Fréttablaðið - 17.08.2019, Page 47

Fréttablaðið - 17.08.2019, Page 47
Við erum alltaf með bókara á skrá hagvangur.is Við leitum að góðu fólki Forstöðumaður frístundaskóla og félagsmiðstöðvar Óskað er eftir drífandi, hugmyndaríkum og ábyrgum einstaklingi til að leiða starf barna og unglinga í Hveragerði. :Starfsvið * Yfirumsjón með starfsemi Bungubrekku, http://bungubrekka.hveragerdi.is/. * Þátttaka í stefnumótun til framtíðar í málaflokkum. * Forstöðumaður leiðir uppbyggingu og skipulagningu. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Í Bungubrekku er: - grunnskólans, Skólasels. Þar er veitt þjónusta fyrir börn í 1.-4. bekk eftir aðFrístundaheimili skóla lýkur á daginn. Hlutverk frístundaskólans er að skapa yngstu nemendum grunnskólans tryggan samverustað eftir að skóla lýkur. - . Þar er boðið upp á félagsstarf fyrir börn og unglinga á aldrinumFélagsmiðstöðin Skjálftaskjól 10-16 ára í frítíma þeirra. Lögð er áhersla á að ná til sem flestra og bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni. - . Á sumrin er boðið upp á heilsdagsnámskeið fyrir 5-11 ára börnÍþrótta- og ævintýranámskeið þar sem áhersla er lögð á hreyfingu, sköpun og útiveru. eru að umsækjendur séu með háskólapróf á sviði tómstunda- og félagsmálafræði,Hæfniskröfur uppeldismenntun eða sambærilega menntun. Reynsla af stjórnun er æskileg, en reynsla af starfi með börnum og/eða unglingum er skilyrði auk almennrar tölvukunnáttu. Leikskólastjóri Leikskólans Undralands Óskað er eftir leikskólastjóra hjá Leikskólanum Undralandi í Hveragerði, sem er sex deilda leikskóli. Húsnæðið var tekið í notkun 2017 og aðstaða er öll hin glæsilegasta. Starfsvið: *Leikskólastjóri stýrir og ber ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans og veitir skólanum faglega forstöðu á sviði kennslu og þróunar. eru að umsækjendur hafi starfsheitið leikskólakennari og viðbótarmenntun íHæfniskröfur stjórnun eða kennslureynslu á leikskólastigi. Stjórnunareynsla úr leikskóla er skilyrði. Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum er skilyrði auk skipulagshæfni, frumkvæðis, sjálfstæðis og fagmennsku í vinnubrögðum. Áhersla er lögð á áhuga og metnað til árangurs í starfi. Á leikskólanum er unnið eftir kennsluaðferðum „Leikur að læra“ og er kostur ef viðkomandi hafa reynslu af því starfi. Í boði eru áhugaver st rfð ö í barnvænu umhverfi, en Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag með um 2.700 íbúa. Hveragerði er aðeins í 30 mín. fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, leikskólar, grunn- og framhaldsskólar, sem og tónlistarskóli eru innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útvivist í fallegu umhverfi. Umsóknarfrestur er til og með k.1. september n Gengið verður frá ráðningum fljótlega. Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. veitir nánari upplýsingar um störfin í s: 588-3031 alla virka daga frá kl.11-13 , sjá nánar. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til stra@stra.is www.stra.is . Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðning hefur verið tekin.ar Sjá nánar heimasíðu www.hveragerdi.is HVERAGERÐISBÆR Blómstrandi bær Umsóknir með starfsferilskrá óskast sendar fyrir 23. ágúst, á netfangið: elisabet@epal.is Nánari upplýsingar veitir Elísabet Guðmundsdóttir í síma 568 7733. Okkur vantar starfsmann í húsgagnadeild Hefur þú brennandi áhuga á hönnun og ert með ríka þjónustulund? Við leitum að fagurkera með reynslu af sölumennsku, hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður, sjálfstæður og metnaðarfullur í vinnubrögðum, til starfa í húsgagnadeild okkar. Áhugi á hönnun er skilyrði og menntun í hönnun er kostur. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Skjalastjóri Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að skjalastjóra sem mun leiða breytingar sem framundan eru í högun skjalakers, innleiðingu nýs kers og þróun og umsjón með skjalavörslu mi stöðvarinnar. Jafnframt eru verkefni framundan við j fnlaunavottun, persón verndarmál og gæðaker sem skjalastjóri mun taka þátt í. Útgáfumál miðstöðvarinnar eru einnig á ábyrgð skjalastjóra. Helstu verkefni Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórnun Ábyrgð á innleiðingu á nýju skjalastjórnunarker Umsjón með ferli við móttöku erinda og skjölun Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu Umsjón með gæðaker og jafnlaunastöðlum Umsjón með GDPR og persónuverndarlögum í starfseminni Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla fyrir stjórnendur og starfsmenn Útgáfa bóka- og fræðirita við stofnunina þar á meðal Rb blaða Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í star, t.d. í bókasafns- og upplýsingafræði Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg Góð almenn tölvukunnátta skilyrði Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkers kostur Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund Frumkvæði, metnaður og nákvæmni í star Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til 3. júlí 2019 Umsóknir sendist á starf@nmi.is Upplýsingar um starð veitir: Jón Hreinsson, jonhr@nmi.is. Verkfræðingur Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir verkfræðingi á sviði efnaferla og framleiðslu. Verkefni viðkomandi eru á sviði orku og loftslagsmála. Starfsmaðurinn þarf að hafa meistara- eða doktorsgráðu í verkfræði og geta starfað bæði sjálfstætt og í hópi. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn fyrir nýjungum og nýsköpun og eiga auðvelt með að setja sig inn í nýja hluti. Verkefnastjórnun, skýrslu og umsóknaskrif eru hluti af vinnuskyldu viðkomandi. Starfsstöð viðkomandi er í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í Árleyni í Grafarvogi. Launakjör eru í samræmi við gildandi kjarasamninga og stofnanasamninga hins opinbera og viðkomandi stéttar- félags. Starfshlutfall er 100%. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknir og ferilskrá sendist á starf@nmi.is og er umsóknarfre tur il 2. september. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Óskarsdóttir, gudbjorgo@nmi.is Nýsköpu armiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eflir fra gang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og ýsköpunarráðu eyti. Urð og Grjót ehf óskar eftir vönum vörubílstjórum í vinnu, bæði til skammtíma og langtíma. Áhugasamir hafið samband á urdoggrjot@urdoggrjot.is eða S:660-0040. VÖRUBÍLSTJÓRAR Hjúkrunarfræðingur eða snyrtifræðingur 45% staða meðferðaraðila hjá lækningafyrirtæki sem getur tímbundið krafist hærra hlutfalls. Flexmöguleiki. Mikil sjálfstæðni, reynsla í mannlegum samskiptum m.a. við börn og tölvureynsla er nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. Allar umsóknir metast af trúnaðarlækni. ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 7 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 9 -D 3 1 8 2 3 9 9 -D 1 D C 2 3 9 9 -D 0 A 0 2 3 9 9 -C F 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.