Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2000, Síða 15

Skessuhorn - 26.10.2000, Síða 15
uivtssunui.. FIMMTUDAGUR 26. OKTOBER 2000 15 ATVINNA I BOÐI Grímsey (24.10.2000) Oska eftir fólki við fiskvinnu. Kvöld- og helgarvinna, akkorðsvinna. Einnig kemur fleira til greina. Húsnæði fyrir hendi, allt frítt, aðeins gott fólk kemur til greina. Sími 467 3150, Henning. Duglegir krakkar óskast (23.10.2000) Vantar duglega krakka til að ganga í hús og selja vöru. Mjög góð sölulaun. Uppl. í síma 865 4963. BILAR / VAGNAR / KERRUR Bíll til sölu (23.10.2000) VW Bora árg. 1999 er til sölu. Topplúga, álfelgur, sumar- og vetrardekk. Rauður og ekinn 30. þús km. Upplýsingar eru í símum 431 2177 og 861 4572. Toyota CoroUa (23.10.2000) Til sölu Toyota Corolla 1600 XLi, árg. 1993, ekin 97.000 km. Upp- lýsingar í síma 861 8321. Nissan - Double Cab (23.10/00) Til sölu Nissan Double Cab disel með pallhúsi, árgerð 1997. Ekinn 86 þúsund. Ný vetrardekk, bein sala. Uppl. í síma 438 6701. Bíll í toppstandi (23.10.2000) Til sölu MMC Colt árg. '88 ek- inn, 108 þúsund. Bíll í toppstandi, verð 150 þúsund. Uppl. í síma 437 1808 og 894 0440. Selst ódýrt (19.10.2000) Til sölu Nissan Sunny 4x4 árg. 1988. Lítilsháttar skemmdur efrir umferðaróhapp en annars í góðu ástandi. Verð: Tilboð. Upplýsing- ar í síma 437 1919 og 898 9219, Gunnar eða Hafþór. Flott Toyota (17.10.2000) Til sölu Toyota Corolla 1600 GLI hatchback árg. '93, rauð. Mjög vel með farinn bíll. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 861 4466. Nissan Almera 1600 (16.10/00) Nissan Almera 1600, 4ra dyra, silfurgrá. Kom á götuna í júlí 1999. Mjög vel með farin. Ekin 18 þús. 16 tommu álfelgur, spoiler, cd, kastarar, litaðar rúður ofl. Bíla- lán getur fylgt. Asett verð 1360 þús. (stgr.afsl.) Ath skipti. Uppl. 863 4480. Nissan Patrol óskast (15.10/00) Oska efrir gömlum Patrol 83-87, má vera í hvaða ástandi sem er en vél verður að vera í lagi. Sími 898 7916. DYRAHALD Hesthúseigendur (23.10.2000) Vantar hesthúspláss fyrir 3 hesta í vemr, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið, get tekið þátt í hirðingu. Upplýsingar í síma 433 8707 eða 899 0188. Kýr og kvígur til sölu (19.10/00) Nokkrar kýr og kvígur, nýbornar og komnar að burði, til sölu. Upp- lýsingar í síma 435 1388. Hvolpar og páfagaukur (16.10.2000) Tveir Border Collie blandaðir hvolpar fást gefins, hundur og tík. Fæddir 19. júlí 2000. Einnig til sölu eins árs gamall Dísar-páfa- gaukur ásamt nýju búri með öllu. Verð 20.000,- Upplýsingar í síma 433 8986 og 894 8986. FYRIR BORN Silver Cross bamavagn (24.10.2000) Til sölu lítið notaður Silver Cross vagn. Uppl. í síma 435 1316. HUSBUNAÐUR / HEIMILI Rúm óskast! (23.10.2000) Rúm óskast fyrir lítinn pening eða ókeypis. Uppl. í síma 898 9298. Stólar og hjónarúm án dýnu (24.10.2000) Til sölu nokkrir notaðir stólar og hjónarúm án dýnu. Upplýsingar í síma 852 2976. Til sölu (19.10.2000) Til sölu hjónarúm 160x2 kr 30.000. Borðstofuborð 90x135 stækkanlegt um 1 lOcm kr 20.000. (6 stólar fylgja), 2ja sæta leðursófi og stóll kr 25.000. Uppl. í síma 587 1539. ísskápur til sölu (19.10.2000) Til sölu 12 ára Candy ísskápur. Uppl.