Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 2000
11
Frá Stykkishólmi
Hitaveitan í Stykkishólmi
Allt að 40% ódýrari
Nýja hitaveitan í Stykkishólmi
virðist vera notendum sínum mjög
hagkvæm. Þeir íbúar sem þegar
hafa tekið inn hitaveituna eru ákaf-
lega ánægðir með þær breytingar
sem orðið hafa. Gretar D. Pálsson
hefur borið saman kyndingarkostn-
að á sínu heimili þar sem raforku-
notkun til húshitunar var um
30.000 kílówattstundir á ári. Hús
Gretars er 415 rúmmetrar (134 fer-
metrar) og væri kyndingarkostn-
aður hans samkvæmt gildandi
gjaldskrá Rarik því 73.121 króna á
ári. En heitavatnsnotkun hans ffá
Hitaveitu Stykkishólms ffá 1. nóv-
ember í fyrra til 31. október í ár er
560 rúmmetrar eða 61.904 krónur.
Lækkun hitakostnaðar nemur því
11.217 krónum sem er um 15%.
En í raun er lækkunin eða öllu
heldu sparnaðurinn heldur meiri,
því hann nýtir bakrásarvatnið til að
hita upp tvöfaldan bílskúr sem er
um 70 fermetrar sem hann hitaði
ekki áður. Með bakrásarvatninu
(vatni sem skilað er aftur til hita-
veitunnar) nær hann um 15 gráðu
hita í bflskúrinn á köldustu dögum.
Þannig er Gretar í raun að kynda
590 rúmmetra fyrir 61.904 krónur.
Þannig að kostnaður hans á á hvern
hitaðan rúmmetri er tæpar 105
krónur á ári en hefði numið rúmum
176 krónum með rafimagnshitun-
inni, þarna er munurinn orðinn um
40% “Þetta er engin smá búbót
auk þeirra þæginda sem þetta hefur
í för með sér” sagði Gretar “auk
þess sem hitastig hússins er jafnara
og ofgnótt af heitu neysluvami”.
IH
Húsvæöi Bjórgímrasví'itarinvar Berserkja sem mí hefur verió selt
Björgunarmál
MyvdlH
Björgunarsveitir víða uin land
eru nú að endurskoða starfsemi
sína og hagræða sínum málum.
Hvort veggja er að umhverfi
þeirra hefur breyst talsvert með
þeim þjóðfélagsbreytingum sem
hafa átt sér stað og ekki síður með
sameiningu björgunarsamtak-
anna. Miklar breytingar eru í
gangi hjá Björgunarsveitinni Ber-
serkjum í Stykkishólmi. Nú ný-
lega tók sveitin við nýrri bifreið af
Patrol gerð, sömu tegundar og
björgunarsveitin í Grundarfirði
fékk í sumar. Sveitin keypti bfl-
inn óbreyttan og ætlar að láta
vinna þær breytingar sem þarf
heima. Þá hefur sveitin gengið
frá sölu á húsi sínu að Smiðjustíg 2
og hyggur á nýbyggingu á lóðinni
við Nesveg 3 sem sveitinni var ný-
lega úthlutað.
“Stærsta breytingin í okkar um-
hverfi er mikil aukning á útköllum
á Breiðafjörð samfara fjölgun
ferðamanna og svo náttúrulega sú
staðreynd að Kerlingarskarðið
heyrir nú brátt sögunni til,” sagði
Baldur Gíslason formaður Ber-
serkja. “Krafan um betri tæki og
aðbúnað er bara sú sama hjá sveit-
unum og annars staðar í þessu
þjóðfélagi.” III
Starfshópur fyrir írska daga
Bæjarráð hefur skipað einvalalið
í starfshóp vegna undirbúnings
írskra daga sem verða haldnir
næsta sumar. Akveðið hefur verið
að Birna Gunnlaugsdóttir verði
formaður starfshópsins og með
henni munu starfa þær Erna Har-
aldsdóttir, ög jóhanna Hallsdóttir,
Þetta múnu j reyndar vera þté-r
sömu og. sáu ipji; sldpulagningá1
írsku ila.gáíHiá f : ác en þ
heppnast'mjög vel og tuá
við miklu fjöri á Skaganum á næstaj
ári og vonandi er þess ekki langt að
bíða að jjfyku dagarnir verði jafo-t
okar þeirra dönsku.
Það var ekki laust við að memi skemmtu sér vel á írskam dögum í sumar.
Stykkishólmsbær
Hvað er að
gerasti ^
desember r
Atburðadagatal fyrir Stykkishólmsbæ í desember
Athugiö að fylgjast með auglýsingum um hvenær Ijósin
verða tendruð á jólatré bæjarins!
I.desember, fostudagur
Jólahappdrætti verslananna. Yfir 20 vinningar
Síðasti dagur til að koma jólabögglapósti til annarra
landa en Norðurlanda
Hönnun og handverk, sýning i Norska húsinu kl.
