Bæjarblaðið - 07.05.1981, Blaðsíða 1

Bæjarblaðið - 07.05.1981, Blaðsíða 1
4. tölublað 7. maí 1981 3. árgangur Sjúkrabíllinn er enn í geymslu Nýi sjúkrabíllin (ef hægt er að kalla hann nýjan enn) sem kom hingað til Akraness í des- ember sl. stendur enn óhreyfð- ur og ónotaður. Bíllinn er nú í geymslu á slökkvistöðinni. Eins og flestir muna var það Rauða kross deild Akraness er stóð fyrir fjársöfnun til kaupa á bílnum. En síðan bíllinn kom hefur hvorki bær né ríki fengist til að reka hann og því er hann enn ónotaður. Það nýjasta mun vera að Rauða kross deildin hefur sent Bæjarfógeta bréf og boðið lögreglunni að nota bíl- inn til sjúkraflutninga, en það- an mun ekki hafa borist svar enn. vörur svíkja engan 2* ss f \V\ t) A 30)2 tc TC ,3

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.