í síma 587 3714. Frystikista til sölu (19.10.2000) Til sölu frystikista 460 lítra, 2ja ára. Uppl.í síma 861 1749. Frystikista óskast (17.10.2000) Oska eftír að kaupa litla frystikism. Uppl í síma 437 1163 / 898 9200. LEIGUMARKAÐUR Ibúð óskast (24.10.2000) Oska eftir 4-5 herbergja raðhúsi eða íbúð í Borgarnesi frá áramót- um. Uppl. í síma 462 7112. íbúð í Borgamesi óskast til leigu (17.10.2000) Oska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu. Eg er þrítug, örugg vinna, ömggar greiðslur, reyklaus. Upp- lýsingar í síma 855 2394, eða skilja eftir skilaboð. Herbergi (16.10.2000) Til leigu frá og með 1. nóv. rúm- gott forstofuherbergi í Borgarnesi með aðgangi að snyrtingu , tengi fyrir sjónvarp og sérinngangi. Nánari upplýsingar í síma 437 1522. Herbergi óskast (15.10.2000) Ung, reglusöm, reyklaus stúlka óskar eftir herbergi í Reykjavík. Er í námi og vinnu. Skilvísum greiðslum heitið. s.694 5569 & 482 2259. Ibúð óskast í Borgamesi (15.10.2000) 2.-3. herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma: 437 2204. OSKAST KEYPT Vantar hlera á Snugtop (22.10.2000) Vantar hlera á Snugtop plasthús fyrir Toyota Double Cab. Mesta hæð ca. 42 cm, mesta breidd ca. 140cm. Uppl í síma 898 7916. TAPAÐ / FUNDIÐ Kvengullhringur fannst á Akra- nesi (24.10.2000) Kvengullhringur með steinum fannst á lóð Brekkubæjarskóla í október. Hugsanlegur eigandi get- ur haft samband við Stefán í síma 431 2477. TIL SOLU Hey til sölu (23.10.2000) Til sölu rúlluhey frá '99 og '00 .Uppl. í síma 435 1288. Dráttavél (18.10.2000) Til sölu Zetor 7341, 4x4, árg. 1998, með Alö 620 tækjum, rúllu- greip og skóflu. Vinnustundir 600. Upplýsingar í s: 435 0080 / 897 7270. YMISLEGT Mömmuklúbbur (24.10.2000) Mömmuklúbbur Arnardals athug- ið að Elín ljósmóðir mætir næsta mánudag ld 14:00. Allar velkomn- ar. Tilboð óskast (23.10.2000) Til sölu er Graco kerra, blá og gul að lit, er með svuntu. Kostar ný 17.900. Tilboð óskast. A sama stað eru til sölu skíði, skíðastafir og skíðaskór. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í símum 431 2177 og 861 4572. Vatnstankar (19.10.2000) Til sölu notaðir 1000 lítra vams- tankar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 580 6000, Einar. Haglabyssa (19.10.2000) Til sölu hálf sjálvirk haglabyssa, vel með farin. Uppl. í síma 847 2798. Atvinna eða skólaganga á Norð- urlöndunum! (4.10.2000) Langar þig að prófa að búa í Dan- mörku, Noregi eða Svíþjóð. Norice hefur útbúið mjög ítarlegt upplýsingahefti fyrir þá er huga að búferlaflutningum til Skandinavíu, hvort sem um er að ræða vinnu eða skóla. Uppl. talhólf s: 491 6179 & www.norice.com Fjárhundakeppni Kjósardeild Smalahundafélags Islands verður með sína árlegu Fjárhundakeppni að Flekkudal við Meðalfellsvam sunnudaginn 29. október n.k. Þetta er í annað sinn sem deildin heldur keppni af þessu tagi en þetta er fimmta fjárhundakeppnin á landinu í ár. Keppt verður í byrjendaflokki og opnum flokki. Keppnin hefst smndvíslega kl. 13.00 en keppend- ur verða