Skagablaðið


Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 11

Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 11
Skaaablaðiö 11 í brennidepli Fullt nafn? Einar Jónsson. Fæðingardagur? 7. ágúst 1951. Fæðingarstaður? Fljótum, Skagafirði. Fjölskylduhagir? Eitt stykki kona, Guðrún Guð- mundsdóttir, börn: Gyða, 10 ára og Nonni (Jón) 8 ára. Bifreið? Mazda 626. Starf? Aðalféhirðir. Fyrri störf? Trillukarl, aðal-féhirðir, bókari. Helsti veikleiki þinn? Kannast ekki við neina. Helsti kostur þinn? Að kannast ekki við neina veik- leika. Uppáhaldsmatur þinn? Nautasteik „a la Brasa“ fiskur. Versti matur sem þú færð? Enginn matur vondur. Uppáhaldsdrykkur þinn? Ein-gin. Uppáhaldstónlist? Frá árunum 1965-1975 o.fl. o.fl. Uppáhaldsblað/tímarit/ bók? Víxileyðublöð/kosta-, Kjör-, Gull-, og Hávaxtabæk- ur. Uppáhaldsíþróttamaður þinn? Karl Þórðarson. Uppáhaldsstjórnmálamað- ur? Eyvindur Erlendsson, talsmaður Þjóðarflokksins. Uppáhaldssjónvarpsefni þitt? Iþróttir. Leiðinlegasta sjónvarps- efni? Lista- og menningar- þættir. Uppáhalds útvarps- og sjónvarpsmaður? Enginn. Uppáhaldsleikari? Jón Baldvin Hannibalsson. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Ég man það ekki. Hvernig eyðir þú frístund- um þínum? í íþróttir og fé- lagsstörf. Fallegasti staður á íslandi sem þú hefur komið á? Mývatn og Jökulsárgljúfur. Hvað metur þú mest í fari annarra? Gott skap og húmor. Hvað angrar þig mest í fari annarra? Skapvonska og fals. Hvað líkar þér best við Akranes? Gott að eiga stutt heim. Hvað líkar þér verst við Akranes? Ómáluð sements- verksmiðja. Hvað myndir þú vilja fá í afmælisgjöf? Tíu gíra hjól. Hvað veitir þér mesta afslöppun? Ég man það ekki. Hvaða mál vilt þú að bæjarstjóm leggi höfuðá- herslu á? Frágang gatna, gangstétta og opinberra svæða. Fólk með börn í vögnum lét ekki sitt eftir liggja og gekk leiðina áenda. Vel heppnað Heimshlaup á Akranesi Akurnesingar létu ekki sitt eftir liggja í Heimshlaupinu sem fram fór á sunnudaginn. Þátttaka var framar öllum vonum og tóku um 200 Skagamenn þátt í þessum viðburði. Það var Akranesdeild Rauða landinu - þó sennilega hvergi eins kross íslands sem hafði veg og góð og í Vestmannaeyjum. þar vanda af framkvæmd hlaupsins hlupu um 500 manns eða 10% hér á Akranesi og tókst hún mjög eyjarskeggja. í Reykjavík hlupu vel. Mæddi þar mest á Lars H. yfir 7000 manns eða um 8% borg- Andersen, sem stóð í ströngu arbúa. Þátttakaná Akranesi svar- áður en hlaupið hófst. ar til þess að um 4% bæjarbúa hafi Þáttaka var víða mjög góð á tekiðþátt. Maraþonmenn okkar Skagamanna voru að sjálfsögðu mættir til leiks og Flestir hlupu eða gengu á sunnudag en þessi notaði hjólið sitt til þess að hlupu lengri leiðina. létta róðurinn. Góðír Akumesingar og aðrir viðskiptamenn ■ Við viljum benda á, að við erum búnirað opna nýjan veitingastaðsem heitirStrompurinn. Parframreiðum viðpizzur ■ og allan annan mat ■ Við framreiðum ódýran og dýran mat- allt eftirþínum óskum - en umfram allt bjóðum við upp ágóðan mat ■ Viðerum fagmenníveitingum ogþjónustu. Þúgeturkomiðogrættviðokkur. Viðerum tilbúniraðhlustaáþig. Við viljum bjóða upp á viðskipti á samkeppnisgrundvelli. ■ Hjáokkurgeturþúpantaðpizzur, kokteilpartý, kaíti ogsnittur, fermingarveislur, giftingarveislur, sælkerapartýmeð SSréttum, árshátíðir, pottrétti, hlaðborð, síldarborð, villiborð, Qskborð, þorrablót, fundi og margt fleira. ■ Viðgetum tekið við allt að 150gestum í sæti í einu og boðið viðeigandi þjónustu. ■ Talaðu við okkur - það getur borgað sigl ■ Viljirðu fara útað borða, komduþá til okkar. Við sjáum um að dekra viðþig. HÓTEL AKRANES - STROMPURINN

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.