Skessuhorn - 07.09.2000, Blaðsíða 15
L»nt;s»UnoSiF3
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2000
15
Skessuhomsmótið í knattspymu
Gott í glasi endurheimtí títílinn
Sigurliðið „Gott íglasi
Skessuhornsmótið í knattspyrnu
var haldið í þriðja sinn síðastliðinn
sunnudag. Mótið fór að venju fram
á æfingasvæði IA á Jaðarsbökkum
og í blíðskaparveðri en þau skilyrði
eru notuð annað hvert ár.
Að þessu sinni mættu til leiks ell-
Skagamenn tóku á móti KR-ing-
um síðastliðið mánudagskvöld á
Akranesvelli. Skagamenn voru í
góðri stöðu í deildinni fyrir leikinn,
eftir að hafa gert jafhtefli gegn
Keflvíkingum á föstudagskvöld.
Sigur hefði þýtt úrslitaleik gegn
Keflavík. KR-ingar áttu einnig
góða möguleika á tidinum en þeir
voru háðir því að þeir myndu vinna
IA og Keflavík myndi tapa sínum
leik gegn IA.
KR-ingar byrjuðu leikinn betur,
efu lið skipuð valinkunnum knatt-
spyrnumönnum af stórVesturlands-
svæðinu. Leikmenn voru tæplega
áttatíu af ýmsum stærðum og gerð-
um en styrkleiki mótsins var svipað-
ur og í meistaradeild Evrópu.
Að vanda var hörð barátta frá
fengu umdeilda vítaspyrnu á 11.
mínútu og skoruðu fyrsta mark
leiksins. Garðar Gunnlaugsson
jafnaði metin smttu síðar effir góða
fyrirgjöf frá Þorsteini Gíslasyni.
Mörkin urðu ekki fleiri í fyrri hálf-
leik.
Gestirnir hófú síðari hálfleik af
miklum krafti og skoruðu tvö mörk
á fyrstu 6 mínútunum. Þeir bættu
svo fjórða marki sínu við á
lokamínútunum. Urslit leiksins
urðu því 1-4. SÓK
fyrstu smndu og mörg hnjösk litu
dagsins ljós, þar á meðal eitt fót-
brot.
Leikið var í tveimur riðlum og
komust tvö lið úr hvomm riðli á-
fram í undanúrslit. Þar bar Gott í
glasi sigurorð af Vímeti, 1-0, og
Lifrarpollur sem skipaður var
starfsmönnum, þjálfurum og
fjórðaflokks leikmönnum IA sigraði
Gula og Grand í æsispennandi leik,
6-5 eftir vítaspyrnukeppni. Þar
sýndi hinn gamli en enn efnilegi
markvörður Pémr Ottesen snilldar-
takta í marki Lifrarpolls en varði þó
ekld neitt.
Til úrslita léku því Lifrarpollur
Skagastúlkur
töpuðu fyrir
norðan
Meistaraflokkur kvenna IA
spiluðu sinn síðasta leik í sumar
þegar þær töpuðu 2-1 fyrir
Þór/KA síðastliðinn sunnudag á
Akureyri. Mark Skagamanna
skoraði Sólveig Sigurðardóttir.
IA endar því í 6. sæti deildarinn-
ar með tíu stig. Það er þó mál
manna að IA hafi á að skipa
bráðefnilegu liði og þjálfara,
Margréti Akadótmr sem var að
þjálfa meistaraflokk kvenna í
fyrsta skipti nú í sumar.
SÓK
Nýir
leikmenn
Úrvalsdeildarlið Skallagríms í
körfuknattleik hefur fengið til
liðs við sig fjóra metra af
rússneskum leikmönnum, þ.e.
tvo hávaxna og sterka rússa sem
væntanlegir em til landsins um
miðjan mánuðinn. Þá er nokkuð
öruggt að bandaríkjamaðurinn
sterki Warren Pebles leiki með
liðinu í vemr. Hann lék síðast
hér á landi fyrir tveimur ámm,
þá með Grindavík og þótti með
sterkusm mönnum í deildinni.
GE
Steinar Þór með veiðifélaga sínum, Erró.
Skotfímí
Skotveiðifélag Grundarfjarðar,
Skotgrund, er öflugur félagsskap-
ur í Gmndarfirði sem hefur kom-
ið sér upp myndarlegri aðstöðu á
Hrafnkelsstaðarbomi í Kolgrafar-
firði. Síðastliðinn sunnudag
komu félagar þar saman til árlegs
innanfélagsmóts í leirdúfuskot-
fimi. Skotnir voru 3 hringir, 25
leirdúfur í hverjum hring. Sigur-
vegari varð Steinar Þór Alffeðs-
son, í 2. sæti varð Marvin Ivarsson
og í 3. sæti Bjarni Sigurbjörnsson.
Eftir mótið sagði Steinar að þetta
væri góð upphitun fyrir veturinn.
Félagar í Skotveiðifélagi Gmndar-
fjarðar em 26 og formaður er
Marvin Ivarsson. IH
y^nnar flokkur karla
IA:1-KR:4
Hart barist í leik Vímets og Mjólkursamlagsins í Biíðardal. Myndir:
og Gott í glasi og sigraðu hinir síð-
arnefndu 3-2. Vírnet sigraði síðan
Gula og Grand 2-0 í úrslitaleik um
þriðja sætið. Stórliðið Gott í glasi
hefur því endurheimt titilinn
Skessuhomsmeistarar í knattspymu
en þeir unnu í fyrsta mótinu 1998
en í fyrra var það lið Vírnets sem
hrósaði sigri.
Oldungamót HSH
Öldungamót HSH var haldið í ingur Ólafsvík með 72 stig og loks
Gmndarfirði sunnudaginn 3. sept- Grundarfjörður með 58 stig.
ember s.l. Veðrið var ekki upp á IH
það besta fyrir
svona mótahald,
hífandi rok en
hlýtt. Keppt var í
8 greinum; kúlu-
varpi, kringlukasti,
spjótkasti,
sleggjukasti, lang-
stökki, þrístökki,
lOOm hlaupi og
800m hlaupi. Þátt-
takendur voru á
aldrinum 30-65 ára
og voru einungis
þrjár konur sem
tóku þátt en heldur
fleiri karlmenn.
Einn gestur, Karl
Torfason, kom alla
leið frá Reykjavík
til að taka þátt í
mótinu. Stiga-
keppnin fór þannig
að Snæfell Stykkis-
hólmi bar sigur úr
bítum með 88 stig, Kempan Kristófer Jónasson jrá Olafsvík skiptir um skófyr-
í öðm sæti var Vík- ir langstökkið.
Skallar ekld hættir
Skallagrímsmenn sýndu og sönn-
uðu á þriðjudagskvöldið í síðustu
viku að þeir em ekki dauðir úr öll-
um æðum þótt þeir séu fallnir í 2.
deild. Sjálfsagt hafa fæstir búist við
að þeir veittu Þróttumm mikla mót-
spymu en annað kom á daginn.
Skallagrímsmenn mættu grimmir til
leiks og léku ágæta knattspymu og
uppskám ömggan sigur 2-0, með
mörkum Andrésar Jónssonar og
Valdimars K Sigurðssonar. Miðað
við leik Skallanna á þriðjudag ættu
þeir að vera ofar í töflunni en alla-
vega er ljóst að þeir ætla að klára
mótið með sæmd. GE
Andre's Jónssmi skoraði laglegt mark gegn
Þrótti.