Skagablaðið


Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 5
Skaaablaðið_______________________________________________________________________________________________________£ Verða sviptingar á siglingaleiðinni Akranes ■ Reykjavik á næstu vikum eia mánuðum? Annar aðilinn vill samstarf við Akraborg • hinn ætlar í samkeppni Sviptingar kunna að vera í vændum í fólksflutningum á sjó á milli hafa uppi á bræðrunum Hauki og Akraness og Reykjavíkur á næstu vikum eftir margra ára „einokun“ Erni Snorrasonum áður en blaðið Akraborgar á þessum siglingum. Eins og kemur fram í frétt Skaga- fór í prentun, þrátt fyrir mikla blaðsins á forsíðu hafa tveir nýir aðilar sýnt áhuga á að hefja regl- leit. Hugmynd þeirra um rekstur ubundnar ferðir á milli Akraness og Reykjavíkur, bræðurnir Öm og fólksflutningaferju á milli Akran- Haukur Snorrasynir og Eyjaferðir í Stykkishólmi. ess og Reykj avíkur er þó alls ekki Að sögn Svanborgar Siggeirs- Ferja Eyjaferða eryfirbyggðog ný af nálinni því slíkt kom upp á dóttur hjá Eyjaferðum í Stykkis- tekjur 60 manns í sæti. Sagðist um svipað leyti fyrir tveimur hólmi sendi fyrirtækið bréf til Svanborg halda að hún gæti nýst árum. Pá höfðu bræðurnir auga- bæjaryfirvalda á Akranesi í síð- vel fyrir skólafólk og þá Akurnes- stað á norskum skíðabáti, sem asta mánuði og var afrit af bréfinu inga sem stunduðu vinnu í selja átti frá Noregi vegna sívax- senttilHf. Skallagríms. Þettabréf Reykjavík. Hún vildi að það andi viðhaldskostnaðar. Ekkert var lagt fram á fundi bæjarráðs kæmi skýrt fram, að Eyjaferðir varð úr því að skipið yrði keypt þann 1. september síðastliðinn en vildu starfa á samvinnugrundvelli hingað til lands, m.a. vegnaþeirra að sögn Svanborgar hefur Eyja- með Hf. Skallagrími, ekki fara í röksemda að rekstrinn væri vart ferðum ekki borist neitt svar. beina samkeppni. arðbær. Svanborg sagði í samtali við Að sögn Jóns Pálma Pálssonar, Samkvæmt því sem Skagablað- Skagablaðið, að Eyjaferðir væru bæjarritara, var bréf Eyjaferða ið hefur fregnað er ætlun bræðr- með bréfi sínu að vekja athygli á lagt fram á sínum tíma á fundi anna að gera ferjuna út á milli því að möguleiki væri á að nýta bæjarráðs. í bréfinu var sá mögu- Akraness og Reykjavíkur á vet- skip fyrirtækisins til fólksflutninga leiki ræddur að bæjaryfirvöld urna en bjóða upp á siglingar í utan þess tíma sem Akraborg greiddu fargjald niður að hluta Eyjafirði yfir sumartímann. gengi. Skip Eyjaferða liggur fyrirþábæjarbúasemhefðuhugá Ekki tókst að ná í Helgalbsen, bundið við bryggju verkefnalaust að nýta sér þjónustu skipsins. Jón framkvæmdastjóra Hf. Skalla- stóran hluta ársins og binda eig- Pálmi sagðist ekki eiga von á því gríms, sem er erlendis í sumar- endur skipsins vonir við að auka aðbréfiEyjaferðayrðisvaraðsér- leyfi, en Valdimar Indriðason, megi nýtingu þess með ferðum á staklega. stjórnarformaðurfyrirtækisins, er milli Akraness og Reykjavíkur. Skagablaðinu tókst ekki að nýkominn að utan. Valdimar Akraborg -fœr hún harða samkeppni? Nýleg frétt í Bergens Tidende um skíðabátinn áturinn oröinn all [of dýr í viðhaldi Fyrr á þessu ári urðu nukkrar það fréttist að tveir bræður, Örn notkunar á milli Akra nræður um hugsanlega sam- og Haukur Snorrasynir. hygðust Reykjavíkur ani við rekstur Akraborgar er kaupa svokallaðan „skíðabáf' til Eitthvað mun hafa staðn isveitingu til útgerðar bá| essari leið og hefur þetta t áginni um allnokky irbúnÍLaðj sagði í víðtali við Skagablaðið, að sér litist ekkert á þennan rekstur bræðranna en það breytti því ekki að þeim væri frjálst að stunda sigl- ingar á milli Akraness og Reykja- víkur. Valdimar sagðist ekki hafa haft mikinn tíma til þess að kynna sér þetta mál, þar sem hann ‘væri svo nýkominn heim. Hann kann- aðist aftur á móti við afritið af bréfi Eyjaferða en sagði enga afstöðu hafa verið tekna til þess innan stjórnar Akraborgar enn sem komið væri. Ferjan sem Eyjaferðir hafa hug á að nýta til siglinga á milli Akranes og Reykjavíkur. SONGFOLK! Okkur bráðvantar söngfólk í allar raddir, strax! Æfingar eru eitt kvöld í viku. Nýliðum gefst kostur á námskeiði í nótnalestri og raddþjálfun nú í haust. Nýliðar verða ekki settir í messusöng fyrr en eftir þrjá mánuði, nema í þeim tilfellum að kórinn mæti allur. Komið í góðan félagsskap og glímið við skemmtileg verkefni. Þeir sem áhuga hafa að vera með, eru beðnir að hafa samband við söngstjóra Jón Ólaf Sigurðsson í heimasíma 12996 eða í vinnusíma 13291 sem fyrst. SJÁUMST! STJÓRNIN Hagstæð kaup DÆMÍ: Prippsléttöl.......................... kr. 45,- A-Hus kaffl, Vfe kg................... kr. 99,- Parma þvottaefhi, 3,5 kg.............. kr. 457, - Ajaxþvottaefni, 2,5 kg................ kr. 322,- Fanta, 1,51........................... kr. 99,- Fanta, 0,51........................... kr. 45,- Is-cola, pr. dós ..................... kr. 25,- Strásykur, 2 kg....................... kr. 68,- Juvelhveiti, 2kg...................... kr. 66,- Frétt Skagablaðsins um skíðabátinn í desember 1986.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.