Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2000, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 04.05.2000, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 Sameining björgunarsveitanna Til vinstri: Þeir Hannes Sigurðsson og Gísli Gíslason bæjarstjúri handsala samninginn. Að neðan: Meðlimir Björgunarfélags Akraness fara í nýjan einkennisfatnað sinn. Laugardaginn 29. apríl síðastliðmn og Björgunarsveitin Hjálpin (stofnuð var haldinn formlegur stofhfundur árið 1923) voru sameinaðar með Björgunarfélags Akraness, þar sem formlegum hætti, en félagið var stofh- Hjálparsveit skáta (stofiiuð árið 1983) að 1. janúar á þessu ári. Stjóm Björg- unarfélags Akraness skipa þeir Hann- es Frímann Sigurðsson, formaður, Bjöm Guðmundsson, varaformaður, Kjartan Kjartansson, gjaldkeri, Anton Harðarson, ritari og Gunnar A. Vil- hjálmsson, meðstjómandi. I upphafi fundarins vom sveitirnar tvær sameinaðar á táknrænan hátt þegar tveir fulltrúar frá hvorri þeirra komu fram í gömlum einkennisbún- ingum sinna sveita og skipm yfir í búning hinnar nýju. Allir viðstaddir meðlimir sveitanna risu að því loknu úr sætum sínum og gerðu hið sama. Margir góðir gestir tóku til máls, ámuðu félaginu heilla og gáfú því góðar gjafir. Hápunktur fundarins var svo þegar undirritaðir vom samning- ar, annars vegar við Bæjarstjóm Akra- ness og hins vegar við Almannavam- amefnd Akraness. Að loknum fundi var viðstöddum boðið upp á kaffi og kökur sem kvennadeild Slysavamarfélagsins sá um, auk þess að fá að skoða húsakynni og tækjabúnað Björgunarsveitar Akraness. Að sögn Hannesar Sigurðssonar, nýkjörins formanns, er þetta mjög mikilvægur áfangi í sögu björgunar- starfs á Akranesi þar sem sameiningin kemur til með að efla það mjög. Nýja félagið hefúr nú þegar fest kaup á tveimur nýjum bílum sem komu í stað tveggja eldri sem vom seldir. Einnig er Hafhamefhd Akraness að fjalla um lóðamál sveitarinnar og er vonast eft- ir svari frá henni á næstunni. SÓK FRÉ T T IR: :»,«.jooo „ Hltnvnil on kornln I loij IjQgQml t>oriioli.d»l* v«r i«t • holun* og komst 4 oftur iHrHgn 4 Sklrdog (?0.«Ort ) IM.JOOO Hltavetto StykkUhólms - bHun I garkvoldi bilaði borholudalo og þ4 fbr »6 kóina nokkufi I húsum. vinn* við að n4 dalunni udp úr holunm hófs stron og nú ar Ifðst 4ð dalin er ónýt, Ný dalo verfiur sett mður og er gert r4ð tynr «ð hitr komist 4 «ftur i kvóld eð« I nótt. Vatmð hefur verifi athugeð og ekkert rundist athugevert. Jpolýtlngamiðstóðm er rekin af Efllngu Stykklshólms sem gefur n4nah uppiýsmgar I slma 436-1750. S T Y K K I S H 6 I. M S ii /K R 11.4.1000 Bumorstarfsmenn Óskum að r45a sumarstarfsmenn i ofúrtalin störf: Starfsmenn i ihaldahúsl. úmsjónarmann meðVinnuskólanum. Flokksstjóra vlðVlnnuskólann, Umsjón mafi OasluvelU. UmsóknareyðublOð llggja frammi 4 bajarskrlfstofu, Nýtt útílt Btykklshólmsvefslns Við kynnum nýjan vef Stykkishólmsbajar, en hann hefur allur venð yfirfennn og endurbattur, Meðal nýjunga eru sk. virkar vefslður, en það eru upplýsrngasiður sem starfsfólk bajarms uppfanr fr4 degr bl dag með sórtiónnuðu umsjónarkerfr. Frótbr, blkynningar, fundargerðir og netfangaskrð eru nú unnar með bessum hattr. Ný vefsíða Stykkishólmsbær hefúr opnað endurbætta vefsíðu fyrir sveitarfélagið á slóðinni www.stykkisholmur.is. Heimasíð- unni er ætlað að miðla upplýsing- um til íbúa sveitarfélagsins og einnig til utanaðkomandi aðila. Þar er að finna almennar upplýsingar um Stykkishólm, fréttir, fundar- gerðir bæjarstjórnar og nefhda á vegum sveitarfélagsins og ýmislegt fleira. Vefurinn er hannaður hjá Vefsmiðju Vesturlands. GE Ingvar Helgason hf. Ihlasala \ esturlands fírákarbraut II s. 4.17 1577 Sýning á bílum fljrá Ingvari Helgmyni rðwr laugardaginn 6. maí kl. 13:00 -17:00 )mið og reymluakið flfráhœnm bílum fljrá NiMan og Subaru

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.