Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2000, Page 19

Skessuhorn - 30.11.2000, Page 19
§2é3§UHöj!íM FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 2000 19 Hundakúnstir Þegar sólin lækkar á lofti lengjast skuggamir. Þessi tík reyndi eftir mætti að teygja sig í sólina í Stykkishólmi í bíSunni um daginn. Sólin nær að gilla Siígindisey og höfiiina í baksýn. Mynd IH Bjami Þór viS eitt verka sinna á sýningunni Hófadynur. Mynd: SOK Bjami Þór opnar sýningu Skagamaðurinn, myndlistarmað- urinn og hestamaðurinn Bjarni Þór opnaði myndlistarsýningu síðast- liðinn laugardag. Sýningin ber nafhið “Hófadynur” og er nafnið vel við hæfi þar sem eingöngu er um myndir af hestum að ræða, bæði olíumálverk og vatnslita- myndir. Sýningin er haldin í Hesta- miðstöð Ishesta sem er við Kald- árselsveg í Hafharfirði. “Það hent- ar vel að hafa bara hestamyndir á sýningunni þar sem nær eingöngu hestafólk á leið þarna um,” segir Bjarni Þór. “Það sem ég er að reyna að ná fram í þessum myndum er léttleiki, rými og krafturinn f ís- lenska hestinum.” Þetta er ellefta einkasýning Bjarria Þórs en hann hefur auk þess tekið þátt í sex sam- sýningum. Eins og áður sagði var opnun sýningarinnar síðastliðinn laugardag og var fjöldi manns við- staddur hana. Verkin virðast hafa vakið hrifhingu gesta því Bjarni Þór seldi helming verkanna fyrsta sýningardaginn. Sýningin er opin alla daga til 22. desember frá klukk- an 8-17. SÓK Full búð af iólavörum Endalausir möguleikar ' • n'svri,;^ V >.v. Stækkun allt að 20 x 38 sm. Tökum efir gömlum myndum og slidesmyndum með hámarksljósmyndagæðum ’ úfval af islehskipm mirtjagrí^úm, sertí ^íián er að gefa virtum og vkndatrtönnum erlendts ESHes FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF. 310 BORGARNESI - S. 437-1055 Fullt hús af gómsætum jólaréttum og líka “það” sem bömum finnst best. Frítt fyrir börn yngri en 6 ára, hálft gjald fyrir börn undir 12 ára. Borðhald hefst kl. 19:00. Verð 3.100,- 'Earðapantanir í mnw 435 1260. Hótel Reykholt, 320 Reykholti, sími 435 1260 Melka VERZLUNIN ^“^síMiaai 2007 STILLHOLTI AKRANESI

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.