Skessuhorn - 11.06.1998, Blaðsíða 13
^oiisaunui-.
FIMMTUDAGUR 11. JUNI 1998
13
Góður árangur
á samræmdum
prófum
Grunnskóla og Tónlistarskóla Eyr-
arsveitar var slitið þan 21. maí sl. At-
höfnin fór fram í íþróttahúsinu og að
sjálfsögðu skipaði tónlistin þar stór-
an sess en eins og frá hefur verið sagt
í Skessuhomi er tónlistarlíf í Grund-
arfrrði með því blómlegasta á land-
inu. Á skólaslitinum spilaði m.a.
Guðrún Olga Stefánsdóttir á altflautu
við undirleik Friðriks V. Stefánsson-
an skólastjóra tónlistarskólans.
Skólastarf í Grundarfirði raskaðist
nokkuð í vor vegna yfirstandandi
framkvæmda við skólahúsnæðið og
þurfi að flytja kennsluna í samkomu-
húsið og safnaðarheimili Gmndar-
fjarðarkirkju. Að sögn starfsmanna
skólans hefur skólastarf samt sem
áður gengið vel, enda allir lagst á
eitt, nemendur, foreldrar og starfs-
fólk.
Nemendur tíunda bekkjar náðu
sérlega góðum árangri á samræmd-
um prófum í vetur og að sögn Önnu
Bergsdóttur var bekkurinn fyrir ofan
landsmeðaltal í öllum greinum. Hlut-
fallslega bestum árangri náðu þau í
stærðfræði en meðaleinkunn þeirra
var 7,4 sem telst afburða góður ár-
angur. Anna sagði að tíundi bekk í ár
hefði verið mjög duglegur og sam-
stæður hópur. Bestum árangri náði
Guðrún Olga Stefánsdóttir og fékk
hún einnig sérstök verðlaun á skóla-
slitunum fyrir góðan árangur í
dönsku.
G.E.
f" >
TH viðskiptavina Engjaáss ehf
Vegna breytinga á rekstri Engjaáss verður
verslunin að Engjaási 1 lögð niður
frá og með 15. júní.
Þjónusta við heildsöluaðila verður með
sama sniði og verið hefur.
V.
Skólaritari
Brekkubæjarskóli auglýsir eftir skólaritara í
hálft starf frá 1. ágúst.
Daglegur vinnutími er frá 12.30 -16.15
Góð íslensku-, tölvu- og
vélritunarkunnátta er skilyrði
Umsóknareyðublöð fást á Bæjarskrifstofunni
og umsóknum skal skilað þangað.
Umsóknarfrestur er til 30. júní
Nánari upplýsingar í síma 431-1938 Brekku-
bæjarskóla og 431-1211 (Helga) skólaskrif-
stofu Skólastjóri
Hryssueigendur athugið.
Vegna hestaveikinnar hafa orðið eftirtaldar
breytingar á notkun stóðhestanna í sumar:
Hrannar frá Höskuldsstöðum
og Gustur frá Hóli verða ekki á okkar svæði.
í staðinn verður Dagur frá Kjarnholtum
í Hólslandi og Hrynjandi frá Hrepphólum í Alftanesi.
Nokkur laus pláss.
Einnig eru menn beðnir að staðfesta
fyrri pantanir í síma 435 1143.
Hrossaræktarsamband Vesturlands
Bjarni Marinósson
Einnig eru laus pláss undir stóðhestinn Hjálmar frá Vatnsleysu.
Hann er rauðurog slettuskjóttur.
Hesturinn verður á Skáney fyrra gangmál.
Upplýsingar í síma 435 1143
STOÐHESTUR
Mosi frá Lundum (96136413)
M. Sóley frá Lundum 89236410 (8,31)
F. Geysir frá Gerðum 86186020 (8,39)
Verður í girðingu í Hjarðarholti í sumar.
Nokkur laus pláss.
Nánari upplýsingar veitir Hrefna í síma 435-1464
Athygli forsvarsmanna íþróttafélaga er
vakin í því að Skessuhorn hefur áhuga
á að fylgjast með stórum sem smáum
íþróttaviðburðum á Vesturlandi.
Þar sem mikið er um að vera á
íþróttasviðinu í sumar getum við skiljanlega
ekki verið alls staðar.
Þvi biðjum við forsvarsmenn félaganna að láta
okkur vita um mót og aðra viðburði sem félögin
taka þátt i og munum við þá reyna
að gera því skil..
Með von um gott samstarf.
Ritstjóri.
......................
'.■.'■ ■ . . .
''jr
' i. 'T'l' t' í '
. ■
* " i ," i.i1Á a
Hnr
m m ■» . jc "
Borgarfjorður
sveitarfélag-
Söfnun á rúlluplasti og öðru plasti
Rúlluplasti og öðru plasti verður safnað á næstu vikum.
Þeir sem þurfa að losna við slíkan varning eru beðnir
að tilkynna það á skiptiborði Bændaskólans á Hvanneyri,
sími 437-0000 í síðasta lagi mánudaginn 15. júní
næstkomandi. Haft verður samband áður en plastið er
sótt.
Söfnun á brotamálmum
Á næstunni verður brotamálmi safnað. Sótt verður á
hefðbundna söfnunarstaði. Þeir sem erfitt eiga með að
koma hlutum þangað eru beðnir ða láta vita á skiptiborð
Bændaskóians á Hvanneyri, sími 437-0000 í síðasta lagi
mánudaginn 15. júní. Haft verður samband áður en
járníð er sótt.
Oddviti
öleíilegt sumar Snœfellingar
Höfum opií 10 - 21 aila daga
Sumarblóm - Matjurtir - Fjölœringar
Tré - Runnar - Rósir
LimgerSis- og Skjólbeltaplöntur
7.km. vestan Vegamóta
Byggjum á 7 óra reynslu í garóyrkju ó Snœfellsnesi
Sími: 435 6639
BQLTA
LEIKUR
FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTUNNAR
Nafn
Heimili.
Skilist með filmu í framköllun til umboðsmanna og eða Framköll- unarþjónustunnar í Borgarnesi Dregnir verða út 20 boltar á mán- uði f apríl, maí og júní. Nöfn vinninghafa birtast í Skessu- horni í byrjun hvers mánaðar
Smíðum hurðir og giugga.
Önnumst alhliða
byggingarþjónustu.
5
Byggingafélagið z
ÐORG HF. I
Sólbakka 11, 310 Borgarnes
Sími: 4371482
t/Éa pr&nnast op fóttast á
aaðif-e,/dat( fiátt?
Dæmi: Einn aðili
grenntist um 6 kg
og 6 cm á 2 vikum.
Uppl. í síma: 895 0583
Sverrir.
BLÆS EÐA
LEKUR MEÐ
ÚTIHURÐINNI?
Er með nýja gerð af þéttifræsara
ásamt þéttilistum. Þétti hurðir sem
ekki hafa haft þéttikant og eins þær
sem eru með slottlista og eða aðra
lista. Góð reynsla er komin á þessa
þéttingu.
Upplýsingar gefur
i Trésmiðja Pálma
| Sími: 437 0034 eða 853 5948
VÉLABÆR e„,
Bæ, Borgarfirði, Sími: 435 1252
Allar almennar bíia
og véla viðgerðir.
Víðgerðaþjónusta
fyrir Subaru,
Nissan, Ladda,
Fergusson og fl.