Skagablaðið


Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 8
8 Einskis manns land (No Man’s Land) Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt sem farið hefur frá eigin víglínu yfir á „Einskis manns land“. Hér er á ferðinni hörku- spennandi og mögnuð mynd um bílaþjófa sem svífast einskis til að ná sínu tak- marki. Sýndkl.21 fimmtudag og föstudag ' | HÆTTUFÖRIN SHOOT TO KILLI ■ Hættu- förin (Shootto Kill) Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal topp- mynd sumarsins, enda frá kvikmyndarisanum Touc- hstone. Shoot to Kill hefur verið kölluð stórspennu og grín- mynd sumarsins 1988, enda fara þeir félagar Sidney Poit- er og Tom Berenger hér á kostum,- DOLBY-STEREO Sýndkl. 21 á sunnudag, mánudag og þriðjudag BÍÓHÖLLIN- EKKIBARA BÍÓ TIL EIGENDA BÁTA OG SKIPA ★ Brunaboði BB-2 er nýtt öryggistki fyrir minni báta ★ Islensk firamleiðsla ★ Sérstaklegagerðurfyrir íslenskar aðstæður. ★ Samþykktur af Siglingamálastofhun ríkisins til nota í minni bátum. ★ Aðvarar um eld, hita eða reyk ★ Aðvarar xun bilun í búnaði, slitnar eða lausar leiðslur að nemiun og bjöllu. ★ Aðvarar með bjöllu eða blikkljósi á þaki og vekur þannig athygli á eldi eða sjó í mannlausiun bátiun. ★ Getur tengst allt að 10 hita- eða reykskynjimun. ★ Mátengjabeintviðl2eða24vrafgeymi. ★ Odýrt tæki í hæsta gæðaflokki. Erum einnig með Halon 1301 slökkvikerfi fyrir skip og báta fyrirliggjandi. Viðurkennt af Siglingamálastofnun. Skaqablaðió Francois Fons - maðurinn að baki velgengni Strompsins. Umsögn á Sælkerasíöu DV nýlega: Lofi hlaðið á Strompinn Strompurinn, hinn nýi veitingastaður Jakobs Benediktssonar, hefur ekki aðeins fengið góðar viðtökur bæjarbúa heldur hefur orðspor hans þegar borist út fyrir bæjarmörkin. Fyrir skömmu fjallaði Sigmar B. Hauksson, umsjónarmaður Sælkerasíðunnar í DV, um þennan nýja stað og gaf honum sín bestu meðmæli. Sigmar segir m.a. í grein sinni: Akranesi hefur fengið jafn jákv- „Segja má að veitingahúsið Strompurinn á Akranesi sé nokk- uð óvenjulegur veitingastaður, þ.e.a.s. pitsustaður og íslensk- franskur. Þetta fyrirkomulag hentar vitaskuld sérlega vel úti á landi. En það sem skiptir þó mestu máli er að á veitingahúsinu æða umsögn og verður að leita allt aftur til blómaskeiðs Veitinga- hússins Stillholts til þess að finna hliðstæðu. Þá skrifaði Jónas Kris- tjánsson, ritstjóri DV, mjög lof- samlega grein um staðinn í grein- aröð um veitingahús landsins. Telja má fullvíst að það sé meist- ELDVARNARÞJONUSTAN ÞJÓÐBRAUT1 - Sími 13244 Strompinum á Akranesi er unnið eftir hinum gömlu frönsku hand- verksreglum í matargerð. Þar af leiðandi hefur Strompurinn all- mikla sérstöðu meðal veitinga- húsa á íslandi." Ekki dónaleg ummæli a tarna. Langt er síðan veitingahús á Heimsf riður er innan seilingar Komið og kynnist tillögum okkar í Bókhlöðunni 19.-21. september ámillikl. 17-22. BAÍlA'ÍAR Akranesi Þú strandar ekkií Skútunni Kirkjubraut 39 0 13361 Þjóðbraut 9 S 12061 arakokkurinn Francois Fons sem gerir útslagið í ummælum Sigmars B. Haukssonar enda hafa margir rétta Frakkans komið skemmti- lega á óvart og kitlað bragðlauka bæjarbúa á annan hátt en þekkst hefur til þessa. Úrklippan úr DV.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.