Skessuhorn - 12.10.2000, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 2000
WWW.SKESSUHORN.IS
Borgarnesi: Borgarbraut 49 Simi: (Borgarnes og Akranes) 430 2200
Akranesi: Kirkjubraut 3 Fax: (Borgarnes) 430 2201
SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi:
Framkv.stjóri:
Ritstjóri og óbm:
Internetþjónusta:
Blaðamenn:
Auglýsingar:
Fjórmól:
Prófarkalestur:
Umbrot:
Prentun:
íslensk upplýsíngatækni 430 2200
Magnús Magnússon 894 8998
Gísli Einarsson 892 4098
Bjorki Mór Karlsson 899 2298
Sigrún Kristjúnsd., Akranesi 862 1310
Ingi Kans Jónss., Snæfellsn. 895 6811
Hjörtur J. Hjartarson 864 3228
Sigurbjörg B. Ólafsdóttir 430 2200
Ásthildur Magnúsdóttir og fleiri
Tölvert
ísafoldarprentsmiðja hf
islensk@islensk.is
ritstjori@skessuhorn.is
internet@islensk.is
sigrun@skessuhorn.is
ingihans@skessuhorn.is
hjortur@skessuhorn.is
bokhald@skessuhorn.ls
Skessuhorn kemur út alla fimmtudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Blaðið er gefið út í 4.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 800 krónur með vsk. á mánuði. Verð í lausasölu er 250 kr.
430 2200
Tíma-
Við íslendingar stærum okkur af því við hvaða útlendings-
grey sem við hittum á förnum vegi að eiga fallegustu konurn-
ar og besta lambakjötið. (Til að forðast misskilning skal það
tekið ffam að lambakjöt er hér í merkingunni: kjöt af lambi.)
Þrátt fyrir að hvorutveggja sé þetta satt og rétt og við séum
mjög meðvitaðir um þessar staðreyndir sýnum við þessum
tveimur auðlindum ekki sömu virðingu. Leið konunnar hefur
legið upp á við í íslensku samfélagi, jafhvel meira en góðu hófi
gegnir, á meðan sauðkindin má éta það sem úti ffýs.
Það kann þó að horfa til betri vegar því fyrir skömmu var
stigið eitthvert mesta ffamfaraspor í íslenskum landbúnaði ffá
því fyrsta Þúfnabananum var tillt á skerið. Það var nú í upphafi
sláturtíðar þegar teknir voru í notkun röndóttir kjötpokar í
mismunandi litum.
Allt frá því Ingólfur Arnarson kjamsaði á fyrstu íslensku
kótilettunni hefur sú aðferð verið allsráðandi að selja lamba-
kjötið í heilum og hálfum skrokkum í hvítum grisjupokum úr
Búðardal. Þrátt fyrir að flestir matmenn og konur tali fjálglega
um að ekkert kjöt bjóði upp á meiri fjölbreytni í vinnslu og
matreiðslu en íslenska lambakjötið.
Það liggur því ljóst fyrir að hinir nýju röndóttu dilkasamfest-
ingar eru bylting í ffamsemingu á lambakjöti. Þeir koma þar
að auki til með að gjörbylta tískunni og það ekki bara hjá kjöt-
skrokkum.
Góður kunningi mirrn starfar sem sauðabani í ónefndu slát-
urhúsi og hann hefur gjarnan notað þessa kjötpoka sem háls-
tau þegar kólna tekur í veðri. Hann er hinsvegar mikill skart-
maður og honum hefur fundist þetta ffemur lidaus klæðnaður
ffam til þessa. Nú er hinsvegar allt annað að sjá útganginn á
honum því nú getur hann skartað gulröndóttum kjötpokum
hvunndags, bláröndóttum í kaupstaðarferðum og þeim
svartröndótm alspari.
Það er vissulega ástæða til að fagna þessum merku tímamót-
um en auðvitað er líka ástæða til að hafa áhyggjur af því hvort
aftur líði þúsund ár áður en ffekari vöruþróun verður í lamba-
kjöti.
Það er furðulegur tvískinnugsháttur að fyrst allir eru sam-
mála um að þetta ágæta lambakjöt sé eitt að því sem við getum
helst hælt okkur af skuli það vera falið fyrir fólki. Flestar
skepnur sem á annað borð eru ætar eiga sitt eigið veitingahús
hér á landi. Hér eru matsölustaðir sem tileinkaðir eru fiskum,
beljum og hænum en sauðkindinni er úthýst að mestu leiti. Að
vísu eru kótilettur sumstaðar í smáa letrinu á matseðlinum en
lengra nær hugmyndaflugið hinsvegar ekld.
