Skagablaðið


Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 10
10 Skaaablaðið ÞJONUSTUAUGLÝSINGAR VAM« ERIVAMIOIJ, Búsáhöld ograftæki 0 12801 Blómog gjafavörur 011301 Leikföng og gæludýrafóður 012852 Auglýsið í Skagablaðinu SÓLBAÐSTOFAn SÓLBREKKA SÍMI12944 - VERIÐ VELKOMin (E BOLSTRUrí Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9 • S 12223 Bílaleiga - bílaverkstæði AUar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. VISA BRAUTIN HF. Dalbraut 16 S 12157 Æ(?rimm? TRYGGINGAR ^ 93-12800. GARÐABRAUT 2 • Kemiskhreinsun • Fatapressun • Þvottahús-þvoum allan þvott • Vönduð þjónusta Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 TÍ^T Jón Sveinsson, hérðasdómslög- O | C- maður, símar 12770 og 12990. “ Suðurlandsbr. 32. simi 91-680070 MAlíVnV Tek að mér alhliða málníngarviimu. RÍWAR ELÍASSON - S í 2916 MURAMEISTARI Samvinnuferdir - Landsýn Akranesumboð Breiðargötu 1 - Síml 13386 BILALEIGA MMC-4WD 8 manna og 5 manna fólksbílar, allirárg. 1988. SÍMI11836 HREINGERNINGARÞJONUSTA Tökum að okkur allar hreingerningar. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Bónhreinsun og gólfbónun. Sjúgum upp vatn. ValurGunnarsson Vesturgötu 163-Œ 11877 ÖKUKENNSLA Ökutímar í Reykjavík ef óskað er. Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117 ® 11072 PCMölvan KIRKJUBRAUT 2. S:93-13088 Allt fyrir tölvuna Tölvupappír, sér prentun, hugbúnaður, ljósritunarvélar, ljósritunarþjónusta, skrifstofuhúsgögn. .VELAVINNA Leigjum út flestar gerðir vinnu- SKFIFl AN' véla. Önnumst jarðvegsskipti AUI L»V ogútvegummöl sand og mold. Fljót og örugg þjónusta. Faxabraut 9 ® 13000 Öll almenn renni- smíði. Erum með fræsivél. HAFSTEIHH BALDUHSSOH HEHNISUIDAM JAOARSBRAUT13 - 30C AKRANES ÞJONUSTU AUGLÝSINGÍ SKAGABLAÐINU ERÓDÝROG ÁRANGURSRÍK! Slæm umgengm um bæinn eftir dansleik: Skemmtanaleyfið undir smásjána Mjög slæm umgengni var um miðbæ Akraness eftir dansleik Fjölbrautaskólans á miðvikudags- kvöld í síðustu viku. Að sögn Svans Geirdal, yfirlög- regluþjóns, var sérstaklega til þess tekið af lögregluþjónum á vakt hve slæm umgengnin hefði verið. Dósir og plastflöskur voru á víð og dreif og víða voru einnig glerbrot. Líktu lögreglumennirnir miðbænum við ruslahaug. Bridgefélag Akraness: AðaKundur eftirviku Aðalfundur Bridgefélags Akr- aness verður haldinn fimmtudag- inn 22.september næstkomandi í félagsheimili Kiwanisklúbbsins Þyrils. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verða spilin dregin fram og tekinn slagur. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Svanur sagði líklegt að þarna hefði tiltölulega fámennur hópur verið að verki en sú væri reyndar oftast raunin. Hegðun megin- þorra nemendanna væri alla jafna til fyrirmyndar og því kæmu fáir óorði á allan hópinn. Er hann var inntur eftir því hvort til greina kæmi að svipta skólann leyfi til dansleikjahalds sagði hann að það gæti mjög vel komið til. Ef fleiri slíkar uppá- komur ættu sér stað þyrfti alvar- lega að endurskoða skemmtana- leyfi skólans. Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 12261 Fjóla við nýja stólinn á nýju stofunni. Fjóla flytur eftir 25 ár á Skagabraut 9 Fjóla Bjarnadóttir opnaði fyrir nokkru hárgreiðslustofu sína á nýjum stað eftir að hafa verið í heil 25 ár að Skagabraut 9. Nýi staðurinn er að Kirkjubraut 2, 2. hæð, þar sem Handmennt var áður til húsa. Að sögn Fjólu komu flutning- arnir til vegna þess að Verslunin Einar Ólafsson, sem á húsnæðið að Skagabraut 9, þurfti á því að halda. Fjóla sagðist alltaf hafa kunnað mjög vel við sig á gamla staðnum og að samskiptin við eig- endur verlsunarinnar hefðu ætíð verið ánægjuleg. Fjóla sagði, að auðvitað hefðu allir gott af því að breyta til og gaman væri nú að geta horft á mannlífið á torginu út um glugg- ana. Slíkt mæltist einnig vel fyrir hjá viðskiptavinunum. Nýja stofan er mun stærri en sú gamla var og á meðal þess sem breytist er að vöruúrval eykst til muna. Þá hefur Fjóla tekið í nokt- un nýjan stól með áföstum vaski. Stóllinn er sérstaklega útbúinn með hárþvott í huga. „Manni finnst nú ótrúlegt að hafa getað verið án svona stóls í öll þessi ár,“ sagði Fjóla í samtali við Skaga- blaðið. Auk Fjólu vinnur Eygló Tóm- asdóttir á stofunni.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.