Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2000, Page 3

Skessuhorn - 26.10.2000, Page 3
SSBSSgiMfiBgl FIMMTUDAGUR 26. OKTOBER 2000 3 Viðskiptaháskólinn á Bifröst: Meðal frarn- sæknustu há- skóla í Evrópu Síðasliðinn miðvikudag var hald- inn fjölmennur kynningarfundur á Biíröst þar sem tölvurisinn Hewlett Packard kynnti stefnu sína í far- tölvuvæðingu og þráðausum netum og notkun þesskonar búnaðar í skólastarfi. Auk þess sögðu fulltrú- ar Viðskiptaháskólans frá sinni reynslu af notkun fartölva og þráð- lauss netbúnaðar í sínu skólastarfi. Að sögn Gylfa Amasonar fram- kvæmdastjóra Opinna kerfa sem er umboðsaðili HP á íslandi var á- stæðan fyrir því að Bifröst varð fyr- ir valinu sem fundarstaður sú að Viðskiptaháskólinn hafi með góð- um árangri nýtt sér þá tækni sem HP hefur boðið upp á í þráðlausum tölvusamskiptum. Sean Gallagher markaðsstjóri HP í Evrópu fullyrti einnig að Viðskiptaháskólinn á Bif- röst væri meðal framsæknustu há- skóla í Evrópu á sviði upplýsinga- tækni. GE Hætt við smíði á Isfisktogara: Kröfiir sem ekki var hægt að ganga að Segir Guðmundur Smári Guðmundsson Guðmundur Runólfsson hf í Grundarfirði hefiir rift samning- um við kínversku skiptasmíða- stöðina Huang Pu um smíði á ís- fisktogara sem átti að vera tilbú- inn á næsta ári. Samningar voru undirritaðir af beggja hálfu í Kína í maí síðasliðn- um og fulltrúar Guðmundur Run- ólfssonar höfðu staðfest hann fyrir nokkru. Kínverska fyrirtækið hafði hinsvegar ekki staðfest samninginn þrátt fyrir ítrekaðan ffest. “Ástæðan fyrir því að við riftum samningnum var sú að eftir að hann var undirritaður lögðu Kín- verjarnir ffam fjölmargar kröfur nm breytingar sem var einfaldlega ekki hægt að ganga að,” segir Guð- mundur Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri Guðmundar Runólfssonar hf. “Það lá ljóst fyrir að það næðist ekki sátt um málið og því ekki um annað að gera en að slíta þessu samkomulagi.” Guðmundur segir að riftun samningsins hafi engin áhrif á rekstur útgerðarinnar. “Það var ætlunin að endurnýja tvö af okkar skipum, þ.e. Hring og annað tdl. Guðmundur Smdri Guðmundsson Þetta frestar þeim áformum vissu- lega eitthvað en það breytir litlu fyrir okkur þar sem þessar aðgerðir voru ekki aðkallandi. Við erum á- gætlega skipum búnir þótt þau séu vissulega farin að eldast,” segir Guðmundur Smári. Útgerðarfyrirtækið Gullberg ehf á Seyðisfirði samdi við sömu skipa- smíðastöð á sama tíma og Guð- mundur Runólfsson um smíði á samskonar skipi. Þau viðskipti hafa einnig gengið til baka af sömu á- stæðum að sögn Adólfs Guð- mundssonar framkvæmdastjóra. GE 1 aiKa Folaldagúllas kr. 1.213 - tifboðsverð kr. 698.- Fololdœn/celkr. U13, tilboðsverð kr. 698.- Hrossobjúpi kr. dS4,- 15% afsláttur við kassa Kötlu kartöflumús kr.89.- tilboðsverð kr. 69.- tflboðsverð kr. 189,- Appelsínur kr. 198,- tilboðsverð kr. I2vr Perur kr. 198,- tilboðsverð kr. I2v, n 9-19 Laugardaga 10-19 Verið velkomin! Sími 430 5533

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.