Skessuhorn


Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 18. MAI 2000 pumn> Skatlagrimur spflar i Vörum frá Puma Puma Vörur fást hjá okkur brúartorgi - borgarnesi s. 437 1707 borgcirsport VELAMAÐUR BORGARNESI Staða vélamanns hjá Vegagerðinni í Borgarnesi er laus til umsóknar. Laun eru skv. kjarasamningi VMSÍ og fjármálaráðherra. Starfssvið: < o • Stjórn bifreiða og vinnuvéla. • Almenn verkamannastörf. • Ýmis verkefni sem tengjast viðhaldi bifreiða og véla. Menntunar- og hæfniskröfur: • Réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg að heildarþyngd eða meira. • Réttindi til að stjórna vinnuvélum. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veita Bjarni H. Johansen í síma 437 1320 og Ásgeir M. Kristinsson í síma 563 1562. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 29. maí n.k. merktar: „Vegagerðin - vélamaður Borgarnesi" VEGAGERÐIN Sprenging og eldur í vélarrúmi físldbáts Eldur kom upp í vélarrúmi vélbátsins Þorsteins SH 145 Um sjöleytið að morgni mið- vikudagsins lO.maí varð sprenging um borð í vélarrúmi vélbátsins Þorsteins SH 145 eftir hálftíma siglingu frá Rifshöfn á rniðin, eina mílu norðvestur af Hellissandi. “Eg var rétt nýskriðinn í koju neðst í káetu þegar ég heyrði að vélarhljóðið breyttist sagði Karl Friðrik Thomsen 1. vélstjóri á Þorsteini SH 145 í samtali við Skessuhorn. “Stýrimaður stökk strax frarnúr koju sinni og við stukkum upp á þilfar og ræstum mannskapinn sem var kominn í koju. Skipstjórinn var uppi í brú. Þegar við komum upp á þilfar miðskips sáum við ekki handaskil fýrir reyk. Stýrimanni tókst að finna dyrnar uppá dekk og við flýttum okkur upp. Við fórum strax í að loka öllum lúgum og loftventlum og lokuðum fýrir olíu- tanka upp í brú.” Aðspurður um hvað gerst hafi, þá taldi Karl Friðrik að rekja mætti orsök sprengingarinnar til þess að hráolía hafi farið á túrbínuna þeg- ar blindtappi á enda olíugreinar- innar hafi gefið sig. “Vélarnar eru lítið skemmdar, en hinsvegar eru greinar og rafmagnsleiðslur ónýtar og Ijóst að það muni líða nokkrir mánuðir þangað til Þorsteinn SH 145 verði sjófær” sagði Karl Frið- rik að endingu. EE Grímur H Stefánsson eigandi Þrif ogþjónustu ehf í brunnum inngangi að vélarrúminu. Mynd: EE -<’vk <‘<i <,vi BORGNESINGAll ATIKJGIl) SKALLAGRÍMUR * DÁLVÍK Fyrsti heimaleikur Skallagrims i fyrstu deild verður föstudaginn 19. mai kk 20:00 llowð 04 (tytyið tfkkah ntenu til (itjuw i » t .' c t SKALIiAGRÍMIJR <’<Í <’<j ^Í <’<i VÍ <VÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.