Bæjarblaðið - 23.01.1981, Qupperneq 2
Bœjcirblodid
1. tbl. 3. árg. 23. janúar 1981
Útgefandi: Bæjarblaðið sf., pósthólf 106, 300 Akranes @ 93-2660
Ritstjórn:
Sigþór Eiríksson og Haraldur Bjarnason.
Aðstoð: Árni Vésteinsson.
Setning og prentun: Prentbær sf.
Auðlindir þjóðarinnar
Óvenju harður vetur með frosthörkum á hálendinu
hefur með öðru gert það að verkum að rafmagn
hefur verið af skornum skammti hjá okkur Islending-
um undanfarið. Stóriðjuverin verða þess vegna að
draga saman framleiðslu og almenningur hlýtur
óþægindi af ljósleysi og kulda.
Við höfum gjarnan gumað af því hve mikla orku
við eigum óbeislaða í þessu landi og teljum við okkur
þar eiga fjársjóð umfram margar aðrar þjóðir. Fjár-
sjóð sem eigi eftir að koma okkur til góða í ljósum,
hita og aukinni framleiðslu á komandi árum.
Vissulega er þetta rétt orkan er næg í vatnsföllum
og jarðhita. Spurningin er hins vegar hvort þjóðin á
þessa orku? — Því miður virðist ekki svo vera og er
nýlegt bótamat til „eigendaa Deildartunguhvers eitt
gleggsta dæmið um það, en þó ekki það eina.
Við svo búið má ekki standa. I þessum málum þarf
ríkisvaldið eitthvað að gera. Það, að mest öll þjóðin
þurfi að greiða nokkrum einstaklingum háar fjár-
upphæðir fyrir afnot af auðlindum, sem við í reynd
eigum öll, er engan veginn réttlátt. Sanngjarnar
greiðslur fyrir hugsanlegum búsifjum viðkomandi
aðila væri sanngjarnara. — Hér þarf greinilega
lagasetningu til að rétta hlut fjöldans í landinu.
Raðhús til sölu
Raðhús við Einigrund til sölu.
Húsin seljast fokheld.
Upplýsingar í síma 2722.
Byggingafélagið
Nes hf.
FASTEIGNIR
EINBYLISHUS
Háholt: Timburhús, hæð, kjallari, 3 herbergi
Jörundarholt: Fokhelt einbýlishús, 117 m"
Kirkjubraut: 2 hæðir og kjallari, steypt
Mánabraut: 2 hæðir og kjallari, timburhús
Presthúsabraut: Lítið 5 herb. hús
Vesturgata: Eldra timburhús, 2 hæðir, kjallari
Víðigerði: Hæð ris og kjallari, steypt, stofur
á neðri hæð, 3 svefnherbergi á rishæð, góð
ræktuð lóð
Vesturgata: Hæð, ris og kjallari, bifreiða-
geymsla.
Reynigrund: Steypt, 127 m2, 5 herb., bílskúrs-
plata
STÆRRI IBUÐIR
Suðurgata: Á 2 hæðum, 6 herb. og stofur
Vesturgata: Hæð og ris, 6 herbergi
Vitateigur: 5 herbergi, 120 m2
4ra HERBERGJA IBUÐIR
Einigrund: 3ja hæð í nýrri blokk
Heiðargerði: Efri hæð í tvíbýlishúsi, 90 m2
Hjarðarholt: Neðri hæð í tvíbýlish., 100 m2,
bifreiðageymsla
Krókatún: Efri hæð í tvíbýlish., bifreiðag.
Sandabraut: Neðri hæð í tvíbýlishúsi 101 m2
Suðurgata: 3. hæð í sambýlishúsi, 100 m2
Vesturgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi, 85 m2,
bifreiðageymsla
3 ja HERBERGJA IBUÐIR
Garðabraut: Góð 3. hæð í blokk
2. herbergja íbúðir:
Einigrund: Á 3ju hæð í nýrri blokk
Einigrund: Á 2. hæð í nýrri blokk
Vallarbraut: Á 3ju hæð í nýrri blokk
Fullbúið einbýlishús á Garðagrundum úskast.
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
VESTURLANDS
/ / \\ Kirkjubraut 11,2. hæð sími 2770.
LOGFRÆÐISKRIFSTOFA
Vö V JJ Jón Sveinsson, hdl.
nafnnr. 5192-1356.