Skessuhorn - 12.10.2000, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000
^^£saUiit>£Kl
Hjartans þakkir til allra sem
heimsóttu mig og glöddu á
85 ára afmælinu mínu.
Sérstaklega börnum,
tengdabörnum og barnabörnum.
Lifið heil
Gunnar Sigurðsson
:
Trá Sanáór
‘Uxiramanna
Æfíngar hefjast fímmtudaginn
12. október kl. 21:00 í Lyngbrekku.
Nýir félagar velkomnir.
Þeir sem vilja bætast í hópinn hafi samband við
Dúnu í síma 437 1681 eða Erlu í síma 437 1742.
Stjómandi kórsins er Jónína Ema Amardóttir og
undirleikari Zsuzsanna Budai.
Syngjum saman!
Stjórnin
I
Auglýsing um
starfsleyfi
Svínabúið Hýrumel
Samkvæmt ákvæðum 24. gr. reglugerðar nr.
785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem
getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst
eftir athugasemdum við tillögu að starfsleyfi fyrir
starfsemi svínabús að Hýrumel,
Borgarfjarðarsveit.
Starfsleyfistillagan liggur frammi á skrifstofu
Borgarfjarðarsveitar, frá 13. október til
10. nóvember 2000.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu
Heilbrigðiseftirlits Vesturlands að Borgarbraut
13, 310 Borgarnes í seinasta lagi 13. nóvember
2000, og skulu þær vera skriflegar.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Akraneskaupstciður
A
Utboð á ræstingu
Akraneskaupstaður óskar hér með eftir
tilboðum í daglega ræstingu á tveimirr
leikskóltun Ákraneskaupstaðar,
leikskólanum Garðaseli og leikskólanum
Vallarseli.
Verktimi er 1. janúar 2001 til
31. desember 2002.
Útboðs- og verklýsing ásamt
tilboðseyðublöðum verða afhent á
bæjarskrifstofunni, Stillholti 16-18, 3.
hæð, frá og með mánud. 9. október n.k.
Tilboð vegna beggja leikskólanna verða
opnuð á sama stað miðvikudaginn
18. október nk. kl. 11:00 í viðurvist
þeirra tilboðsgjafa sem þess óska.
Akranesi,
2. október 2000
Bæiarritarinn
á Akranesi.
Gagnaflutningsþj ónusta Landssímans kynnt:
Lækkanir til að auka nýtingu
Frá kynningarfundi Landssímans í Borgamesi sl. mánudag. Mynd MM
Landssíminn hf. kynnti í upphafi
mánaðarins aðgerðir til að mæta
þörfum landsbyggðarinnar fyrir
þjónustu á sviði gagnaflutninga
og ná fram markmiðum um eflda
gagnaflutningsþjónustu við al-
menning og atvinnulíf í landinu. I
áætlunum fyrirtækisins felast
verðlækkanir og aukin þjónusta
út um land. Forsvarsmenn Sím-
ans héldu fyrr í vikunni fúnd í
Borgamesi þar sem breytt verð-
skrá og stefhumarkandi áætlanir
vom kynntar. A fúndinn mættu
Ólafúr Þ Stephensen forstöðu-
maður kynningarmála, Dagný
Hrönn Pétursdóttir verkefna-
stjóri og Friðrik Alfreðsson þjón-
ustustjóri Símans á Vesturlandi.
Stuðla að aukinni nýtingu
Helstu breytingar Símans, sem
kynntar voru á fundinum, felast í
því að 1. september sl. tók gildi ný
verðskrá fyrir leigulínur í stofnlínu-
kerfi Símans, sem fela í sér 10-60%
verðlækkun. Mest er lækkunin á
bandbreiðari samböndum.
Síminn býður nú nýjan þjónustu-
flokk á ljósleiðarakerfi sínu, svo-
kallaða landsbyggðarbrú, sem
hugsuð er fyrir fjarskiptafyrirtæki
sem vilja veita þjónustu út um allt
land. Með þessu hyggjast forsvars-
menn Símans smðla að hagkvæmari
nýtingu fjarskiptakerfisins og ýta
undir endursölumarkað fyrir
gagnaflumingsþjónustu og smðla
þannig að samkeppni í fjarskiptum.
A fúndinum var einnig kynnt ný
verðskrá ATM netsins, sem tók
gildi 1. október sl. Með henni telja
forsvarsmenn Símans að bylting
hafi orðið í aðgangi fyrirtækja og
stofnana um allt land að háhraða-
gagnaflutningsþjónustu. I þessu
felst m.a. að Síminn mun bjóða í
öllum byggðakjörnum þar sem íbú-
ar eru 150 og fleiri, 2 Mb/s ATM
eða Frame Relay tengingar fyrir
sama verð um allt land. Verð fyrir
þessa þjónustu er um 32 þúsund á
mánuði innan ATM svæðis og rúm-
lega 48 þúsund utan þess. I mörg-
um tilfellum hefur þetta í för með
sér yfir 70% lækkun á þeim kosm-
aði sem fyrirtæki á landsbyggðinni
hafa af tengingu til Reykjavíkur.
