG
ísskápur og einnig fæst
gefinst svart/hvítt sjónvarp.
Uppl. í síma 12977.
Til sölu Philco þvottavél.
Uppl. í síma 11094.
Get tekið börn í pössun eftir
hádegi. Uppl. í síma 12817.
Svartur og hvítur
fresskettlingur, um 6
mánaða gamall, er í óskilum
að Reynigrund 12 sími
12453.
Til leigu 2ja herbergja
kjallaraíbúð. Laus strax.
Uppl. í síma 13212.
Til sölu vel með farið
Yamaha trommusett. Uppl. í
síma 12278 (Sammi).
Til leigu 5 herbergja
einbýlishús. Laust strax.
Uppl. í síma 12585 á milli kl.
10-17.
Blár bangsi í köflóttum
buxum, tapaðist síðastliðinn
fimmtudag einhversstaðar
neðri Skaganum (gamla
bænum). Hans er sárt
saknað. Uppl. í síma 13246.
Til sölu góður barnavagn.
Einnig gömul kerra, hentar
sem svalakerra, selst ódýrt.
Uppl. í síma 12432.
Til sölu hreinræktaðir
Labrador hvolpar. Verð kr.
40 þúsund. Uppl. í síma
12563 (Birgir).
Til sölu Mazda 626 2000
árg. '82. Rafmagn í rúðum og
topplúgu. Uppl. í síma
11263.
Til leigu 3ja herbergja íbúð á
Akranesi frá 1. okt. Uppl. í
síma 12961.
Til sölu hjónarúm með
springdýnum og náttborðum.
Uppl. í síma 11073.
Til sölu furu forstofukom-
móða og spegill, einnig
borðstofuskápur. Uppl. í
síma 12529.
Hverjum
bjargar það jfi
næst
Tveir kuimir Norömenn efna til
tónleika í kirtquimi annað kvöld
Tveir norskir tónlistarmenn, Norðmennirnir eru báðir vel
Sondre Bratland og Bjöm Boys- kunnir í heimalandi sínu fyrir
en, sækja Akumesinga heim ann- tónleikahald, hljómplötur,
að kvöld og efna þá til tónleika í útvarps- og sjónvarpsþætti. Brat-
Akraneskirkju. Hefjast tón- land hefur sérhæft sig í að syngja
leikarnir kl. 20.30. norsk trúarleg þjóðlög. Hann hef-
Tónleikar í Grundarfirði
Næstkomandi laugardag, 17.
september, halda Friðrik Vignir
Stefánsson, organisti í Grundar-
firði, og Nína Margrét Grímsdótt-
ir, orgel- og píanóleikarí, tónleika
í Grundarfjarðarkirkju kl. 17. Á
Friðrik Vignir Stefánsson.
efnisskránni verða verk eftir
J.S.Bach og fleiri. Allir eru velk-
omnir á meðan húsrúm leyfir.
Friðrik er fæddur og uppalinn
Skagamaður en hefur nú tekið við
stöðu skólastjóra Tónlistarskóla
Grundarfjarðar. Jafnframt gegnir
hann starfi organista í Grund-
fjarðarkirkju. Nína Margrét er
aftur á móti Reykvíkingur og hef-
ur síðustu misseri stundað nám
við City University í Lundúnum.
ur m.a. unnið til hinna eftirsóttu
verðlauna „Spellemansprisen“.
Boysen er talinn á meðal fremstu
orgelleikara Noregs. Hann kennir
við tónlistarháskólann í Osló auk
þess sem hann er organisti við
tónleikahöll Oslóborgar, þar sem
hann ber ábyrgð á einu stærsta
hljóðfæri landsins.
Á tónleikunum á morgun verða
fluttir sálmaforleikir eftir Johann-
es Sebastian Bach og sungin norsk
þjóðlög yfir sömu sálma. Sálma-
forleikirnir eru úr hinni svo-
nefndu „Orgelbuchlein“ (litlu
orgelbókinni) eftir Bach en í
henni eru stuttir sálmaforleikir í
mjög mismunandi gerðum yfir
sálmalög frá ýmsum kirkjuárstím-
um.
Tónleikarnir hefjast sem fyrr
segir kl. 20.30 og verða miðar
seldir við innganginn.
Nýjung í kirkjustarfinu á Akranesi:
Fyrirbænaguðs-
þjónustur haldnar
Nú í haust verður tekinn upp vinsamlega beðið að hafa sam-
nýr þáttur í kirkjulegu starfi á band við sóknarprest í síma 13290
Akranesi. Það eru fyrirbæna- á milli kl. 18 og 19 eða Jón
guðsþjónustur. Verður þar sér- Jóhannsson, kirkjuvörð, í síma
staklega beðið fyrir sjúkum. 11690 frá kl. 13 -16.
Séra Björn vildi vekja sérstaka
Að sögn Séra Björns Jónssonar athygli á að þessar stundir væru
verða þetta mjög stuttar helgi- opnar öllum sem vilja leggja bæn
stundir, 20 - 30 mínútur, og fara sína í hljóði fram fyrir Drottin.
þær fram í kirkjunni kl. 17.30 Fyrsta bænaguðsþjónustan fer
stundvíslega á mánudögum. fram í Akraneskirkju kl. 17.30
Fólk sem óskar eftir fyrirbæn næstkomandi mánudag, 19. sept-
fyrir sér eða ástvinum sínum er ember.
\
Auglýsið
í Skagablaðinu
r
Lyftu þér nú upp!
# Upplyfting, einhver vinsælasta danshljómsveit landsms um árabil,
skemmtir Skagamönnum á föstudags- og laugardagskvöld.
# Eyjólfur Kristjánsson syngur og leikur á gítarinn sinn í kvöld, fimmtudag.
# Báran opin alla virka daga frá kl. 18-23.30 nema fimmtudaga - þá til kl.
00.30. Föstudaga og laugardaga frá kl. 18-23
Létt og rómantískt á Strompinum um helgina
Opið frá kl. 11.30-14.30 og 17-23 mánudaga tilföstudaga. Föstu-, laugar- og sunnudaga
opið tilkl. 23.30.
HÖTEL AKRAINESS
.— STAÐUK I SÓKJV
Spuming
vikunnar
Tókst þú þátt í alheimshlaup-
inu?
Lárus Ingólfsson: - Nei, ég fór
með börnin upp í Grundartanga
til þess að skoða verksmiðjuna.
Loftur Sigvaldason: - Nei. Gat
það ekki vegna anna.
Jóhanna Sigríður Gylfadóttir: -
Nei, ég var á ferðalagi þegar
hlaupið var.
Anna Guðrún Benediktsdóttir: -
Nei, ég gerði það ekki.
Skagablaðið
Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson ■ Ljósmyndari: Árni S. Árnason ■ Auglýsingar og dreifing:
Árni S. Árnason ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: ■
Borgarprent ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Skólabraut 21,2. hæð, og er opin
allavirkadagafrákl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300Ákranes.