að koma á staðinn til skráningar fyrir kl. 12.00. I lok keppninnar verða veitt verðlaun fyrir stiga- hæsta hund ársins 2000. __________('Fréttatilkynning)_ Söngvaka í Lyngbrekku A síðasta ári var bragðið á það nýmæli að efna til svokall- aðarar söngvöku í félagsheimilinu Lyngbrekku. Þessi við- burður mæltist vel fyrir og var endurtekinn síðasta haust og nú er fyrirhugað að halda þriðju söngvökuna í Lyngbrekku fösmdagskvöldið þriðja nóvember og hefst hún klukkan 21.00. Söngskráin er fjölbreytt og verða jöfnum höndum sungin ættjarðar og alþýðulög. Undirleikarar verða þeir Bjarni Val- týr Guðjónsson og Björn Leifsson. __________ (Fréttatilkymiing)_ Snæfellsnes. Fimmmdag 26. október: Opið hús kl 20:30 hjá Sálarrannsóknarfélagi Stykkishólms. Inga Magnúsdótt- ir miðill kemur og fræðir okkur um Tarot-spil. Borgaríjörður. Fimmmdag 26. október: Stólpa-kynning kl 16:00 í Hótel Borgarnesi. Kynning á viðskiptahugbúnaðin- um Stólpa, öflugu upplýsinga- og bókhaldskerfi fyrir smærri og stærri fyrir- tæki. Stólpi fyrir Windows byggir á nýjusm tækni og tengist vel öðmm Windows-hugbúnaði. Allir velkomnir. Borgarfjörðtir. Fösmdag 27. október: Smðkvöld á Dússabar. Gleðigjafinn Ingimar spilar. Borgaríjörður. Fösmdag 27. október: Bingó kl 20.30 að Hlöðum, Hvalfjarðarstrandarhreppi. Fjöldi glæsilegra vinn- inga, t.d. veiðidagur í Laxá í Leirársv., helgardvöl í Uthlíð, Biskupstungum, skemmtun með Alftagerðisbræðmm, ársáskrift af Skessuhorni, gisting á Grand-Hótel ásamt leikhúsmiðum. Fjöldi aukavinninga. Allur ágóði rennur til barna- og unglingastarfs í hreppunum sunnan Skarðsheiðar. Kvenfélagið Lilja. Akranes. Fös. - lau. 27. okt - 28.okt: SKUGGA BALDUR kl 23:00 á H-barnum við Kirkjubraut á Akranesi. Reyk- ur, þoka, sviti, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist ffá síðusm 50 ámm. Skugga Baldur er nú í fyrsta skipti á Skaganum í vetur eftir nokkur brjáluð geim á ár- inu bæði á Breiðinni og H-Barnum. SKUGGALEGT STUÐ. Akranes. Fösmdag 27. október: Jasskvöld kl 21:00 í Félagsheimilinu Rein. Á dagskránni verða gömul jasslög eins og Fly me too the Moon, My baby just cares, Autumn leaves. Hljóðfæra- leikur: Flosi Einarsson, Eiríkur Guðmundsson, Birgir Kárason og Jón Páll Bjarnason. Söngur: Jónína Magnúsdóttir og Elsa Jóhannsdóttir Kiesel. Léttar veitingar. Aðgangseyrir 1000 kr. Snæfellsnes. Fös. - lau. 27. okt - 28.okt: Inga Magnúsdóttir miðill hjá Sálarrannsóknarfélagi Stykkishólms. Einkafimd- ir. Pantanir hjá Ásdísi í síma 438-1387 & 861-8558. Snæfellsnes. Sunnudag 29. október: Sunnudagaskóli í Olafsvíkurkirkju. Sunnudagaskóli kl. 11 með Konna og öll- um hinum. Fjölmennum! Sóknarprestur. Borgarfjörður. Sunnudag 29. október: Tónleikar í Reykholtskirku kl 16:00. Söngkvartettinn Ut í vorið ásamt Signýju Sæmundsdóttur heldur tónleika til styrktar Reykholtskirkju. Allur aðgangs- eyrir rennur í byggingarsjóð kirkjunnar. Borgaríjörður. Þriðjudag 31. október: OA fundur kl 21 í Rauðakrosshúsinu, Brákarey. Overeaters Anonymous. Ver- ið velkomin. Eina skilyrðið fyrir þátttöku er löngun til að hætta hömlulausu