Skessuhorn


Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 18.05.2000, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 18. MAI 2000 aftUsunvK.1 Skallar - Skallar - Skallar Skallagrímsmenn mæta tíl leiks í 1. deildinni með gjörbreytt lið firá því síðasta sumar. Ekki íærri en ellefu leikmenn hafa lagt skóna á hilluna eða farið með þá í önnur lið en maður kemur í manns stað og Borgnesingar hafá fengið til Iiðs við sig fjölda leikmanna, bæði unga og óreynda og gamla refi úr bransanum. OIi Þór Magnússon markahrókur úr Keflavík tók við þjálfún liðsins að loknu síðasta keppnistímabili og hann hefúr haft í nógu að snúast síðustu vikur og mánuði að safúa liði og þjappa mannskapnum saman í eina heild. Meðal þeirra sem hann hefúr fengið til liðs við sig er júgóslavneski vamarjaxlinn Marko Tanasic sem var einn af bestu leikmönnum Keflvíkinga á síðasta ári. Leikir Skallagríms 2000 Fös. 19. maí Fös. 26. maf Fim. l.júnf Fös. 9. júní Sun. 18. júní Fös. 23. júrú Fös. 30. júní Þri. 11. júlí Fös. 14. júlí Fös. 21. júlí Fös. 28. júlí Þri. 1. ágúst Fös. 11. ágúst Lau. 19. ágúst Fös. 25. ágúst Þri. 29. ágúst Lau. 9. sept. Fös. 15. sept. Skallagrímsvöllur kl. 20.00: Skallagrímsvöllur kl. 20.00: Sindravellir kl. 14.00: Skallagrímsvöllur kl. 20.00: Akureyrarvöllur kl. 14.00: Skallagrímsvöllur kl. 20.00: ValbjamarvöIIur kl. 20.00: Skallagrímsvöllur kl. 20.00: Víkingsvöllur kl. 20.00: Dalvíkurvöllur kl. 20.00: ÍR-völlur kl. 20.00: Skallagrímsvöllur kl. 20.00: Hlíðarendi kl. 19.00: Skallagrímsvöllur kl. 14.00: Kaplakrikavöllur kl. 18.30: Skallagrímsvöllur kl. 18.00: Sauðárkróksvöllur kl. 14.00: Skallagrímsvöllur kl. 17.30: Skallagrímur - Dalvík Skallagrímur - IR Sindri - Skallagrímur Skallagrímur - Valur KA - Skallagrímur Skallagrímur - FH Þróttur R. - Skallagrímur Skallagrímur - Tindastóll Vítdng-ur R. - Skallagrímur Dalvík - SkaUagrímur IR - Skallagrímur Skallagrímur - Sindri Valur - Skallagrímur Skallagrímur - KA FH - Skallagrímur Skallagrímur - Þróttur R. Tindastóll - Skallagrímur Skallagrímur - Víkingur R. ívar Örn Benedikts- son miðjumaður 22 ára Gunnar Magnús Jónsson miðjumað- ur 32 ára Hálfdán Daðason Birgir Guðbjörnsson varnarmaður 25 ára varnarmaður 29 ára Valdimar Kr. Sig- urðsson sóknarmaður 32 ára Beint á vefimm Skessuhornsvefúrinn verður með útsendara á öllum leikjum Skallagríms í sumar og og geta knattspyrnuaðdáendur fylgst með gangi mála á meðan' á leik stendur á fréttavef Skessuhorns, www.skessuhom.is. Síðan verður að sjálfsögðu fjallað um leikina í Skessuhomi vikulega. Knattspymudeild Skallagríms Skrifstofa: Skallagrímsgata 1 310 Borgarnes, sími: 437 2366 Stjóm: Gylfi Amason, Rakel Jóhannsdóttir, Gestur Guðnason, Þorsteinn Benjamínsson, Jóhanna Björnsdóttir. Formaður unglingaráðs: Sigríður Leifsdóttir Á hliðarlínunni Þjálfari: Óli Þór Magnússon Aðstoðarþjálfári: Gunnar Magnús Jónsson Án myndar: Kjartan Páll Þórðarson markmaður 18 ára Óli Þór Birgisson vamarmaður 17 ára Helgi Pétur Magnússon miðjumaður 16 ára Guðlaugur Axelsson miðjumaður 18 ára Stefán Amalds sókn- armaður 27 ára Bjarki Már Árnason vamarmaður 22 ára Alexander Linta varnarmaður 25 ára Emil Sigurðsson sóknarmaður 19 ára Hilmar Þór Hákon- arson sóknarmaður 31 árs Hættir og famir Þórhallur R. Jónsson hættur Sigmar Scheving hættur Sigurður Már Flarðarson hættur Pétur Rúnar Grétarsson