Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.04.2014, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 09.04.2014, Blaðsíða 17
° ° 17Eyjafréttir / Miðvikudagur 9. apríl 2014 >> smáar Vetrardekk til sölu 4 vetrardekk, 265/70 R17, undan Nissan Navara til sölu. Uppl. 866-0560. ------------------------------------- Bíll til sölu Hyundai Accent, árg. 2002. Óskráður, gott kram en þarfnast lagfæringar, aðallega á pústi og bremsum, tveir ágætir dekkjagangar og fæst fyrir lítið. Uppl. í s. 895- 7505. ------------------------------------- Auglýsingasíminn er 481 1300 Frístundaver skóla- árið 2014-2015 Búið er að opna fyrir umsóknir um vistun í frístundaveri í Þórsheimilinu, sem verður starfrækt eftir hádegi virka daga skólaársins 2014-2015. Börn í 1. bekk og fötluð börn í 1-4. bekk hafa forgang meðan pláss leyfir, ásamt móttöku- dagsetningu umsóknar. Forráðamenn sem óska eftir forgangi fyrir börn sín þurfa að sækja um vistun fyrir 10. maí n.k. Umsóknareyðublöð má finna í frístundaveri, á heima- síðu Vestmannaeyjabæjar, eða í þjónustuveri Ráðhúss þar sem þeim skal skilað. Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja ................................................................................................ Vélstjóri Lóðsinn Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir vélstjóra á Lóðsinn. Vélstjóri Lóðsins ber ábyrgð á rekstri vélbúnaðar hafnsögu- og vinnubáta Vestmannaeyjahafnar. Að bátarnir séu tilbúnir til notkunar þegar á þarf að halda og skipuleggur viðhalds- verkefni í samstarfi við yfirmann og skipstjóra. Sinnir almennum viðhaldsverkefnum hafnarinnar og þess búnaðar sem fylgir starfsemi Vestmannaeyjahafnar. Sinnir hafnar- vernd. Sinnir öðrum þeim verkefnum sem yfirmaður felur honum. Hæfniskröfur: Umsækjandi skal hafa réttindi til að sinna vélstjórn á skipum með 1500 KW aðalvél og hafa gilt skírteini frá Slysavarna- skóla sjómanna. Laun eru skv kjarasamningi STAVEY og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur Sveinn R Valgeirsson skipstjóri í síma 892-1320.Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á netfangið olisnorra@vestmannaeyjar.is fyrir 20.apríl nk. Vestmannaeyjabær Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Bæklunarlæknir Guðni arinbjarnar, bæklunarlæknir, verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þriðjud. 22. apríl nk. og 23. apríl nk ef næg skráning fæst. Tímapantanir í síma 481 1955 alla virka daga. Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja AðAlfundur ÍBV-íþróttafélags ATH. breyttur tími Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl nk. Hefst hann klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags AðAlfundur Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja verður haldinn 24. apríl kl. 20.00 í Arnardrangi. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórn Skógræktarfélags Vestmannaeyja. AÐALFUNDUR SKÁTAFÉLAGIÐ FAXI Aðalfundur Skátafélagsins Faxa vegna ársins 2013 verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2014 í Skátaheimilinu við Faxastíg og hefst kl 20:30. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Berglind Jóhannsdóttir, tannréttingasérfræðingur verður í Vestmannaeyjum 1. maí að Kirkjuvegi 10A. Tímapantanir í síma 564-6640. Opinn dagur hjá Lions laugardaginn 12. apríl Í tilefni af 40 ára afmæli Lions í Vestmanna- eyjum verður opið hús í Arnardrangi við Hilmisgötu milli kl. 14 og 16 laugardaginn. Þar verður boðið upp á kaffi og konfekt og gefst fólki kostur á að kynna sér starfsemina. 40 ára STARFSFÓLK Í ELDHEIMA Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í Eldheimum. Áhersla er lögð á að viðkomandi hafi ríka þjón- ustulund, góða tungumálakunnáttu, brennandi áhuga á verkefninu, sem og staðgóða þekkingu á sögu Vestmannaeyja almennt. Um er að ræða tímabundin störf frá 15. maí til 1. september. Bæði heilsdagsstörf og hlutastörf. Umsóknir sendist fyrir 20. april nk. til Kristínar Jóhannsdóttur safnstjóra á kristin@vestmanna- eyjar.is en hún veitir einnig allar frekari upp-lýs- ingar í síma 488 2000 eða 846 6497 Ræstingar við leikskól- ann Sóla Við erum að leita að áhugasömum einstaklingi/ einstaklingum sem vilja ræsta leikskólann okkar eftir lokun alla virka daga. Upplýsingar gefur Helga Björk Ólafsdóttir leikskóla- stjóri í síma 571-3250 eða 843-0751 Stimplar Ýmsar gerðir og litir Eyjafréttir Strandvegi 47 | S. 481 1300

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.