Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 13
13
FIMMTUDAGUR 18. MAI 2000
■.mnn...
Aflal Af labrögö bröj í síðustu >ð viku
Far vf f tonn
Grundarfi.höfii 8/5-14/5
Far vf f tonn
Farsæll botnv 1 25,9
Helgi botnv 1 35,5
Hringur botnv 1 46,8
Sóley botnv 2 56,9
Brynjar handf 3 5,9
Byr handf 2 0,7
Sæfari handf 2 1,1
Sæstjarnan handf 2 0,8
Tvistur handl 1 0,3
Birta lína 3 7,2
Byr lína 2 1,7
Már lína 1 1,3
Milla lína 4 6,1
Pétur Konn lína 1 1,5
Ritan lína 1 1,3
Þorleifur lína 2 1,4
Flatey net 3 0,5
Haukaberg net 1 4,3
Oli Færeying. net 5 4,6
Samtals 204
Amarstapi 7/5-13/5
Brimsvala handtæri3 1,9
Dofri handfæri2 1,7
Draupnir handfæri2 1,0
Dritvík handfæri2 0,6
Huld handfæri4 4,5
ísborg handfæri3 2,1
Jóhanna Stein.handfæri4 1,6
Krosssteinn handfæri3 L5
Kúði handfæri4 2,9
Lilja handfæri2 1,5
Ríkey handfæril L3
Rún handfæri2 2,4
Salla handfæriS 4,4
Straumur II handfæril 1,2
Svalan handfærió 3,8
Sæfari handfæri3 4,3
Sælaug handfæril 0,9
Tryggvi Jóns. handfæri3 1,3
Von handfæríl 1,1
Þema handfæri5 3,6
Þytur handfæril 1,2
Ör handfæri4 3,8
Gladdi lína 1 0,1
Númi lína 2 2,1
Samtals 51,9
Stykkish.höfii 7/5- 13/5
Grettir bomv 1 1,3
Denni handf 2 0,7
Glitský handf 1 0,6
Sif handf 5 1,9
Teista handf 1 0,4
Jónsnes lína 3 3,7
Kári lína 3 5,1
Marín lína 4 7,9
Arsæll net 5 18,3
Bjarni Svein net 4 8,4
Pegron net 5 3,1
Þórsnes net 2 12,7
Samtals 77,1
Rifshöfh 7/5-13/5
Rifsnes botnv 2 34,8
Bára dragn 5 16,6
Fúsi dragn 2 0,6
Rifsari dragn 4 33,1
Andri grásl 6 2,4
Boði handf 1 0,6
Kári handf 4 4,2
Kristbjörg handf 2 1,9
Leifur handf 2 3,2
Sæhamar handf 2 6,6
Víglundur handf 4 2,2
Þerna handf 2 3,1
Bjössi lína 3 4,6
Guðbjartur lína 3 14
Guðrún lína 2 1,1
Heiðrún lína 3 6,6
Jóa lína 3 1,8
Litli Hamar lína 2 4,8
Sæbliki lína 3 5,5
Sæfinnur lína 3 3,8
Tjaldur lína 1 60
Asþór net 5 1,1
Emma II net 1 0,7
Esjar net 7 12,6
Hafnartindur net 1 2,7
Magnús net 2 4,1
Saxhamar net 5 63,1
Örvar net 5 56,8
Samtals 353,9
Fegurðarsam-
keppni Islands
Keppnin um titilinn ungfrú Is-
land árið 2000 verður haldin föstu-
daginn 19. maí næstkomandi á
skemmtistaðnum Brodway. Full-
trúar Vestlendinga í keppninni eru
þrír að þessu sinni, þær Elín Málm-
fríður Magnúsdóttir, ungfrú Vest-
urland, Aldís Birna Róbertsdóttir,
sem hreppti annað sætið og Stein-
unn Marta Gunnlaugsdóttir sem
varð í þriðja sæti.
Þegar Skessuhorn hafði samband
við Elínu á þriðjudeginum íyrir
keppnina sagði hún að keppnin
leggðist vel í sig. “Maður er auðvit-
að svolítið stressaður en þetta verð-
ur örugglega mjög gaman.” Stúlk-
urnar í keppninni hafa verið á
ströngum æfingum undanfarið en
þær gáfu sér þó tíma til þess að fara
í óvissuferð. “Það var rosalega
gaman. Við fórum á hestbak með
Ishestum og á sæþotur á Svína-
vatni. Þrjár stelpur voru látnar dæla
bensíni við Litlu kaffistofuna! Um
kvöldið fórum við svo út að borða á
Klaustrinu með dómnefndinni, þar
sem við fengum rosalega góða
þriggja rétta máltíð.”
Skessuhorn óskar stelpunum
góðs gengis í keppninni.
SÓK
Frystitogarinn Klakkur SH 510 frá Grundarfirði lagðist að landi í Grundarfjarðahöjh,
sunnudaginn 14 maís.l. með 220 tonn af úthafskatfa sem fékkst eftir tíu daga útiveru á
Reykjaneshryggnum. Þetta mun vera með betri túrum fiystitogarans Klakks frá því að
farið var til veiða á Reykjaneshryggnum á þessu ári. Mynd: GA
\ > ; ..
Þessar ungu stúlkur söfimðu kr 3,534 sem þærfærðu Rauða kross deild Borgarfjarðar.
Þær heita Rakel Osp, Rakel Erna, Valdís og Lilja Rún.
Myndin var tekin þegar þærfærðu gjaldkera Rauða kross deildarinnar, Bimi Her-
mannssyni peningana. Rauði krossin þakkar þessum ungn stúlkum jýrir stuðningin.
Fjárfestu á hlutabréfamarkaði án þess að taka áhættu
Þú getur ekki tapað
Sölutímabíl 4,-26, maí
hindsbankinn
MM Ujiib fcá ö ii! 1 ý