ofáti. Engin félagsgjöld, ekkert félagatal, engar vigtanir. Borgaríjörður. Miðvikudag 1. nóvember: Mjólkurskólinn - 100 ára minning kl 20.30 í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Bjarni Guðmundsson heldur fyrirlestur um Mjólkurskólann á Hvanneyri og Hvítárvöllum, aðdraganda að stofnun skólans, skólastarfið og helstu áhrif þess. Snæfellsnes. Miðvikudag 1. nóvember: Kyrrðarstund í hádegi f Olafsvíkurkirkju kl 12:05. Byrjað verður að spila á org- el kl. 12:05 en sjálf stundin hefst kl. 12:15. Notalegstund í kyrrð og bæn. Létt- ur hádegisverður verður í boði á vægu verði í safnaðarheimili á eftir. Samver- unni lýkur rétt fyrir kl. 13. Allir velkomnir. Sóknarpresmr ‘Vesílendinaur pikunnar Leifur Jónsson Vestlendingur vikunnar að þessu sinni er enginn annar en Leifur Jónsson, nýkjörinn Herra Vesturland árið 2000. Leifur er fæddur árið 1982 á Akranesi þar sem hann hefur búið alla tíð síðan. Hann er sonur hjónanna Jennýjar Magnúsdóttur og Jóns Leifs- sonar og á þrjá bræður, þá Arn- ar, Davíð og Daníel. Margt vestlenskt ungmeyjarhjartað kemur líklega til með að bresta við þær fréttir að garpurinn er á föstu. Sú heppna heitir Rut Sig- urmonsdóttir og er eins og er búsett í Madrid á Spáni þar sem hún leggur stund á spænskunám. En skyldi Leifur hafa átt von á sigrinum í keppninni á laugardag? “Já og já og nei. Þetta var frekar óvænt” segir Leifur. “Eg var búinn að æfa mikið fyrir keppnina, breytti algjörlega um mataræði og fór í líkams- rækt og svona. Svo tekur núna við að fara að æfa fyrir Herra Island en sú keppni er eftir tæpan mánuð.” Eins og kemur fram annars staðar í blaðinu var Leifur einnig kosinn vinsælasti strákur keppninnar, en það era keppendur sjálfir sem velja þann sem hlýtur þann eftirsótta titil. “Það var mjög skemmtilegt að vera valinn vinsælastur. Það er rosalega góður titill.” Áhugamál hans era margvísleg. “Músíkin er númer eitt. Onnur á- hugamál eru lestur, að horfa á fréttirnar, að mæta í skólann, félagamir og kærastan.” Leifur er nemi í FVA en í sumar vann hann sem kerskála- maður í álverinu. “Eg er á tónlistarbraut í Fjölbrautaskóla Vesturlands og ég útskrifast þaðan eftir tvö ár, vor 2002. Það er að minnsta kosti stefnan. Að stúdentsprófi loknu stefiii ég á áframhaldandi nám í tónlist í tónlistarskóla í Reykjavík.” Leifur segist þó ekki ætla að verða tónlist- arkennari heldur er hann að eigin sögn ákveðinn í að ná því takmarki sínu að verða hljómborðsleikari í hinni sívinsælu hljómsveit Duran Duran. “Eg spila bæði á básúnu og píanó, þó aðallega á básúnu. Píanó- ið er svona til þess að hjálpa mér með hljómfræði og annað. Eg er bú- inn með fimmta stig á básúnu og stefni á að taka það sjötta núna fyrir jól og það fjórða á píanóið.” Þess má til gamans geta að Leifur var mód- el í Bodypaint keppninni sem íjallað var um á forsíðu síðasta tölublaðs Skessuhorns og hét verkið “Herra Vesturland”. Skessuhorn óskar Leifi góðs gengis í keppninni sem er framundan og öðra því sem hann kann að taka sér fyrir hendur á næstunni. SÓK

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.