ISDN nú til
98% landsmanna
Þegar rætt er um not einstaklinga
af gagnaflutningsþjónustu er oftast
vísað til aðgangs að Intemetinu eða
tölvupóstþjónustu. Algengast er að
einstaklingar nýti sér lághraða upp-
hringisambönd yfir almenna sím-
kerfið í þessu skyni. 56 kb/s upp-
hringisambönd em hins vegar hæg-
virk og henta illa fyrir mikil gagna-
sambönd eða fjarvinnslu. Eins og
komið hefur ffam í Skessuhomi hef-
ur hörgull á lausum símalínum verið
hamlandi á möguleika einstaklinga
til að tengjast ISDN kerfinu. Verð-
lagningin 56 kb/s tenginga tekur mið
af fjarlægðum en er hins vegar háð
notkunartíma. Vaxandi eftirspurn
hefúr því verið efrir bandbreiðari
samböndum og hafa svonefiidar
ISDN tengingar orðið vinsælar,
enda er þá val um tvær talrásir sem
Sæferðir taka við
rekstri Baldurs
Skip Sæferða og Breiðarfjarðarferjan Baldur í höfhinni i
Stykkishólmi. Mynd IH
Undirritaður hefúr
verið samningur milli
Vegagerðarinnar og
Sæferða í Stykkis-
hólmi um rekstur
Breiðafjarðarferjunn-
ar Baldurs. Samn-
ingurinn er á grund-
velli þess tilboðs sem
Sæferðir gerðu í
reksturinn við útboð
fyrir skömmu.
Samningurinn gerir
ráð fyrir því að Sæferðir taki við
rekstrinum um áramót. Pétur A-
gústsson framkvæmdastjóri Sæferða
segir að það bíði þeirra vandasamt
verkefni því rekstraraðili ferjunnar
hafi verið að reka hana vel og það
verði vandaverk að fara í þau spor.
“Að vísu höfúm við ákveðið forskot
þar sem við erum í sambærilegum
rekstri. Þar náum við auðvitað
ffam hagkvæmni sem felst í sam-
legðaráhrifúm þessara eininga. En
verða einhverjar breytingar á þeirri
þjónustu sem Breiðafjarðarferjan er
að bjóða? “ Samningurinn tekur á
því hvemig þjónusm okkur er ædað
að veita og engin áform eru um að
draga úr henni. Hinvegar höfum
við hugmyndir um að bæta hana
með það fyrir augum að auka við-
skiptin. En áður en við förum að
skipuleggja reksturinn munum við
ræða við alla starfsmenn ferjunnar
með það í huga að þeir sem það vilja
geti áffam starfað við þessa þjón-
ustu”. III
samtals gefa 128 kb/s flutningshraða.
I máli forsvarsmanna Símans kom
ffam að lögð hafa verið drög að því
að mæta vaxandi þörf almennings
fyrir bandbreið sambönd með mis-
munandi hætti efdr því sem tækni og
markaðsaðstæður gera mögulegt.
Þannig liggur fyrir að Síminn mun á
næstu tveimur árum ljúka við að full-
nægja kröfum fjarskiptalöggjafarinn-
ar um að bjóða ISDN tengingar sem
alþjónustu á sama verði um land allt.
Þannig eiga nú um 98% landsmanna
kost á að tengjast ISDN og þeim
fækkar hratt sem vegna fjarlægðar ffá
símstöð eiga ekld kost á slíkum teng-
ingum. Á næsm tveim ámm verður
lögð áhersla á að fjölga lidum sím-
stöðvum, svonefndum útstöðvum, í
dreifðustu byggðunum og á því að
vera lokið innan tveggja ára.
Þeim sem vilja kynna sér nánar
verðskrárbreytingar Símans, aukna
þjónusm og önnur skyld mál er bent
á að snúa sér til þjónustudeildar Sím-
ans á Vesturlandi. Þar er síminn 430
3000.
MM
Nýfæddir Vesdendingar
eru boðnir velkomnir í
heiminn um leið og
nýbökuðum foreldrum eru
Éerðar hamingjuósldr.
3. október kl 02:03-Sveinbam-
Þyngd:5135-Lengd:55 cm. Fore/drar:
bigibjörg Grétarsdóttir og Magmís
Þorgrímsson, Borgamesi. Ljósmæður:
Lóa Kristinsdóttir og Unnur
Friðriksdóttir Ijósm.nemi.
2. október kl 14:39-Sveinbam-
Þyngd:4520-Lengd:54 cm. Foreldrar:
Jónína Rikka Steinþórsdóttir og
Böðvar Ingvason, Akranesi.
Ljósmæður: Soffía Þórðardóttir og
Unnur Friðriksdóttir Ijósm.nemi.
7. október kl 15:43-Meybam-
Þyngd:3155-Lengd:54 cm, Foreldrar:
Herdís Þórðardóttir og Bjöm Jánsson,
Mosfellsbce. Ljósmæður: Lóa
Kristinsdóttir og Unnur Friðriksdóttir
/jósm.nemi