Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 14.09.2000, Blaðsíða 13
§KESSUHe» FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 13 Kvóti á Vesturlandi Haraldur Böðvars- son hf í sjötta sæti Utgerðarfyrirtæki Haraldar Böðvarssonar hf á Akranesi er í sjötta sæti í samantekt Viðskipta- j blaðsins um kvótaverðmæti 30 kvótahæstu útgerðanna á landinu. Er verðmæti kvóta HB hf metið á 9.474 milljónir. í efsta sæti listans trónir Utgerðarfélag Akureyrar með kvóta að verðmæti 13.816 milljónir. í 15. sæti listans er Guð- mundur Runólfsson hf en kvóti fyrirtækisins er metinn á 4.259 milljónir. Hraðfrystihús Hellis- sands hf. er í 27 sæti með 1.484 milljónir og Soffanías Cecilsson hf í 29 sæti með kvóta að verðmæti 1.350 milljónir. Verðmæti kvóta 30 stærstu útgerðanna er metinn á 157.745 milljónir. Kvótinn í heild er talinn vera að verðmæti um 260 milljarðar. A lista yfir heildarkvóta stærstu verstöðva landsins fyrir nýhafið fisk- veiðár er Akranes í 5. sæti með 14.515 tonn, Rifí því 8. með 11.115 tonn, Grundarfjörður í 9. sæti með 10.776 tonn, Stykkishólmur í því nítjánda með 5.058 tonn og Olafs- vík í 24. sæti með 4.186 þorskígildistonn. K.K. ( Ytra- Vinamynni eftir brunann 17. maí síbastliðinn. Mynd: EE Ytra-Vinamimii gert upp Mörgum þykir sjónarsviptir af gömlum húsum og víst er að menn verða að gá svolítið að sér með að fjarlægja gömlu steinhúsin. Húsið Ytra-Vinaminni á Hellissandi brann Gjaldskrá fyrir Leyni Hafnarstjórn Akranesbæjar hefur samþykkt eftirfarandi gjaldskrá fyrir lóðsbátinn Leyni sem keyptur var á liðnu sumri. Sigling, bið að 2 klukkustund- um, lágmarksgjald fyrir vinnu utan Akraneshafnar, krónur 18.964 á klukkusmnd. Vinna við skip utan Akraneshafhar, kr. 2,80 á brúttórúmlest á klukkustund. Lágmarksgjald í þessu tilviki yrði einnig 18.964. Vinna við skip í Akraneshöfn, biðtími yfir 2 klukkustundir utan hafnar, kr. 13.478. SÓK í sumar og lá beinast við að það yrði rifið. Nú hefur brottfluttur Sandari fest kaup á húsinu og hyggst gera það upp sem sumarhús. Ytra-Vina- mynni er efrir því sem næst verður komist elsta steinsteypta íbúðarhús- ið á Hellissandi og hefur því bygg- ingarsögulegt gildi. kr. á Itr. Brahms: Píanókonsert nr. 1 Sibelius: Sinfónía nr. 1 Háskóiabia v/Hagatorg Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani simi 545 2500 Einleikari: Andrea Lucchesini ww«v.sinfonía.t$ ■ Kynning veröur é hinum margrómuðu GALENIC húdsnyrtivörum á morgun föstudag kl. 7 3 GALÉNIC PARIQ GALÉNIC hentar öllum húðgerðum og öllum GALÉNIC inniheldur náttúruleg virk efni sem svarar þörfum þínum GALÉNIC er svarið fyrir þig Kynnt verða ný andlitskrem “HYDRA Snyrtifræðingur veitir faglega ráðgjöf Gjöf fylgir kaupunum Vertu velkomin! Fresco 1/2 Itr 95kr,/A Slmonlz hrcinsisctt 90% ofsláttur Char Broil ferSogosgrlll 3,490 kr, 4,300“kr.^ Opnum formicg tyrir m rúartora í Borqarnesi 5, september of þvi tilcfní bjóðum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.