Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2000, Page 7

Skessuhorn - 26.10.2000, Page 7
SSlSSUlg©BRI FIMMTUDAGUR 26. OKTOBER 2000 7 1 ár voru tekin 100 slátur á Dvalarheimilinu Höfla á Akranesi. Þar leggja allir sitt af mörkuni og befl hefur skapast fyrir því aö vist- menn sjái um saumaskapinn en starfsfllk um afganginn. Þær Þuríöur, Asbjörg, Margrét og Rannveig láta sitt ekki eftir liggja og eitt er víst að enginn hefiir lengur tölu á þeim vömbum sem þær hafa saumab í gegnum árin. Mynd:SOK íþrótta- og æskulýðsfulltrui ráðinn Margrét Ingimundardóttir hef- og annast allt starfsmannahald er málaflokknum og koma fram fyrir ur verið ráðin í stöðu Iþrótta- og viðkemur íþrótta- og æskulýðs- hönd bæjarfélagsins í samstarfi við æskulýðsfulltrúa í Snæfellsbæ. starfi í Snæfellsbæ. Þá er henni þá aðila sem að málaflokknum Starfssvið hennar er að hafa um- ætlað, ásamt íþrótta- og æskulýðs- vinna, bæði innan og utan sveitar- sjón með daglegum rekstri í- nefnd, að undirbúa tillögur til félagsins. þróttamannvirkja í sveitarfélaginu bæjarstjórnar um stefnumótun í IH Skipverjar á Höfrungi III voru að vonum ánœgðir með gœðaverðlaunin. Höfrungur verðlaunaður Páll Pétursson gæðastjóri þessu sinni. í máli Páls kom fram Coldwater Seafood í Bandaríkj- að Höfrungur III hafi hlotið unum afhenti á föstudag, gæða- hæstu gæðaeinkunn þeirra frysti- verðlaun fyrirtækisins. Það var á- skipa sem framleiddu fyrir Cold- höfnin á frystitogaranum Höfr- water á síðasta kvótaári. ungi III sem hlaut verðlaun að K.K. Byrgðu brunninn áður en bamið datt ofan í Athugulir Skagamenn kunna að hafa tekið eftir því að nýjum fest- ingum hefur verið komið fyrir á mörkum á sparkvöllum bæjarins. Að sögn Stefáns Más Guðmunds- sonar, íþróttafulltrúa Akranesbæjar, er um að ræða tromlur sem búið er að sjóða aftan á mörkin. “Troml- urnar gera það að verkum að ekki er hægt að steypa mörkunum um koll þótt þrír fullorðnir menn hangi í slánni. Það er aftur á móti hægt að færa þau til með því að velta þeim aftur á bak en það er það mikið átak að krakkarnir geta það ekki.” Stefán og Hrafnkell Proppé, garðyrkjustjóri, höfðu verið að vinna að því að finna varanlega lausn á vandanum í nokkurn tíma. “Hægt var að fara út í það að festa akkeri í mörkin en það var dýrt og við ákváðum að þetta væri betri lausn. Við erum búnir að setja tromlurnar aftan á allflest mörk sem eru á sparkvöllum á Skaganum en þetta er hins vegar ekki komið á mörkin á íþróttavellinum.” Stefán segir að þessi lausn hafi gefið góða raun. “Við vildum byrgja brunninn áður en barnið dytti ofan í hann eins og menn segja. Við vissum af því að eldri festingarnar voru stór- hættulegar af því alltaf var verið að rífa mörkin upp og færa þau. Þau voru þess vegna alltaf laus og fest- ingarnar stóðu þannig upp úr að þær voru jafnvel hættulegri vegna þess að menn gátu hæglega dottið á þær og fengið þær í gegnum sig.” SÓK Sandsíli í skelja- sandinum Ibúar í nágrenni Sements- verksmiðjurtnar hf. hafa ítrekað kvartað yfir þeirri lykt sem er af skeljasandinum við verksmiðj- una. Að þeirra sögn stafar lyktin af rotnuðum sandsílum sem í sandinum eru. Mávurinn étur hluta þeirra en það sem eftir er rotnar og gefur ffá sér illan daun. Gylfi Þórðarson fram- kvæmdastjóri Sementsverk- smiðjunnar hf. er staddur er- lendis um þessar mundir en að sögn Tómasar Runólfssonar, skrifstofustjóra, hefur fyrirtækið engan kost á því að setja upp búnað sem skilur sílin frá sand- inum. “Það hefur bara ekkert verið skoðað” segir Tómas sem segist jafhffamt ekki hafa orðið var við neina lykt. Umferðar- átak heppn- ast ve. Eins og fram kom í síðasta tölublaði Skessuhorns var Akra- neslögreglan einn þeirra aðila sem tók þátt í svokölluðu um- ferðarátaki síðastliðinn föstu- dag. Að sögn lögreglu gekk á- takið vel og varð þetta slysalaus dagur á Akranesi. Nokkrir voru þó teknir fyrir of hraðan akstur auk þess sem fjórir voru sektað- ir fyrir að nota ekki öryggisbelti. Ríkislögreglustjóri hafði komið fyrir ómerktum bíl við Hval- fjarðargöngin og tók hann 13 bíla fyrir of hraðan akstur. SÓK ííbsí Ubs} Ubs\ Gistiheimilið Varmalandi, 311 Borgarnesi, s. 430 1516 Hvernig væri ab haida árshátföina hérna. í vetur bjóbum vib upp á gistingu í tveggja manna herbergjum um helgar meb mat og drykk. Hafib samband tímanlega. Bjóbum upp á gistingu á sumrin í tveggja manna herbergjum uppábúnum eba svefnpkaplass og ekki má gleyma ættarmótunum sívinsælu, eigum nokkrar helgar lausar sumarib 2001. Pantib tímanlega. Gób tjaldstæbi og sundlaug. Leigi út sali og sé um mat fyrir ættarmót og annan mannfagnab. yiröingartyllst Krist/an Orn Fredriksen Akraneskaupstabur Sviösstjóri fyrirtœkjasviös Hér meb er auglýst laust til umsóknar starf sviðsstjóra fyrirtækjasvibs Akraneskaupstaðar. Um er að ræða nýtt starf sem felur í sér umsjón meb daglegum rekstri Akranesveitu, þar sem starfrækt er rafveita, hitaveita, vatnsveita, áhalda- og véladeild o.fl., umsjón með daqlequm rekstri Andakílsárvirkjunar og fleira. Leitab er eftir tœknimenntuöum starfsmanni eöa starfsmanni meö góöa reynslu af fyrirtœkjarekstri. Umsóknarfrestur er til og meö 2. nóvember n.k. og skal umsóknum skííaö til bœjarstjórans á Akranesi, Stillholti 16-18, Akranesi, en hann veitir nánari upplýsingar um starfiö. Símanúmer á bœjarskrifstofum er 431 1211. A Bcejarstjórinn á Akranesi. Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Akranesi Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Akranesi. Framkvæmdastjóri verður skipaður af heilbrigðisráðherra til fimm ára. Óskað er eftir að framkvæmdastjóri hefji störf sem fyrst. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun eða sambærilega menntun ásamt reynslu í rekstri og stjórnun. Launakjör eru samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Nánari upplýsingar um starfið veita Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, í síma 560 9700 og Guðni Tryggvason, formaður stjórnar Heilbrigðistofnunarinnar á Akranesi í síma 431 3333. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116,150 Reykjavík, fyrir mánudaginn 15. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun hefur verið tekin. Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið Reykjavík, 20. október 2000

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.