hættur Jakob Hallgeirsson IR Ingi Steinar Ellertsson Bmni Hjörtur Hjartarson IA Haraldur Hinriksson IA Guðlaugur Rafnsson Fjölnir Vilberg Kristjánsson Fylkir Bjöm Sólmar Valgeirsson IA Komnir Auðunn Blöndal frá Tindastóli Ingi Þór Rúnarsson frá KVA Hilmar Hilmarsson frá Tindastóli Pavle Pavlovich frá KÍB Lúðvík Gunnarsson frá IA Markó Tanasic frá Keflavík Valdimar Kr. Sigurðsson frá Fram Stefán Arnalds ffá Sindra Kjartan Páll Þórðarson ffá K4 Hálfdán Daðason frá Bolungarvík Lúðvík Gunnarsson Andrés Jónsson varnarmaður 20 ára miðjumaður 22 ára Iiðiðerstórt spurtiingartnerld segir Oli Þór Magnússon þjálfari Þjálfarinn, Óli Þór Magnús- son, er fæddur og uppalinn í Keflavík og lék með IBK lengst af sínum knatt- spyrnuferli. K o m a n d i keppnistímabil með Skalla- grími er frumraun hans sem þjálfara meistaraflokks en hann hefur starfað með yngri flokkum frá því 1984 með hléum. Óli Þór lék með öllum landsliðum Is- lands í knatt- spyrnu og einnig var hann eitt tímabil með Tindastóli á Sauðárkróki. Auk þess að þjálfa meistaraflokk Skallagríms í sum- ar sér Óli um þjálfun allra yngri flokka hjá Víði í Garði og verður því á flakkinu í sumar. Aðspurður sagði Óli Þór að tilviljun hefði ráðið því að hann réðist til Skallagríms en hann hafði ætlað að leika með Keflvík- ingum eitt keppnistímabil til viðbótar, í nýju knattspyrnuhöll- inni. Hann varð hinsvegar fyrir meiðslum á síðasta ári sem bundu endi á knattspyrnuferil hans. “Við Gunnar Jónsson leik- maður og aðstoðarþjálfari erum æskufélagar og hann hafði sam- band við mig og ég ákvað að slá til.” Óli Þór segir æfingatímabilið hafa verið erfitt og ómögulegt sé að spá um árangurinn í sumar. “Við erum með lið sem er eitt stórt spurningarmerki og byggj- um að miklu leyti á ungum en frískum strákum til viðbótar við nokkra gamla og reynda jaxla. Þegar ég tók við liðinu var ekki úr miklu að moða þar sem stór hluti leikmannanna síðan í fyrra voru hættir eða famir. Síðan höfum við verið að næla í einn og einn al- veg fram á þenn- an dag og það háir okkur dálítið að það hefur ver- ið erfitt að ná mannskapnum saman. Þá er æf- ingaaðstaða hér í Borgarnesi engin og við höfum þurft að æfa í Hafnarfirði og í Reykjaneshöllinni. Við höfum meðal annars leikið rúmlega 20 undirbúningsleiki sem er með því allra mesta en það hefúr ekki veitt af til að slípa mannskapinn saman þar sem menn eru að koma úr öllum áttum,” segir Óli Þór. Aðspurðtu um markmið sum- arsins segir Óli: “Takmarkið er að halda sér uppi í deildinni en ég held að það sé ekki raunhæft að gera ráð fyrir því að við berj- umst á toppnum í sumar. Eg spái því að það verði Valur, Víkingur, FH og jafnvel KA sem taka þann slag. Eftír tvö til þrjú ár gætum við hinsvegar átt góðan séns ef vel er haldið á spöðunum. Ann- ars veltur árangurinn í sumar ekki síst á því að áhorfendur styðji við bakið á okkur og sýni okkur þolinmæði á meðan við erum að finpússa hlutina,” segir Óli Þór Magnússon þjálfari að lokum. GE Oli Þór Magnússon jrjálfari Skallagríms. Ingi Þór Rúnarsson varnarmaður 28 ára Auðunn Blöndal sóknarmaður 21 árs Magnús Geir Eyjólfs- son miðjumaður 20 ára Guðmundur E. Guð- jónsson vamarmaður 20 ára Pavle Pavlovich markmaður KIB 36 ára Hilmar Hilmarsson varnarmaður 24 ára Markó Tanasic miðjumaður 36 ára

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.