Hér er ekki við sauðkindina að sakast. Hún gerir sitt besta.
Það er undir slátrurum og kjötkaupmönnum komið hvort
lambaketið verður verðmæti eða vandamál.
Gísli Einarsson, kjötæta
mót
Heimild til fullnað-
arafgreiðslu erinda
A fandi byggingamefhdar Akra-
ness 3. október var kynnt tillaga
byggingar- og skipulagsfalltrúa þar
sem lagt er til að honum verði veitt
heimild til fallnaðarafgreiðslu erinda
sem berast byggingamefad. Ef tál-
lagan verður samþykkt getur bygg-
ingar- og skipulagsfalltrúi afgreitt
beint þau erindi sem hingað til hafa
þurft að fara fyrir bygginganefadar-
fand. Byggingar- og sldpulagsfalltrúi
getur þá gefið út byggingarleyfi að
uppfylltum ákvæðum laga og reglu-
gerða, úthlumnar- og skipulagsskil-
mála og öðmm samþykktum Akra-
neskaupstaðar um byggingamál.
Að sögn Skúla Lýðssonar, bygg-
inga- og skipulagsfalltrúa er helsta
markmiðið með tillögunni að flýta
meðferð mála í kerfinu. “Eins og
málum er háttað núna getur tekið
um viku að fá mál afgreidd en með
nýju fyrirkomulagi væri mögulegt að
afgreiða byggingaleyfi samdægurs,”
sagði Skúli Lýðsson. Að sögn Skúla
gerir tillagan ráð fyrir að afgreiðslur
bygginga- og skipulagsfalltrúa verði
lagðar ffam á næsta reglulega fandi
bygginganefadar og bókaðar í fand-
argerð og hljóti afgreiðslu bæjar-
stjómar með sama hætti og verið
hefar. “Þessi háttur hefar verið tek-
inn upp víða um land í kjölfar nýrrar
reglugerðar frá ráðuneytinu og þyk-
ir alls staðar hafa gefið góða raun,”
sagði Skúli Lýðsson. K.K.
Slökkvistjóri mætti
einn á brunastað
Eldur kom upp í iðnaðarhúsi við
Nesveg 17 í Gmndarfirði laugardag-
inn 7. október. Tilkynning um eld-
in barst Neyðarlínunni kl 18.36
og var lögreglu þegar gert viðvart og
Slökkvilið Grundarfjarðar kallað út
auk Slökkviliðs Snæfellsbæjar. Boð
bárast í boðtæki slökkviliðsmann-
anna kl. 18.39.
Þegar á bruna-
stað var komið
logaði eldur í
nyrsta hluta
hússins en fjögur
fyrirtæki era í
húsinu. Slökkvi-
stjóri Grandar-
fjarðar mætti
einn á vettvang
en Emil Sig-
urðsson sem
staddur var hjá
eiganda fyrir-
tækisins þegar honum var tilkynnt
um eldinn hljóp með slökkvitæki að
húsinu og hafði að mestu ráðið nið-
urlögum eldsins þegar slökkvistjór-
inn mætti á þeim oltna. Um kl. 19.00
kom Slökkvilið Snæfellsbæjar á vett-
vang aðeins 20 mínútum effir að út-
kallið barst. IH
Nýr umdæmisstjóri
Um síðustu mánaðarmót tók
Bjöm Sverrisson við starfi Umdæm-
isstjóra Rafmagnsveitna ríkisins á
Vesturlandi. Björn er fæddur á
Siglufirði 1954 og er rafvirki og raf-
magnstæknifræðingur að mennt.
Bjöm hóf störf sem tæknistjóri á um-
dæmisskrifstofa Rarik í Stykkishólmi
1988. Bjöm segir það fyrirsjánlegt
að talsverðar breytingar verið á ís-
lenskum raforkumarkaði á næstu
missemm í samræmi við tilskipun
ESB varðandi samkeppni um orku-
sölu. Iðnaðarráðherra mun í vetur
leggja fyrir alþingi frumvarp til nýrra
orkulaga sem taka mið af tilskipun-
inni. Nú þegar er hafin vinna hjá
Rarik til að bregðast við þeim breyt-
ingum sem fyrmefad tilskipun tekur
til og þeim ráðstöfúnum sem sem ný
orkulög kveða á um. “Þrátt fyrir að
starfsemin komi til meða að breytast
er það von mín að að Rarik á Vestur-
Bjöm Sverrisson nýráSinn
umcUsnisstjóri Rarik á Vesturlandi.
landi haldi þeim ágætu starfsmönn-
um sem þar vinna núna til að takast á
þau verkefni sem okkur verður falin.
