Fréttir - Eyjafréttir - 19.12.2012, Page 8
8 Eyjafréttir / Miðvikudagur 19. desember 2012
°
°
Lárétt:
1. Fyrsta flokks ódrekkandi mjöður og Eiríkur fimmti þjáist af þessum sjúkdómi (10)
5. Starf, sem einn annast, má skilgreina sem dugnað og áhuga (9)
9. Heppnast hitatæki Sameinuðu þjóðanna að skreppa í bankann? (11)
10. Þessi iðnaðarmaður vinnur með steingerða trjákvoðu á Skansinum (8)
12. Valgerður sá ein um að velja í þessa úrvalssveit (10)
13. Skyldi þessi kvillinn hafa herjað á askertan gaurinn Njál á Bergþórshvoli? (10)
14. Mölbrýtur andlitsfarða (6)
16. Ýlaus tunnuhlýri eru launin sjómannsins (9)
18. Tja, þótt þið sameinist um argið og notið svarta litinn (7)
21. Hundur Randi er reiður (7)
22. Reykjavík með erlendan loðskinnsfeld af tæfunni (5)
23. Þessi samkoma upplýsti gróf undur (6)
25. Sjáðu hálfsæmilegan þvo sér (5)
27. Hefur þú séð rass hlaupa aftast á togara? (9)
28. Stólþraut er rétt úrlausn (8)
29. Gunnar las um drykk nokkurn, svo sem hálfan „pæntara“ (6)
32. Málaspræna milli Köldukvíslar og Þjórsár (7)
35. Samhverfa kl. þrjú að degi til (3)
36. Hvers óskarðu þér í gili? (5)
37. Tekur inn súrefni fyrir framliðna (5)
38. Ragnheiður S. er aftur full trega (6)
39. Sá sem hefur losað sig við undirstöðuna þykir ekki mjög staðfastur (7)
Lóðrétt:
1. Sé að einn afdráttarlaus setji mark í átt til Norðurlands (10)
2. Ár hins indæla sem er þægilegur og sár í senn (7)
3. Kari Tari er ein í sínu starfi (11)
4. Ruglaðir og fimmulausir villimenn sjá óþokka (8)
5. Fimm á móti og andlitshluti nútímans er eitthvað sem erfitt er að nefna (9)
6. Næ í enska stjörnu og þar með verðum við afgreiddar næst (6)
7. Vökvafylltur þrengsti hlutinn af vettlingnum er rándýr feldur (11)
8. Ég spyr: Ertu úti? Nei. (4)
11. Spurning hvernig maki Hallveigar hefði kunnað við Reykjavík í dag (8,8)
14. Fjölbrydding er annað heiti yfir reikningsaðgerð (10)
15. Röð þeirra sem eru gatslitnar kallast stundum sítrónurnar í norðri (8)
17. Með afbrigðum nískur og settur saman með hannyrðum úr suður-afrískri mynt (12)
19. Landabréf sólstöðuhátíðar merkir sérstaka kveðju (8)
20. Framliðinn? Eða þeir sem rölta um enn á ný? (10)
24. Læknir stefnu er kostnaðarsamur og sannkallaður púlshestur (10)
26. Sá feiti. Skyldi þess langt að bíða að þetta hefjist á Drekasvæðinu? (8)
27. Sár, kennt við fimm og tvo reynist vera tónbil (6)
30. Ómar Ragnarsson! Þá mun ískra og braka (5)
33. Þeir runnu til baka er þeir sáu hafið (5)
34. Nammimánuður (3)
Fréttir birta hér jólakrossgátu á svipuðum nótum og þær sem eru í helgarblöðum Morgun-
blaðsins og Fréttablaðsins.
Lausnum þarf að skila á Fréttir,
Strandvegi 47,
900 Vestm.
fyrir 7. janúar 2013 en dregið verður úr réttum lausnum og úrslit, ásamt réttri lausn,
birt í Fréttum þann 9. janúar. Sigurvegarinn hlýtur bókaverðlaun.
Nafn:
Heimili:
Póstfang:
Jólakrossgáta Frétta