Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 7
okfissumr...
FIMMTUDAGUR 18. MAI 2000
7
Búfræðingar frá Landbúnaðarháskólanum a Hvanneyri vorið 2000.
Mynair: EA
Útskrift frá Land-
búnaðarháskólanum
Föstudaginn síðastliðinn voru
útskrifaðir fimmtán búfræðingar
frá Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri. Þetta er fyrsti árgang-
urinn sem útskrifast frá Landbún-
aðarháskólanum en eins og kunn-
ugt er var nafni skólans breytt í
kjölfar nýrrar löggjafar um búnað-
arfræðslu síðastliðið sumar.
Hvanneyrarstaður skartaði sínu
fegursta í blíðskaparveðri og var
athöfnin vel sótt af heimamönn-
um, aðstandendum nemenda og
velunnurum skólans. Hæstu ein-
kunn á búfræðiprófi hlaut að þessu
sinni Sigurjón Þorsteinsson frá
Reykjum II í Hrútafirði en hann
hlaut einkunnina 9,5.
Karlakórinn Söngbræður tók
lagið í upphafi samkomunnar und-
ir stjórn Jacek Tosik-Warszawiak
auk þess sem aðilar frá ýmsum
stofnunum landbúnaðarins af-
hentu verðlaun og ávörpuðu sam-
komuna.
Magnús B. Jónsson rektor rakti í
ræðu sinni helstu viðburði skóla-
ársins og helstu breytingar og ný-
ungar sem í vændum eru í skólalíf-
inu. Greindi hann meðal annars
frá útvíkkun náms á háskólastigi á
Hvanneyri en næsta haust verður í
fyrsta sinn boðið upp á sérstakar
námsbrautir í landnýtingu og um-
hverfisskipulagi auk námsbrautar í
hefðbundnum búvísindum.
Við lok athafnarinnar var kynnt
stofnun svokallaðs Blikastaðasjóðs.
Sjóður þessi er stofnaður af Sig-
steini Pálssyni fyrrverandi bónda á
Blikastöðum í Mosfellsbæ og fjöl-
skyldu hans og er honum ætlað að
stjrkja nemendur til framhalds-
náms í búvísindum. Sjóðurinn er
stofhaður til minningar um Helgu
Magnúsdóttur konu Sigsteins og
hjónin Þ. Magnús Þorláksson og
Tilrauna-
ijölskyldui'
í jarðgerð
Á fundi bæjarráðs Borgarbyggð-
ar fyrir skemmstu var lögð fram
greinargerð Stefáns Gíslasonar
framkvæmdastjóra Staðardagskrár
21 varðandi jarðgerð lífræns úr-
gangs, val á safnkössum o.fl. og að-
gerðaáætlun þar að lútandi. Bæjar-
ráð samþykkti að kaupa 23 safh-
kassa af þremur mismunandi gerð-
um og verður auglýst eftir 20 fjöl-
skyldum í Borgarbyggð til að
stunda jarðgerð í tilraunaskyni.
GE
Kristínu Jónatansdóttur sem einnig ræða höfðinglegt framlag til þelck-
voru ábúendur á Blikastöðum. ingaröflunar íslenskum landbúnaði
Stofnupphæð sjóðsins er tíu millj- til hagsbóta.
ónir króna og er því hér um að EA
Að ofan: Magnús B. Jónsson rektor þakkar stófnendum Blikastaðasjóðsfyrir höfðinglegt
framlag, frá vinstri Sigsteinn Pálsson, Kristín Sigsteinsdóttir og Magnús Sigsteinsson.
Að neðan: Magnús B. Jónsson rektor afhendir Sigurjóni Þorsteinssyni verðlaun fyrir
hestan árangur í rekstrargreinum.
Nýbygging Fjölbrautaskóla Vesturlands
Urbætur á að-
gengi fadaðra
Þing Sjálfsbjargar á Akranesi Bæjarráð hefur ákveðið að verja
verður haldið í Fjölbrautaskóla 665.000 kr. til framkvæmdanna.
Vesturlands á Akranesi þann 10. Samþykkti ráðið að fela bygginga-
júní næstkomandi. Af því tilefni og skipulagsfulltrúa að annast
lögðu bygginga- og skipulagsfull- framkvæmd málsins og mælast til
trúar ffam bréf til bæjarráðs þar þess við skólameistara FVA að láta
sem tíundaðar voru nauðsynleg- lagfæra umbeðna hluti í heimavist
usm framkvæmdir vegna þingsins. skólans. BG
ASON fidl.
lögg. fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61
310 Borgarnes
Sími: 437-1700
Fax: 437-1017
Nýtt á söluskrá
Gunnlaugsgata 2, Borgarnesi
Einbýlishús á tveimur hæðum 113 ferm. Á effi hæð
er stofa, herbergi og eldhús parketlagt með
viðarinnréttingu. Á neðri hæð er eitt parketlagt herb.
og eitt dúklagt og baðherb./þvottahús flísalagt, nýlega
endumýjað. Nýjar ífárennslis- og neysluvatnslagnir.
Hluti glugga nýlegir.
Verð: kr. 8.500.000
Þórunnargata 2, Borgarnesi
Einbýlishús á tveimur hæðum samtals 206 ferm. Á
efri hæð eru um 140 ferm. íbúð. Stofa og gangur
teppalögð, arinn í stofu. Fjögur herb., 2 parketlögð,
eitt teppalagt og eitt dúklagt, skápar í 3 herb. Eldhús
dúklagt, viðarinnrétting. Baðherb. flísalagt,
sturta/kerlaug. Forstofa dúklögð. Þvottahús og
geymsla máluð. Úti-arinn. Á neðri hæð er lítil íbúð,
(byggt sem bílgeymsla), eitt herb. með kork á gólfi,
gangur og eldhús dúklagt. Geymslur á neðri hæð.
Nýtt gler í framhlið.
Verð: kr. 12.800.000
Kveldúlfsgata 24, Borgarnesi
íbúð á 2. hæð, 75 ferm. Stofa og hol parketlögð.
Skápur í holi. Tvö herb. parketlögð, skápar í báðum
og hillur í öðru. Parket á stofu og herb. er nýtt.
Baðherb. flísalagt, sturta og tengi f. þvottavél. Eldhús
dúklagt, viðarinnrétting Sameiginlegt þvottahús með
nýjum tækjum í kjallara og sameiginleg hjólageymsla.
Sérgeymsla í kjallara með hillum.
Verð: kr. 6.500.000
Rœstingar
Laust er til umsóknar starf við ræstingar
á húsnæði Héraðsdóms Vesturlands að
Bjamarbraut 8, Borgamesi.
1 Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. júní.
Umsóknir sendist Héraðsdómi Vesturlands,
§ Bjamarbraut 8, Borgamesi, fyrir 24. maí nk.
Nánari uppl. em veittar í síma 437-2121.
Héraðsdómarinn á Vesturlandi,
Finnur Torfi Hjörleifsson
N
VarmalandssUóíí
Varmálandí
S. 430 1500
verður laugardaginn
20. maíkl. 13:30-16:30
Kaffisala á vegum
nemenda og foreldra þeirra
Komið og sjéið margbreytilega
vinnu nemenda
Aliip velkomnir
____________________Skólastjóri,