Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2000, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 12.10.2000, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 2000 §SlSSUIi©EH Forsetinn á Snæfellsnesi I heimsókn í Gnmnskóla Stykkishólms. Forsetinn og heitkona hans kveðja grundjirsk ungmenni jýrir titan Grunnskóla Grundarjjaróar hófst svo heimsókn forsetans í Grunnskóla Eyrarsveitar. Þar tók Anna Bergsdóttir skólastjóri á móti forsetanum og nemendur kynntu honum sögu grunnskólans. Nem- endur tónlistarskólans léku á hljóð- færi og leikskólaskólanemar sungu. Síðan skoðaði forseti fjamámsver tóku á móti forseta við höfhina. Því næst var farið um borð í bát Sæ- ferða og haldið í siglingu um Breiðafjörð. Guðmundur Páll Ó- lafsson og Eyþór Benediktsson vom leiðsögumenn forseta. Að siglingu lokinni var Grunnskólinn í Stykkishólmi heimsóttur. I anddyri skólans söng stúlknakór fyrir for- setann og Gunnar Svanlaugsson á- varpaði forseta og síðan kynntu nemendur vinnu sína. Frá Grunn- skólanum var svo St. Fransiskuspít- alinn heimsótmr. Þar tók Róbert Jörgensen framkvæmdastjóri á móti forseta og fylgdi honum inn í Forseti íslands herra Ólafur Ragn- ar Grímsson tók dagin snemma er hann heimsótti Grundarfjörð á seirrni degi opinberrar heimsóknar á Snæfellsnes. Flreppsnefnd Eyrar- sveitar og Björg Ágústsdóttír sveitar- stjóri tóku á móti forsetanum í Grundarfjarðarkirkju klukkan 8 um morgunin. Séra Karl Valgarð Matthíasson styrði morgunbæn og forsetinn las guðspjall dagsins. Frá kirkjurtni lá leið forsetans og föm- neytis í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. þar sem forráða- menn fyrirtækisins kynntu starfsemi fyrirtækisins og buðu til kaffiveit- inga. Þaðan var svo haldið niður á höfn þar sem forseti skoðaði nýja ís- verksmiðju Snæíss h.f. Um kl 10 framhaldsnáms og þáði síðan léttar veitíngar í boði 10 bekkjar. Helgafellssveit og Stykkishólmur Hildibrandur Bjarnason, Brynjar Hildibrandsson oddviti og sveitar- stjóm Helgafellssveitar tók á móti forsetanum í Bjarnarhöfn. Eftir stutta móttökuathöfn var gengið til hinnar fallegu kirkju þar sem Hildi- brandur sagði sögu kirkjunnar og sýndi gripi hennar. Eftir það var boðið tíl veitinga að hætti Bjarnar- hafnarbóndans. Frá Bjarnarhöfn var haldið til Stykkishólms þar sem bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri klaustur St. Fransiskusystra þar sem Príorinnan systir Antonia tók á móti honum. Síðan var gengið um sjúkrahúsið þar sem Jósep Ö. Blön- dal yfirlæknir kynnti starfsemina. Þá var Leikskólinn í Stykkishólmi heimsóttur. Frá leikskólanum var haldið til Rækjuvinnslu Sigurðar Á- gústssonar ehf. þar sem Rakel Ol- sen tók á móti forseta og kynnti starfsemi og sögu fyrirtækisins. Síð- an skoðaði forseti Iþróttamiðstöð- ina og nýtt glæsilegt skrifstofúhús- næði sýslumanns Snæfellinga. Eft- ir kvöldverð á Hótel Stykkishólmi var íbúum Stykkishólms og Helga- fellssveitar boðið til fjölskyldusam- komu í Félagsheimilinu. Þar fluttu ávörp Óli Jón Gunnarsson bæjar- stjóri, tón- listarfólk flutti tónlist af ýmsum toga og forseti Islands af- hennti “Hvatningarverðlaun til ungra Islendinga”. Gestir þáðu síðan kaffiveitingar og forseti gekk um salinn og heilsaði viðstöddum. IH I hákarlasmökkun hjá Hildibrandi í Bjamarhófn. Myndir: 1H -H-'" Hvatningarverðlami Forseta Islands í opinberri heimsókn forseta ís- lands herra Ólafs Ragnars Gríms- sonar á Snæfellsnes veitti hann 16 ungmennum Hvatningarverðlaun forseta Islands. Verðlaunin eru ætluð sem hvatning ungs fólks sem sýnt hefur ffamúrskarandi árangur í lífi og starfi ungmenna. Þeir ungu Snæfellingar er hlutu Hvatn- ingarverðlaun forseta Islands voru: f Laugargerði: Guðmundur Margeir Skúlason. Gunnhildur Jónsdóttir. Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir. I Snæfellsbæ: Gyða Kristjánsdóttir. Daði Hjálmarsson Sóley Fjalarsdóttir. Hallmar Reimarsson Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir. í Grundarfirði: Kristín Lilja Friðriksdóttir Sædís Alda Karlsdóttir Þorkell Máni Þorkelsson. í Stykkishólmi: Rúnar Ólason Lára María Harðardóttir Jóhanna Ómarsdóttir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Guðni Heiðar Valentínusson. Skessuhorn óskar verðlaunahöf- um öllum til hamingju með viður- kenningunna og Snæfellingum til hamingju með glæsilegt æskufólk. IH

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.