16:00-18:00
Jólahlaðborð á Fimm fiskum
Diskótekið Skugga Baldur á Fosshóteli kl. 23:00-03:00.
Aldurstakmark 18 ár.
Ljóðakvöld Leikfélagsins Grímnis i Hljómskálanum við
Silfurgötu kl. 21:00
l.desember, laugardagur
Jólahappdrætti verslananna. Dregið í Versl. Gissurar
Tryggvas. (Bensó) kl. 22:00
Hönnun og handverk, sýning i Norska húsinu kl.
16:00-18:00
Jólaföndur á Föndurlofti Settu
Körfúknatdeikur I. deild: SnæfelhSeifoss í íþróttamiðstöðinni
kl. 14:00
jólasveinar leyfa myndatöku af sér með börnum i
Lionshúsinu kl. 16:00-18:00
Jólahlaðborð á Fimm fiskum
Jólahlaðborð á Fosshóteli. Dansleikur - hljómsv. Bingó
„Ljósadýrð og lofdð gyllir...”, lifandi tónlist í Narfeyrarstofu
kl. 22:30- 00:30
Ldesember, sunnudagur
Jólabasar Kvenfélagsins Hríngsins i Félagsheimilínu kl.
| 15:00. Heitt súkkulaði og pönnukökur
I Samkoma i Hvitasunnukirkjunni Fíladelfiu kl. 15:30
i Hönnun og handverk, sýning í Horska húsinu kl.
16:00-18:00, siðasti sýningardagur
s „Bráðum koma blessuð jólin", Leikfélagið Grímnir í
Narfeyrarstofu kl. 17:00
4, desember, mánudagur
Jólaföndur I Grunnskólanum, 1.-4. bekkur kl. 18:15
Siðasd dagur dl að koma jólaböggiapósd dl Norðurlanda
Oplð hús hjá Sálarrannsóknarfélaginu i Húsi andanna
að Skólastig 14, kl. 20:30
5. desember, þriðjudagur,
jólaföndur i Grunnskólanum, 5.-10. bekkur kl. 18:15
Frxðsla um forvarnir I fíkniefnum fyrir ungt fólk, á
vegum
Styrks I X-inu kl. 20:00
Föndurkvöld á Föndurlofti Settu
d.desember, miðvihudagur
Jólaföndur i leikskólanum
7, desember, fimmtudagur
jólaföndur I leikskólanum
Síðasti dagur fyrir jólabréf til annarra landa en
Norðurlanda
8, desember, föstudagur,
Jólahappdratti verslananna. Yfir 20 vinningar
Keramiksalan, Skúlagötu 9, gefur alla sölu dagsins til
Barnasjóðs Kvenfélagsins
Jólasýning Norska hússins opnar kl. 20:00. Bergvik
sýnir glerlist og nytjahluti
jólahlaðborð um borð i Brimrúnu við bryggju hjá
Saeferðum
Jólahlaðborð á Fimm fiskum
Diskótek hússins á Fosshóteli kl. 23:00-03:00.
Aldurstakmark 18 ár.
9, desember, iaugardagur
Jólahappdrætti verslananna. Dregið í Settu kl. 22:00
Kökubasar Lionsklúbbsins Hörpu iVersl. 10-11 frá kl.
11:00
Samkoma i Hvítasunnukirkjunni Filadelfiu kl. 15:30
„Bráðum koma blessuð jólin", Leikfélagið Grimnir i
Narfeyrarstofu kl. 16:00
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00
miðvikud. - sunnud. til 30. des
Jólasveinar leyfa myndatöku af sér með börnum i
Lionshúslnu kl. 16:00-18:00
Jólahlaðborð á Fimm fiskum
Diskótek hússins á Fosshóteli kl. 23:00-03:00.
Aldurstakmark 18 ár.
Ið.desember, sunnudagur
„Bráðum koma blessuð jólin". Leikfélagið Grímnir
í Narfeyrarstofu kl. 15:00
Aðventusamkoma í Stykkishólmskirkju kl. 17:00
Jólasýning Norska hússlns opin kl. 16:00-18:00
I l.desember, mánudagur
Jólatónleikar Tónlistarskólans kl. 18:00 (sal skólans
I l.descmber, þriðjudagur
Kirkjuferð Leikskólans og yngrí bekkja Grunnskólans
Jólatónleikar Tónlistarskólans kl. 18:00 i sal skólans
Bókakynnin gmeð kaffihúsastemningu fyrir ungt fólk,
á vegum Styrks,
í Narfeyrarstofu kl. 20:00
I J.desember, miðvihudagur
Nemendur Tónlistarskólans heimsækja feikskólann
Sögustund í rísi Norska hússins kl. 17:13 alla miðvd,-
sunnud. til jóla
Jólasýning Norska hússins opin kF. 16:00-18:00
jólatónleikar söngnemenda Tónlistarskólans kl. 20:00
i Stykkishólmskirkju
!4.desember, fímmtudagur
Nemendur Tónlistarskóians heimsækja Leikskólann
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund í risinu kl. 17:15
Jólatónleikar Tónlistarskólans kl. 18:00 i sal skólans
15.desember, f estudagur
Jólahappdrættí verslananna. Yfir 20 vinningar
Síðasti dagur til að koma jólabréfum til Norðurlanda
Körfuknattleikur I. deild: ÍA - Snæfell á Akranesi
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund I risinu kl. 17:15
Jólahlaðborð á Flmm fiskum
Jólahlaðborð á Fosshóteli. Dansleikur - hljómsv. Sixties
Ið.desember, laugardagur.
