Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2000, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 23.11.2000, Blaðsíða 17
Misaunui. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 17 Anna Katrín Þórarimdóttir söng sig inn í hug og hjörtu áhoifenda. A gleðifundi. Söngkonumar Jónína Sigurðardóttir, Þóra Bjartmarsdóttir ogjórunn Guðmundsdóttir syngja bakraddir með gleðisöngv- aranum Bjartmari Hannessyni. Lagið Mávager eftir Ólaf Flosa- son varð hlutskarpast í dægurlaga- keppni Ungmennafélags Reykdæla á Gleðifundi í Logalandi síðastliðið laugardagskvöld. Höfundur flutti lagið sjálfur en höfundur texta var karl faðir hans, Flosi Ólafsson. Atta lög kepptu til úrslita við undirleik stuðhljómsveitarinnar Stuðbandalagsins fyrir fullu húsi á- horfenda í Logalandi. I öðru sæti varð lagið Haust eftir Þorvald Jóns- son og í því þriðja Stjörnublik eftir Hallgrím Ólafsson. Auk keppninn- ar var boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði þar sem háðfuglinn fram fjórar ungar söngkonur sem Bjartmar á Norðurreykjum var í slógu rækilega í gegn. fararbroddi að vanda. Þá komu GE Mávager á Gleðifiindi Ekki kennt samkvæmt viðmiðunar- stundaskrá Eins og fram kom í Skessuhorni fyrir nokkru gerði skólanefnd Akraness athugasemd við að í grunnskólum bæjarins væri ekki kennt efrir viðmiðunarstundaskrá grunnskóla. A síðasta fundi nefnd- arinnar gerðu skólastjórnendur grein fyrir hver staðan væri og lögðu fram greinagerðir. Ekki er enn kennt samkvæmt viðmiðunar- stundaskrá í öllum bekkjardeildum og telur skólanefnd að fyrirmælun- um sem koma fram í nýrri aðal- námsskrá beri að fylgja og ítrekaði hún því tilmæli sín til skólastjóra Brekkubæjarskóla og Grundaskóla um að þeir leysi verkefnið hið fyrsta. SÓK Afinæli Brekkubæjarskóla Síðastliðinn laugardag var haldin hún hófst með skrúðgöngu frá Brekkubæjarskóla þar sem nem- afmælis- og menningarhátíð í gamla skólanum þar sem Vátrygg- endur skólans sáu um að skemmta Brekkubæjarskóla í tilefni þess að ingafélag var til húsa þar til fyrir gesmm með margskonar glæsileg- 50 ár eru liðin síðan skólastarf þar skömmu. Þátttakendur í skrúð- um atriðum. hófst. Dagskráin var fjölbreytt en göngunni héldu sem leið lá upp í SÓK Þessar ungu stúlkur sáu um að kynna at- riðin sem. voru margskonar, meðal annars voru dans- og sóngatriði. Sumarlokun með sama hætti Bæjarráð Akraness hefur sam- þykkt að sumarlokun leikskóla í bænum skuli vera með sama hætti og síðastliðið sumar, en leikskól- amir vom lokaðir í tvær vikur og hvert barn var skyldugt til að taka að minnsta kosti eins mánaðar sumarleyfi. Talsverð óánægja hefúr verið með þetta fyrirkomulag og hafa foreldraráð leikskólanna ítrek- að kvartað vegna þessa. Astæðan fyrir áffamhaldi á sumarlokun er sú að talsverður kostnaður er því sam- fara að halda leikskólunum opnum á sama tíma og sumarleyfi barna og starfsmanna em mest. Auk þess verður að loka leikskólunum til þess að hægt sé að vinna ýmis við- haldsverkefni. Sigrún Gísladóttir, leikskólafulltrúi, hefur það hlut- verk að leysa vanda þeirra foreldra sem sumarlokunin skapar, en ein- hver leikskólanna þriggja er ávallt opinn á þessum tíma og því ætti að vera hægt að tryggja öllum þjón- usm. SÓK Salurinn var þe'ttsetinn en þessir krakkar létu sig ekki muna um að sitja á gólftnu. Námsráðgjafar í Skólanefnd Akraness beindi ný- lega þeim tilmælum til bæjarráðs að ráðinn yrði námsráðgjafi við grunnskóla Akraness. Máli sínu til stuðnings benti nefndin á að í lög- um um gmnnskóla væri tekið fram að í starfi skólans skuli meðal ann- ars leggja áherslu á náms- og starfs- ffæðslu, kynningu á atvinnulífi og námsleiðum til undirbúnings náins- og starfsvals. I lögunum kemur einnig ffam að öllum sveit- arféiögum, sem standa að rekstri grunnskóla, sé skylt að sjá skólum fyrir námsráðgjöf og sálffæðiþjón- usm. I bókun um málið segir meðal annars: “Markviss námsráðgjöf í skólum smðlar að því að sem flest- ir velji nám og störf sem em við þeirra hæfi þar sem þeir nýta hæfi- leika sína sem best”. Nýjar aðalnámskrár grunn- og ffamhaldsskóla gera ráð fyrir því að nemendur hugi fyrr en nú að þeim námsmöguleikum sem í boði em og tald fyrr en ella ákvörðun um fram- haldsnám. Þetta kemur bæði fram í breytm fyrirkomulagi samræmdra prófa og breyttum inntökuskilyrð- um í framhaldsskólanum. Gmnnskólar í Reykjavík hafa lengsta reynslu af þjónustu náms- ráðgjafa og hefur í því sambandi verið bent á að námsráðgjafar hafá sýnt mikið framkvæði í forvamar- starfi skólanna.” Bæjarráð heimil- aði á síðasta fúndi sínum að ráða námsráðgjafa í hvorn gmnnskóla ffá og með haustönn næsta árs. Kostnaður við störfin kemur til með að verða teldnn af því rekstar- fé skólans sem honum er áædað. SÓK Aðeins konur sóttufimd Islenskrar erfðagreiningar á Hótel Framnesi í Grundarfirði. ' , ^ - MyndlH Aðeins konur Aðeins konur sótm kynningar- fúnd sem Islensk erfðargreining og Símenntunarmiðstöð Vesmrlands buðu til á Hótel Framnesi í Grund- arfirði í síðustu viku. A fúndinum var verið að kynna starfsemi fyrir- tækisins og stöðu mála hjá því hvað varðar erfðarannsóknir, miðlægan gagnagrann ofl. Þar var einnig kynnt ættfræðideildin sem vinnur nú að íslendingabók sem væntanleg er á veraldarvefinn um áramót. Þar geta tölvunotendur ffæðst um ættir sínar. Fundurinn var þægilegur og ffæðandi og þótri konunum sem blaðamaðurinn hefði bjargað heiðri karla með því að mæta á fúndinn. Það skal ósagt látið en þama misstu margir af skemmtilegum og ffæð- andi fundi. III

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.