Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 18. MAI 2000
antssunuu.
Vegagerð á Vesturlandi
Yfirlit yfir fjárveitingar til vegamála á Vesturlandi til ársins 2004
Eins og fram kemur á forsíðu
blaðsins í dag hefur vegaáætlun
næstu fimm ára litið dagsins ljós.
Stærstu verkefnin á Vesturlandi
eru vegagerð yfir Vatnaheiði sem
reyndar lá fyrir áður en þessi vega-
áætlun var gerð og brú yfir
Kolgrafarfjörð. Af öðrum helstu
verkefhum má nefna að lokið verð-
ur við að endurbyggja og malbika
veginn yfir Bröttubrekku á næstu
fjórum árum, byrjað verður á nýj-
um vegi yfir Uxahryggi og haldið
áfram með Fróðárheiði og Utnes-
veg. Hér á eftir eru töflur yfir fjár-
veitingar til einstakra verkefna í
landshlutanum og skiptingu milli
landshluta:
Skipting fjárveitinga efirir landshlutum
Allar tölur eru í miUjónum króna
2000 2001 2002 2003 2004
Suðurland samtals 516 635 732 621 751
Reykjanes samtals 133 184 265 430 364
Vesturland samtals 687 527 749 644 737
Vesturland og Vestfirðir samtals 30 26 26 21 15
Vestfirðir samtals 442 577 566 577 532
Norðurland vestra samtals 338 264 300 280 417
Norðurland eystra samtals 567 720 659 694 501
Austurland samtals 904 1.121 1.039 687 546
Höfuðborgarsvæðið samtals 661 1.863 1.298 1.748 1.647
Annað samtals 226 225 1.484 1.480 1.477
Smíði nýrrar brúaryfir Grímsá í Borgarfirði stendur núyfir.
Nýburar
Nýfæddir Vesdendingar eru boðnir
velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum
foreldrum eru færðar hamingjuóskir.
12.maí kl 09:21 -Sveinbam,-
Þyngd:4005-Lengd:55 cm. Foreldrar:
Guðrún Þóra Ingþórsdóttir og Finnur
Þór Haraldsson, Búðardal. Ljóstnóðir:
Anva Bjömsdóttir
ó.maí kl 14:35-Meybam.-Þyngd:
2880-Lengd: 48 cm. Foreldrar: Linda
Hrönn Reynisdóttir og Armann Ar-
mamisson, Geitabergi, Svínadal. Ljós-
móðir: Lóa Kristinsdóttir.
15.maí kl 03:52- Meybam,-
Þyngd:3715-Lengd: 53 crn. Foreldrar:
Anna Sobolcwska og Þorkell Amason,
Hellisandi. Ljósmóðir: Lára Dóra
Oddsdóttir.
9.maíkl 01:26-Sveinbam.-Þyngd:
2930-Lengd:41 cm. Foreldrar: Steph-
anie Nindel og Haraldur Öm Reynis-
son, Hvanneyri. Ljósmóðir: Lóa Krist-
insdóttir.
9. maí kl 04:17-Meybam,-
Þyngd:4080-Lengd: 55 cm. Foreldrar:
Anja Stella Ólafsdóttir og Elías Guð-
mundsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Lára
Dóra Oddsdóttir.
14.maí kl 23:52- Meybam,-
(7 fangi Lóu Laufeyjar stóru systur)
Þyngd:3770-Lengd:53 cm. Foreldrar:
Sigríður Skúladóttir og Steingrímur
Benediktsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir.
Unnið við vegagerð á Vdtnshamraleið. Mynd: EA
Fjárveitingar til vegagerðar á Vesturlandi
Allar tölur eru í milljónum króna
Stofnvegir
Veg.nr .Vegheiti 2000 2001 2002 2003 2004
1 Hvalfjarðartengingar 75 63 63 63 63
1 Borgarnes 10 16 34
1 Borgarfjarðarbraut - Grafarkot 68
1 Norðurá í Heiðarsporði 65
50 Vatnshamraleið 20 70 42 52
54 Bjarnarfoss - Egilsskarð 39 61
54 Sæluhús - Valavatn 16 16
54 Búlandshöfði 145
54 Kolgrafarfj örður 100 323 311
56 Vatnaheiði 137 169 10
531 Brákarsund 6 6
574 Lýsing Hellissandur og Rif 3
60 Brattabrekka 54 78 250 37 60
60 Búðardalur - Klofningsv. 10
60 Gilsfjörður 30 26 26 21 15
Tengivegir
505 Melasveitarvegur 27
508 Skorradalsvegur 2 11
513 Bæjarsveitarvegur 21
518 Lýsing við Reykholt 2
518 Reykholtsd. - Húsafell 98 63
523 Hvítársíðuvegur 4
530 Ferjubakkavegur 3
574 Utnesvegur um Oxl 59 21
574 Utnesvegur um Kamb 14
574 Utnesvegur um Klifhraun 42
574 Snæfellsnesvegur - Hellnar 21
5240 Lýsing við Bifröst 2
5714 Lýsuhólsvegur 8
F erðamannaleiðir
508 Skorradalsvegur 11 11 10
574 Arnarstapi - Hellnar 10
5710 Arnarstapavegur 35 35 46
Uxahryggjaleið 40 40 40
Brúargerð - Brýr lOm og lengri
50 Grímsá 64
54 Langá á Mýrum 37
54 Hítará 62
54 Kaldá 31
54 Núpá 23
54 Staðará 36