Jólahappdrætti verslananna. Dregið iVersluninni 10-
II kl. 22:00
jólastund fyrir börn i Ráðhúsinu kl. 11:00
Sala á jólatijám beint úr Sauraskógi kl. 11:00-15:00
Sala Skógraktarfélags Sth. á jólatrjám og greinum kl.
13:00-16:00
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund í rislnu kl. 17:15
Jólahlaðborð á Fimm fiskum
Jólahlaðborð á Fosshóteli. Diskótek hússins
„Ljósatfýrð og lofdð gyllir..”, lifandi tónlist í Narfeyrarstofu
kl. 22:30- 00:30
17,de$ember, sunnudagur
Sala á jólatrjám beint úr Sauraskógi kl. 11:00-15:00
Sala Skógræktarfélags Sth. á jólatrjám og greinum Id.
13:00-16:00
Samkoma i Hvitasunnukirkjunni Fíladelfíu kl. 15:30
„Bráðum koma blessuð jólin”, Leikfélagið Grímnir i
Narfeyrarstofu kl. 16:00
Aðventusamkoma i Helgafellskirkju kl. 16:00
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund i risinu kl. 17:15
Messa í gömlu kirkjunni kl. 20:30
lð.desember, miðvíhudagur
Litlu-jól Grunnskólans
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund I rísinu kl. 17:15
ll.desember, flmmtudagur
Litlu-jói Leikskólans
Síðasta póstferð fyrir jól frá Stykkishólmi
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund i risinu kl. 17:15
ll.desember, festudagur
Siðasta póstferð fyrir jól til Stykkishólms
Jólasýnlng Norska hússins opin kl. 16-18. Sögustund
í risinu kl. 17:15
1 J.desember, laugardagur
Skötuveisla á Fosshóteli kl. 12:00 á hádegi.
Skötuveisla i hádegis- og kvöldverð á Fimm fiskum
Sala Skógraktarfélags Sth. á jólatrjám og greinum kl.
13:00-16:00
Jólasveinar á ferð og flugi. Verða í 10-11 kl. 14:30,
á Dvalarheimilinu kl. 13:30 og Spítalanum kl. 16:00
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00.
Sögustund í risinu kl. 17:15
Friðarganga frá Hólmgarði kl. 18:00, gengið að
Ráðhúsinu
14, desember, sunnudagur
Sundlaugin opin kl. 10:00-12:00
Samkoma i Hvítasunnukirkjunnl Filadelfíu kl. 17:00
Aftansöngur í Stykkishólmskirkju kl. 18:00
Miðnæturmessa á jólanótt i Kapellu St Franciskussystra
kl. 24:00
15, desember, mánudagur
Hátiðarguðsþjónusta i Helgafellskirkju kl. 15:00
Hámessa I Kapellu St. Franciskussystra kl. 16:00
16, desember, þriðjudagur.
Skírnarguðsþjónusta í Stykkishólmskirkju kl. 11:00 (el
þarf ad skira)
Námessa I Kapellu St. Franciskussystra kl. 10:00
17, desember, miðvihudagur.
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00
Firmakeppni Snæfells I körfuknattleik
lS.desember, fimmtudagur
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00
Jólabingó yngri flokka körfuknattleiksd. Snæfells kl.
20:00
Flugeldasala Berserkja I Björgunarsveitarhúsinu
19.desember, festudagur
Flugeldasala Berserkja i Björgunarsveitarhúsinu
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00
Firmakeppni Snæfells i körfuknattleik
JO.desember, laugardagur
Flugeldasala Berserkja í Björgunarsveitarhúsinu
Jólasýning Norska hússins opin kl. 16:00-18:00, síðasti
sýningardagur
Barnaball Lions
JI .desetnber, sunnudagur
Flugeldasala Berserkja í Björgunarsveitarhúsinu
Messa í Kapellu St. Franciskussystra kl. 10:00
Sundlaugin opln kl. 10:00-12:00
Aftansöngur i Stykkishólmskirkju kl. 17:00
Aramótabrennan kf. 20:30
Aldamótastund í gömlu-'kirkjunni kl. 21:30
Diskótek hússins á FoSshóieli. Húsíð opnar kl. 00:30-
04:00. Aldurstakmark 16 ár.
Birt með fyrirvara um breytingar