Gott starfsfólk, þekking þeirra og
reynsla er ein forsenda þess að orku-
verð til notenda geti lækkað í kom-
andi ffamtíð. IH
Skrifstofur fluttar
í lok þessa mánaðar flyst skrif-
stofa bygginga- og skipulagsfall-
trúa Akraness ásamt skrifstofu
garðyrkjustjóra úr Stjórnsýsluhús-
inu við Stillholt að Dalbraut 8. Þar
sameinast í einni deild undir tækni-
og umhverfissviði starfsemi sem til-
heyrt hefur framkvæmda- og
tæknisviði Akranesveitu og bygg-
inga- og skipulagsdeild. Gerist
þetta í kjölfar breytinga á skipuriti
Akranesbæjar eins og fram hefar
komið.
Bygginga- og skipulagsfulltrúi
mun sem fyrr sinna bygginga- og
skipulagsmálum, en ýmis verkefni,
sem hann hefar sinnt munu færast
á aðrar hendur innan tækni- og
umhverfissviðs.
K.K.
Óstöðugleiki
orsök slyssins
Ástæða þess að Margrét AK-39
hvolfdi í Hvalfirði 19. ágúst í
fyrra var óstöðugleiki og vanhæfi
til að smnda skelfiskveiðar með
þeim útbúnaði sem var um borð.
Það er álit Rannsóknarnefadar
sjóslysa á orsökum slyssins sem
varð í hæglætis veðri. Allri áhöfa-
ínni, þremur skipverjum, var
bjargað um borð í Erlu AK-52.
M.b. Margrét, sem var smíðaður
á Akranesi 1986 úr trefjaplasti,
var á skelfiskveiðum í Hvalfirði
þegar honum hvolfdi. Slysið átti
sér stað er skipverjar hífðu upp
skelplóginn. I áliti nefadarinnar
kemur ffarn að ónákvæm vinnu-
brögð t útreikningi á léttskips-
þunga bátsins eftir breytingar til
skelfiskveiða hafi leitt til þess að
þungi var vanreiknaður og þar
með hafi byrjunarstöðugleiki var
offeiknaður. Báturinn, eins og
hann var búinn tii skelfiskveiða
effir breytingar í apríl 1999,
stóðst í raun engin hleðslutilvik
sem kröfar gera ráð fyrir að séu
reiknuð. Þá segir einnig í álitinu
að átelja beri frágang teikninga,
stöðugleika og effirlit með þeim
harðlega. K.K.
Bfllútafvið
Borgames
Ekki mátti iniklu muna þegar
bíll á suðurleið fór út af veginum
rétt ofan við Borgarnes á átmnda
tímanum á sunnudag. Okumað-
ur bílsins ákvað að fara fram úr
bílalest en ekki tókst betur til en
svo að hann lenti úti í lausamöl
vinstra megin vegar og missti
stjórn á bílnum sem lenti á ljósa-
staur og fór þaðan ofan í skurð.
Fernt var í bílnum á aldrinum
17-20 ára og vom allir fluttir á
Heilsugæslustöðina í Borgarnesi
til athugunar og ein stúlka þarfn-
aðist nánari athugunar. Að sögn
lögreglunnar í Borgamesi liggur
enn töluverð umferð í gegnum
bæinn þótt farið sé að hausta.
SÓK
Skítlegt eðli
Umgengni í sæluhúsinu á
Holtavörðuheiði hefar verið með
ólíkindum að undanförnu að
sögn starfsmanna Vegagerðarinn-
ar í Borgamesi sem annast
umsjón með húsinu. Sæluhús em
sem kurmugt er ætluð sem afdrep
fyrir vegfarendur sem lenda í
hrakningum en í seinni tíð hefar
færst í vöxt að þau séu misnotuð.
Jafavel hefar ítrekað komið fyrir
að menn hafi farið þar inn að því
er virðist í þeim tilgangi einum að
vinna skemmdir, Hámark ó-
sómans blast við starfsmönnum
vegagerðarinnar þegar þeir komu
í skýlið í síðustu viku en þá hafði
einhver gert þarfir sínar á borð
sem stendur í skýlinu. Fremur
skítlegt eðfi þar!
GE
Viðbót við
viðbótarlán
Bæjarráð Akraness hefar sam-
þykkt erindi húsnæðisnefndar
sem óskaði eftir því að sótt yrði
um viðbót við viðbótarlán til
Ibúðalánasjóðs. Félagsmálastjóra
hefar verið falið að sækja um við-
bótarlán að fjárhæð tutmgu
milljónir sem eiga að koma til
úthlutunar á þessu ári.